Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1969, Page 19

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1969, Page 19
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 19 BARNSFARIR Á árinu 1964 fæddust samkvæmt tölum Hagstofunnar 4787 lifandi og 58 andvana börn. Skýrslur Ijósmæðra geta fæðinga 4707 barna og 112 fósturláta. Getið er um aðburð 4690 þessara barna, og var hann í hundraðstölum sem hér segir: Höfuð bar að: Hvirfill ................ 91,94% Framhöfuð................ 4,45— Andlit .................. 0,30—— 96,69% Sitjanda og fætur bar að: Sitjanda ................ 2,56— Fót ..................... 0,62--------- 3,18— Þverlega .................. 0,13—- Ófullburða telja ljósmæður 189 af 4607 börnum (4,10%). Vansköpuð voru 39 börn af 4707, þ. e. 8,3%0. Af barnsförum og úr barnsfararsótt hafa dáið undan- farin áratug: 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 Af barnsf. 15222 „2213 XJr barnsfs. „ 1 „ „ „ „ ................................. Samtals 16222 „2213 Á árinu fóru fram 43 fóstureyðingar samkvæmt lögum. Tekið var tillit til félagslegra aðstæðna jafnframt í 8 til- fellum. Veitt voru 85 leyfi til aðgerða samkvæmt afkynjunar- °g vönunarlögum nr. 16/1938, þar af 61 vegna rauðra hunda á meðgöngutíma.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.