Alþýðublaðið - 21.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1923, Blaðsíða 1
*923 Miðvikadaglna’ 21. nóvember. 276. tolublað. mmmmmmm m m I F r akkar. I IH c .) ^ Góðir yetrarfrakkar ^ verða seldir á fimtu- |g| |H daginná 18 liFÓnuv @ @ stykkið. Frakkar þess- @ m ir eru mjög hentugir @ ^ ti! að vinna í. © f Vðruhúsið. f T i l ky n n i n g. Sökum örðugleika á að selja rafmagn til hitunar mesta Ijós- tfmann, aðallega vegna þess, að vatnsrensli Elliðaánna er orðið rcjög lítið (haustrigningar hafa alveg brugðist), hefir bæjarstjórn á fundi 15. nóv. ákveðið, að gjald fyrir rafmagn til hitunar um mæli verði hækkað npp í 24 aura kwst, úr 16 áurum, mánuðina dt-z. og jan., talið frá mælaálestri. Jafnframt er skorað 'á menn að spara rafmagnið sem mest þennan ííma. Reykjavík, 20. nóv. 1923. Hafmagnsveita Reykjavíkur. Umdaginnog veginn. tað er í Bárnnnl uppi, a5 Jafnaðarmannafólagið heldúr fund í kvöld kl. 8 x/4 e. h. Til um- ræðu: Innlend framleiðsla, vernd- artollar og innflutningshöft. 2B. nÓY. heldur Jafnaðarmanna- félagið skemtun í Bárunni með líku móti og 7. nóv. Heilisinenn verða leiknir í kvöld kl. 8 í næstsíðasta sinn. Kosningarúrslit í Barða- strandarsýslu. Þar er kosinn Há- kon J. Ki istófersson með 331 at- kvæði. AndrésJóhannesson úr Skál- eyjum fékk 148 atkvæði. Esja fór í morgun vestur og norður um land í hiingferð. . Cfullfoss er væntanlegur hiug- að annað kvöld Næturlæknir er í nótt Ólafur Jónsson Vonarstræti 12. Sími 959. TrúarbrSgðin eru einkaui&l manna. Tilky n nin g. Mjólk okkar lækkar frá og með deginum í dag 21. nóv. niður í 55 aurá pr. lfter. Mjólkin er seld á þessum stöðum: Balduisgötu 39, Þingholts- stræti 21, Þórsgötu 3, L. ugavegi 30, Verziuninni Gretti. \ Virðingarfylst. Mjdlknrfúlag Tainsieysnstrandar. Glimufélaplð Ármann. Hellismenn, sjónleikur í 5 þáttum e'tir Indriða Einarsson, verða Ieiknir f Iðnó í kvöld k!. 8. Aðgöngu- miðar verða seldir í Iðnó í dag eftir kl. 2. — Hæstsíðasta slnn. — D ag s b r ú n. Fundur fimtud. 22. þ. m. í G.-T.-húsinu kl..71/* e- h. Lágabreytlngar og fleira. — Áriðandi að sjölmeona! 8 t f ó r n I n .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.