Siglfirðingur


Siglfirðingur - 24.01.1958, Blaðsíða 1

Siglfirðingur - 24.01.1958, Blaðsíða 1
5. tölublað. () Miðvikudaginn 22. jan. 1958. 1H ? V 31. árg. er listi Sjálfstœðismanna Niðursuðuverksmiðja í Rvík eða á Siglufiröi ? Tillögur Vigfúsar Friðjónssonar og Egils Stefáns- sonar í því máli. Á þinginu 1954—'55 var að tilhlutan f járveitíngarnefndar Alþingis kosin nefnd sérfróðra manna, sem gera skyldi fræðilega rannsókn varðandi hugsanlega möguleika á starfsemi stórrar niðursuðu- og niðurlagningarverksmiðju sjávarafurða tíl útflutnings. — Formaður þeirrar nefndar var dr. Jakob Sigurðsson, sem um margra ára skeið het'ur uiinið að markaðsöflun á erlendum vettvangi fyrir íslenzkar niðursuðuvörur. • Leitað álits Siglfirð- inga. Nefnd þessi sendi út fyrir- spurnarbréf til allra þeirra, sem fengizt höfðu við starfsemi á þessu sviði, m.a. til þeirra Vig- fúsar Friðjónssonar og Egils Stefánssonar. Eru svör þeirra til dr. Jakobs birt í nefndaráliti því, sem nefnd þessi skilaði Alþingi að lokinni rannsókn sinni. • Tillaga Vigfúsar: Reykjavík. Efsti maður G-listans, Vigfús Friðjónsson, lagði til að slík verk- Athugasemd Vegna ummæla hr. Vigfúsar Friðjónssonar d bæjarmálaumræð- um 23. þ.m., tel ég ástæðu til að taka fram eftirfarandi: Það er reginfirra hjá Vigfúsi, sem eigi má láta ómótmælt, að starfsmönnum opinberra stofnana eigi ekki að vera jafnfrjálst og hverjum öðrum að láta í ljós skoð- anir sínar, hverjar sem þær eru og um hvern sem er. Ég geri ráð fyrir, að samherja hans, Ármanni Jakobssyni, þættu það harðir kostir, ef ætlast væri til, að hann iþegði um skoðanir sínar á stofnunum og mönnum, sem viðskipti eiga við Útvegs- bankann, vegna þess að þeir skapa þær tekjur, sem laun hans eru greidd af. Hitt skiptir í þessu sambandi minna máU, að ég hef enga grein skrifað í „Siglfirðing" um alllang- an tíma og engan þátt átt í skrif- um blaðsins undanfarið, hvorki grein þeirri, sem fór svo óþyrmi- lega í taugar Vigfúsar, né öðrum. Væri betur, að aðrar fullyrð- ingar Vigfúsar um þessar mundir reyndust byggðar á traustari heimildum. Siglufirði, 24. jan. 1958. Jón Stefánsson smiðja yrði reist í Reykjavík eða næsta nágrenni hennar. Orðrétt segir Vigfús í bréfinu: „Þá erum vér þess mjög fýs- andi, að athugaðir verði möguleikar fyrir því, hvort ekki væri hægt að stofnsetja eins stóra niðursuðu- og niðurlagningarverksmiðju, og ÞA helzt í REYKJAVÍK eða í grennd við hana —" Þannig ætlaði hinn orðprúði G-lista frambjóðandi að leysa at- vinnuvandamál Siglfirðinga! • Tillaga Eeils: Siglu- fjörður. Egill Stefánsson svaraði þessu bréfi dr. Jakobs á allt aðra leið og þarfari hagsmunum Siglfirð- inga. Rökstuddi Egill það að slík framleiðsla færi fram hér í Siglu- firði og segir m.a. svo í bréfi hans. „Ég hefi ætíð álitíð, að hér á Siglufirði ætti að vinna á ýmsan hátt úr kryddsíldinni, sem lögð er hér niður í tunn- ur á sumrin, svo sem gaffal- bita í dósir o.fl. — Við að vinna síldina hér á þann hátt, og selja hana úr landi, þá reiknast mér tíl, að gjald- eyrlsverðmætí hennar að minnsta kostí þrefaldaðist, samanborið við að flytja hana út í heiltunnum-------" i Þannig var afstaða iþessara tveggja manna tii þessa hags^ munamáls Siglufjarðar í bréfum, sem leggjast áttu fyrir Alþingi, sem kemur til með að ráða stað- setningu slíks fyrirtækis. Er rétt að muna þessar afstöður þeirra beggja við kjörborðið á sunnu- daginn. EINAR I N OI M U N D (A R S O N : Þad er kosið um tvennt Bæjarstjórnarkosningarnar, er fram eiga að fara á sunnudaginn kemur, verða að því leyti sér- stæðar, að auk þess »ð kjósend- ur segja til um það