Freyr

Volume

Freyr - 01.07.1906, Page 1

Freyr - 01.07.1906, Page 1
JFREYR. Bráðapestarbólusetning haustið 1905. Alls útbýtti ég í fyrra haust bóluefni í ■2172 þúsund fjár og par mest af því silkiþráð- ur (11,950), en þó „blátt“ i 2,500 og „hvítt“ í '7,050 eftir því sem á glösunum stóð, en það heíir eílaust verið notað í c. 10 þúsund fjár. Auk þess útbýtti ég talsverðu af bráðapestar- serurn, sem blandað var saman við hvíta efnið til þess að draga úr of miklum áhrifum þess á kindina. Af efni þessu sendi ég í Samkv. sendum skýrslum hafa har veriðbólus. kindur: Suðurmúlasýslu i . . . . . 500 0 Skaftafellssýslu í . . . . . 2000 2177 Vestmanneyjar í . . . . . 150 93 Rangárvallasýslu í . . . . . 3150 3846 Árnessýslu í . 4550 6890 Gullbr. og Kjósarsýslu í . 2800 2222 Mýra og Borgarfjarðarsýslu í . 1600 5243 Dalasýslu í . 1650 2417 Snæf. og Hnappadalssýslu í . 100 134 Barðastrandarsýsluí . . . . 2100 2300 ;Strandasýslu í . 200 175 Húnavatnssýslu í . . . . . 500 1660 Skagafjarðarsýslu í . . . . 1200 1022 Eyjafjarðarsýslu .... . 1000 0 Alls 21,500 28,179 Eg hefi þannig fengið skýrslur um miklu fleira fé bólusett en ég sendi út bóluefni í, og kemur það að nokkru leyti af þvi, að flest- ir hafa blandað í talsvert fleira úr hverju glasi en á því stóð (50), en þó mun aðalástæðan sú, að til hefir verið bóluefni frá fyrri árum, sem notað heíir verið í vetur. Annars hefði þessi munur orðið enn meiri, ef allir þeir, sem ég sendi bóluefni, hefðu sent mér aftur skýrslur, ■en því miður hafa of margir vanrækt það. Eftir skýrslunnm að dæma hefir alls verið bólusett með „silkiþræði“ 7,533 kindur; þar af dó af bólusetningunni að eins 1 kind; en síðar um veturinn dóu úr bráðapest 473 af þessu fé eða 6,28°/0. Af óbólusettu á sömu bæjum dóu 262 af 4927 kindum eða 5,32°/0. Úr „bláu“ efni eingöngu voru bólusettar 2,444 kindur. Af bólusetningunni dó engin, en siðar dóu 65 kindur, eða 2,66%. Óbólusett fé á sömu bæjum var kringum 400 og af því dóu úr bráapest 47 kindur, eða c. ll,69°/0- Úr „hvitu“ efni eingöngu var bólusett 6.669 fjár. Af bólusetningunni dóu 48 kindur, eða 0,72%, en síðar 26 kindur eða 0,39°/0. Óbólusett fé á sömu bæjum var 2,592 og þar af dóu 184 kindur eða 7,10%. Úr „blönduðu11 efni („hvítu“ og „bláu“ til samans, eða hvítu blönduðu með ögn afbráða- pestarserum) var bólusett 11,533 kindur og af þeim dó að eins 1 af bólusetningunni. En af þeim dóu síðar úr bráðapest 316 kindur eða 2,74%- Óbólusett fé á sömu bæjum var 5,077 og dóu af því 341 kind eða 6,72%. Alls hafa þá komið skýrslur um 28,179 fjár bólusett; af því dó af bólusetningunni 50 kindur eða 0,18% en síðar 880 eða 3,12%. Óbólusett fé var 12,998 og dó afþví 834 kind- ur eða 6,42%. Af áður bólusettu fé dó úr bráðapest - vetur 524 kindur. Þar af höfðu verið bólu- settar með „hvítu“ efni 11 kindur „bláu“ —183 — „blönduðu11 — 6 — „silkiþræði11 67 - „bláu" eða „blönduðu1 1 — 20 — „bláu11 eða „silkiþr.11 56 — óvíst úr hverju — 181 — Til samanburðar set ég hér aðalárangur- inn af bólusetningunni síðustu 3 árin:

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.