Alþýðublaðið - 21.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1923, Blaðsíða 3
ALPYÐUBLAÐIÐ 3 K o n u rl Munlð eftlr að Mðja um Smára smfðrlíkið. Dæmið sálfar ura gæðin. í húsi Guömundar Arasonar Lindargötu 6 eru saumuð karl- mannaföt, drengjaföt og frakkar, sömuleiðis gert við föt, hreinsuð og pressuð. kaupfélagið okkar með því að leggja psninga í innlámdiildina. Ekki eru þair á Akureyri og í Vestmannaeyjum hræddir við að leggja í innlánsdeildir siona kaup- félaga; þeir kvað eiga þar stór té. Gvendur: En þeir eru nú sjálf- sagt ríkari en við. Jón: Það kann vel að vera, Verkamaðuplnn( blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur ót einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á atgreiðslu Alþýðublaðsins. Söngvar jafnaðarmanna er Jítil bók, sem hver einasti Al- þýðufiokksmaður vetður að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver einasti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra, heldur öll. feir aurar og sá tími, sem fer til að káupa hana og lesa og læra, ber ávðxt* * ekki þrefaldan, ekki tífaldan, heldur hundi aðfaldan. Bókin kostar 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Aiþýðublaðsins og á fundum verkiýðsfélaganna. en sumir eru nú að reyna að spara saman aura, og ef við leggjum þá í inalánsdeild kaup- félagsins. þá hjálpum við því um leið tii að útvega okkur ódýrar vörur. Gvendur: Ekki skil ég, hvernig við hjálpum því á þaon hátt? Tón: Kaupfélagið verður að greiða hærri vexti af því, sem Re jkjarpípar (Briar) 2,25, 3 teg. Vindlamnnn- stykki (raf) 2,00. Cigarettu- mnnnstykki o 75. Yasaspeglar 0,50 — 2,50 4 teg. Ctgarettn-etni (ilpacc ) 4,00. Kanpfélagið. Aðalstræti 10.- Tré'jmíði. Á Vitastíg 20 í kjillaranum er gert við gamla innauhúsmuni og sœíðaðir nýir, enn fremur smíðað í húsum. Ódýr og vöaduð vinna. það fær lánað í bankanum, en af peningum i innlánsdeildina. X. Frá gömlu mönnunum. í bæjarsafninu í Brúnsvik lá lengi leikskrá umferðarleikaraflokks Edgar Rioe Burroughe: Sonup Tarzans* zans velkominn. Þii sérö, að menn vilja eklœrt af þér vita. Við skulum halda af stað og leita að stóru öpunum, — okkar fólki.“ Mál stóru apanna er sambland af einsatkvœðis-máli og fettum og brettum. Það er ekki hægt að setja það fram á prenti, en nærri þessu var það, sem Akút sagði við drenginn. Þeir héldu þegjandi áfram um stund. Drengurinn var • djúpt hugsandi; — hatur og liefnigirni suðu i honum. Loksins sagði hann: „Jæja, Akút! Við leitum vina okkar, stóru apanna.“ VIIL KAFLI. Ár var liðið, síðan Sviarnir tveir höfðu i ofboði flúið úr landi því, er Arabahöfðing’inn réð yflr. Meriem litla lék enn við Giku og gaf henni alla ástúð sina, enda þótt brúðan hefði aldrei verið girnileg eða falleg. En Meriem þótti hún falleg og elskuleg. Hiin hvislaði i filabeinseyru brúðunnar öllum sorgum sinum, öllum vonum sínum og draumum. Vonir hennar og draumar snórust allir um það, að hún vildi vera komin langt i burtu mQð Gilsu sina, eitthvað þangað, sem engir Araba- höfðingjar voru, engin Mabuna, — þangað, sem el adrea komst ekki inn, og hún mætti leika sór allan daginn umkringd blómum 0g fuglum og litlu öpunum, sem mösuðu i trjátoppunum. í dag’ sat Meriem úndir stóra tré, sein óx innan sidð- garðsins, cn rétt við hann. Hún var að reisa Giku tjald úr laufum. Úti fyrir tjaldinu voru nokkur smásprek, laufblöð og steinar. Þetta voru húsgögnin. Gika var að elda matinn. Litla stúlkan talaði viðstöðulaust við félaga sinn, meðan hún lék eér. Hún sat flötum beinum. Hún var svo niðursokkin i Ifeik sinn, að hún hún tók ekki eftir þvi, er greinar trésins yfir höfði hennar bognuðu undan þunga dýrs, er læðst hafði upp i tróð úr skög- inum. Enginn var i þessum hlúta þorpsins nema litla stúlkan, sem haiði að mestu verið látin eiga sig i þá mánuði, sem liðnir voru, siðan höfðinginn fór i ferðalag norður eftir. Og inni i skóginum á að gizka klukkutimaferð i burtu stýrði höfðinginn lest sinni heim á leið. m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmi QJljr Tarzans© þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögum nýútkomin. Verð 3 kr. 0g 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. S. 09 ii. sagan enn fáanlegap. m m m m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.