Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1972, Blaðsíða 3

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1972, Blaðsíða 3
Bergþóra Sigurðardóttir, læknir: Um kornabörn klasasýkla og fleira Bergþóra Sigurðardóttir er fædd í Reykjavík 13. okt. 1931. Foreldrar, Auður Víðis Jóns- dóttir frá Þverá í Laxárdal og Sigurður Sigurðsson kennari frá Kálfafelli í Suðursveit. Stúdent MR 1951. Kennara- próf 1952. Embættispróf í læknisfræði vorið 1958. Störf við visnu og mæðirannsóknir að Keldum 1958—1960. Náms- kandidat í Danmörku og á Landspítalanum 1960—61. Við veirurannsóknir (rauðir hund- ar og polyoma) í Toronto Kanada 1961—1963. Fram- haldsnám í lyflækningum við Charity Hospital í New Orleans 1964—1967, Lahay Clinic í Boston 1967—1968 og lyfja- deild Borgarspitalans 1968— 1969. Heimilislæknir í Hafnar- firði og Garðahreppi frá 1970. 1 stjórn Lyflæknafélagsins og Læknafélags Reykjavíkur. Segja má, að vörnin gegn spítalasýkingu hafi fundizt á undan beinni orsök hennar, það er að segja hreinlæti á sjúkrahúsum. Þrátt fyrir tilkomu sýklalyf ja, má það ekki gleymast, að smitgátin skiptir mestu máli. Dr. Semmel- weiss (1818—1865), ungverskur fæðingarlæknir, sem starfaði í Vín og Budapest, sýndi fram á þetta 18 árum á

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.