Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1969, Qupperneq 11

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1969, Qupperneq 11
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 11 ómegð í örgustu fátækt, en talið var víst að kaþólska kirkjan myndi verða ali frjálslynd í þessum efnum áður en „Humanae Vitae“ boðskapur páfa birtist þann 29. júlí í fyrrasumar. Jóhanna Jóhannsdóttir. Hœg slagœð Venjulega þarf hæg slagæð ekki að benda til veikinda, heldur hins gagnstæða, ef hjartað á annað borð er heil- hrigt. En er slagæðin slær hægt vegna sjúkdóma, er þörf a meðferð. Ástæður óeðlilegra hægrar slagæðar geta ver- l® margvíslegar, t. d. rýrnun hjartavöðvans, sjúkdómar í hiaga eða lifur, blóðleysi, ofnautn tes, kaffis, tóbaks eða vissra tegunda lyfja. Hægur æðasláttur getur einnig verið eftirstöðvar tauga- Veiki inflúensu, lungnabólgu, barnaveiki eða giktar. Meðferð miðast fyrst og fremst við að nema burt or- Sakir sjúkdómsins, svo sem mögulegt er. Ungir og hraust- kyggðir geta styrkt hjartavöðvann með köldum steypi- hoðum og nuddi upp úr köldu vatni. Ef hjartað er mjög Veilt eða menn eru andstuttir, með bólgna ökla eða blá- eitar varir, verður að gæta varúðar og þá sérstaklega |^eð steypibööð heit eða köld. Er þá rétt að nota ekki slík eð nema í samráði við lækni.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.