Alþýðublaðið - 21.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1923, Blaðsíða 1
Nt Oefið tít atf ^ÉLlþýOafloklmnm tS 1923 Miðvikudagino^ 21. nóvember. 276. tðlublað. #F rakkar.f S Góðir vetrarfrakkar áft verða seldir á fimtu- gj& H daginnál8krónur || H| stykkið. Frakkar þess- @ 'w ir eru mjög hentugir ® tilað vinna í. § VOrnhúsið. | w # Um daginaog vegmn. l*að er í líárunni uppi, að Jafnaðarmannafóiagið heldúr fund í kvöld kl. 8.V4 e. h. Til um- ræðu: Innlend framleiðsla, vernd- aitollar og innflutningshöft. 23. nóv, helður Jafnaðarmanna- félagið skemtun í Bárunni með iíku móti og 7. nóv. Hellisinenn verða leiknir í kvöld kl. 8 í næstaiðasta sinn. Kosningarúrslit í Barða- strandarsýslu. Þar er k03inn Há- kon J. Ki istófersson með 331 at- kvæði. Andrés Jóhannesson úr Skál- eyjum fékk 148 atkvæði. Esja /ór í morgun vestur og norður um land í hiingferð. 1 Onllfoss er væntanlegur hiug- að annað kvöld Nætarlækuir er í nótt Ólafur Jónssoh Vonarstræti 12. Sími 959. TrúarbrBgðin eru einkamál manna. 11 k y nnin Sökum örðugleika á að selja rafmagn til hitunar mesta ijós- tímann, aðallega vegna þess, að vatasrensli Elliðaánna er orðið 113jög lítið (haustrigningar hafa alveg brugðist), hefir bæjarstjórn á fundi 15. nóv. ákveðið, að gjaid fyrir rafmagn til hitanar um mæli verði hækkað npp i 24 aura kwst, úr 16 áurum, mánuðina dez. og jan., taiið frá mælaálestri. Jafriframt er skorað "á menn að spara rafmagnið sem me&t þennan ííma. Reykjavík, 20, nóv. 1923. Haímagnsveita Rejkjavíkur. T i lkyn n i n g. » Mjólk okkar lækkar frá ©g með deginum í dag 21. nóv. niður í 55 aura pr. lfter. Mjótkin er seld á þessum stöðum: Baldutsgötu 39, Þinghoits- stræti 21, IÞ5rsgötu 3, L.ugavegi 30, VerzJuninni Gretti. \ Virðingarfyht. Miólk irfelag Vatnsleysustramlar. Glimnfélaglð Ármann, Hellismenn, sjónleikur f 5 þáttum etir Iiidriða Einarsson, verða leiknir í Iðnó í kvöld ki. 8. Aðgöngu- miðar verða seldir í Iðnó i dag eftir kl. 2. ~ — Næstsíðasta sinn. — D agsbrún. Fundur fimtud. 22. þ. m. í G.-T.-húsinu kl. .7*/« e. h. Lagdbreytingar og fleira. — Áríðandl að tjölmeoml 8t jóTttin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.