Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1963, Blaðsíða 6

Ljósmæðrablaðið - 01.05.1963, Blaðsíða 6
32 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Frú Stefanía Guðmundsdóttir, ljósmóðir. Þú starf þitt hefur stundaö af stjórnsemi og dug, þó stundum virtist vandi þig vantaöi ei hug, til lífs og Ijóss aö hjálpa og létta mæöra kvöl þú háöir hildi marga viö hel og margskyns böl. En sigur þinn er sœtur þaö sanna verk þín bezt þó hátt sé ekki hrópaö þér heppnaöist þó flest. Mörg var nóttin nöpur og nóg var dagsins önn, og strangt var oft að stríöa mót stormi, bil og fönn. Af starfi stríöu er lœtur og styttist óöum leiö, meö Ijúfhug getur litið þitt liöna æviskeiö. Nú þúsund fœröu þakkir og þúsund fœröu hrós, svo eigöu heilsu og hreysti aö hinsta lífsins ós. Guðmundur Magnússon

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.