Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1953, Page 13

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1953, Page 13
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 59 Ljósmóðurstaða Ljósmóðurstaðan í Kirkjubólsumdæmi í Strandasýslu er laus til umsóknar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. þessa mánaðar. Sýslumaðurinn í Strandasýslu, 2. okt. 1953. Jóh. Salberg Guðmundsson. Ljósmóðurstaða Ljósmóður vantar til að gegna þremur vestustu ljósmóðurumdæmum Vestur-Húna- vatnssýslu, með aðsetri á Hvammstanga. Um- sóknir sendist sýslumanni Húnavatnssýslu eða héraðslækninum á Hvammstanga, sem gefa allar nánari upplýsingar. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 3. okt. 1953. Guðbr. ísberg.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.