Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 12

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1963, Blaðsíða 12
50 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ óöruggur gangur, og er það sérstaklega eldra fólk, sem fyrir þessu verður. Librium er notað við óróleika og tauga- spennu og verkar oftastnær fyrr og betur en Meprobamat. Heppilegast er talið að nota lyfið í stuttan tíma, 2—3 vikur, og hætta síðan lyfjameðferðinni a. m. k. um tíma. Heminervin er lyf, sem einkum hefir verið notað gegn hræðslu, og sem svefnlyf. Mest hefir það verið notað við áfengissjúklinga og hefir einnig gefið góða raun við dele- rium tremens. Öll lyfin, sem nefnd hafa verið, eru róandi — svokölluð neuroleptica eða tranquilers. Annar stór flokkur tauga- lyfja eru svokölluð energizers, antidepressiva eða örvandi lyf. Framh. J. J. LAUS LJÓSIVIÓÐURUIVIDÆIVII Eftirtalin ljósmóðurumdæmi í Þingeyjarsýslu eru laus til umsóknar: Svalbarðsstrandar-, Höfðahverfis-, Fnjóskadals-, Ljósavatns-, Bárðardals-, Mývatnssveitar-, Reykja- dals-, Öxarfjarðar-, Núpsveitar-, Þistilfjarðar-. Laun samkæmt lögum um laun ljósmæðra. Umsókn sendist undirrituðum. Skrifstofa Þingeyjarsýslu, 17. júlí 1963. Jóhann Skaptason. Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands verður haldinn laugar- daginn 21. sept. 1963 að Hverfisgötu 21. (Prentara- félagshús). og hefst kl 13,30. Félagskonur mætið vel og stundvíslega. Stjórnin.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.