með atkvæð- um sínum, hverjum iþeir treysta helzt til að stjórna máléfnum byggðarlags síns, votta þeir einnig núverandi ríkisstjórn traust eða lýsa á hana vantrausti. Hjá þessu getur ekki farið, eins og allt var í pottinn búið við síðustu Alþingiskosningar og valdatöku hinnar svonefndu „vinstri stjórnar" að þeim lokn- um. I kosningabaráttunni vorið 1956, gerðu áróðursmenn núver- andi stjómarflokka, Alþýðu- flokksins, Framsóknarflokksins og hins svonefnda Alþýðubandalags það að aðalatriði, að Sjálfstæðis- flokkurinn yrði útiilokaður frá öll- um áhriifum um stjórn landsins. Ef það tækist myndi allur að- steðjandi vandi verða tiltölulega auðleystur, varnarhðið skyldi tafarlaust rekið úr landi, hvað sem hver segði.efnahangsvanda- mláUn skyldu leyst í snatri, alis- herjar uppbygging skyldi hafin þegar í stað o.s.frv. o.s.frv. Mér er nær að halda, að allir — hver og einn einasti — þeirra manna, sem skipa efstu sæti A, B og G listanna við þessar bæjar- stjórnarkosningar hafi gert sitt til að telja siglfirzkum kjósendum trú um það fyrir síðustu Alþingis- kosningar, að blómaskeið myndi upp renna fyrir Siglufjörð og landsbyggðina alla, ef það tækist að koma Sjálfstæðisflokknum frá völdum. Ekkert skal ég um það segja, hvort Iþessir menn hafi sjálfir trúað á þennan áróður sinn. Hitt er öllum landslýð kunn- ugt, að hafi þjóðarskútunni nokkru sinni verið siglt í strand, þá hefir hin svonefnda „vinstri stjóni" gert það. Fátt eitt af því, sem horfir til réttrar áttar hefir undir hennar stjórn iþokazt fram Hóíanir Ármanns Á árinu 1957 hefur alls verið innheimt í útsvörum og fast- eignagjöldum kr. 4.545.046,00. — Með tilliti til þess, að útsvarsskrá kom ekki fram fyrr en í ágúst, verður að teljast, að hér sé um allsæmilega innheimtu að ræða, með hliðsjón af atvinnuástand- inu í bænum og greiðslugetu bæjarbúa almennt. En Ármanni finnst ekki nógu hart gengið að bæjarbúum, þeir séu ekki plokkaðir nóg í atvinnu- leysinu, hann skyldi sko ganga harðar að þeim, þegar hann sett- ist í sæti Jóns Kjartanssonar, kippa innheimtunni í lag. Slíkar voru hótanir lögfræðingsins í garð þeirra efnalitlu, þeirra, sem ekki hafa getað staðið í skiium sökum atvinnuieysis, sem rikis- stjórnin hafði að vísu lofað að bæta úr! Minnir þetta á kommún- istalögfræðinginn í Rvík, sem bar út ekkjuna, sem frægt er orðið. Þessum dónalegu hótunum bankamannsins í garð sigl- firzkra gjaldenda, sem flestír eru skilamenn góðir, og gera það ekki að gamni sínu að skulda opinber gjöld, og ekki bera sök á svikuni ríkís- stjórnarinnar í atvinnumál- um, verður svarað á viðeig- andi hátt á suunudagiiui kemur. á við, heldur flest aitur á bak, og nú eftir að „vinstri stjórnin" hefir setið að völdum í 1% er hún óg stjórnarflokkarnir allir orðnir berir af þeim ferlegustu svikum á kosningaloforðum, sem sennilega getur um í íslenzkri stjórnmálasögu. Á valdatímabih þessarar rílkisstjórnar hefir hlut- ur Sigluf jarðar verið sérstaklega fyrir borð borinn og sanngjörn- um fyrirgreiðslubeiðnum forráða- manna bæjaffélagsins verið mætt af engum skilningi af hálfu vald- hafanna. Það eru sízt meðmæh með mönnum þeim, sem standa að listum stjórnarflokkanna við þess- ar bæjarstjórnankosningar, — að mörgum iþessara manna, — þó ólöstuðum — að hafa látið haffa sig til iþess fyrir síðustu Al" þingiskosningar að taka þátt í þeim berserksgangi með fagur- gala og loforðaglamri, sem þá var háður og alþjóð sér nú hvers- konar skollaleikur var. Öll sætin á lista Sjálfstæðis- flokksins við toæjarstjórnarkosn- Franlhald á 2. síðu

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.