Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.1906, Blaðsíða 2

Freyr - 01.07.1906, Blaðsíða 2
94 FREYR. « r - -t-3 fen . £ 5 : cð íq ; 'ö 2 ' 2 s j < ð b ^ 5 co n s a o .o 0,84 2,53 4,16 bólu- * G^ O- CO 8 “o M ‘ S- + á ^ t-I g KS l— lo -H _L 2,43 4,90 6,42 nm töli CO CO co íO co co 834 neitt i 13,881 7,861 i *o CO Cj Gt) G^ > c<r , _i h a xo 0,17 1,64 T—f > £ 57 co co 880 í að el 2,39 0,18 > co A o~ 's 792 37 o 5 lO +5 CD m a 33,129 20,925 ‘d G5 rO tH ^ Veturinn 1903 —’04 —,— 1904—’05 —1905—’06 * Dautt a ÍO œ a í. c3 co co cð J* cð &B æ 13 M a Tilraunirnar í vetur staðfesta enn betur þá reynslu, að „hvíta“ efnið veiti hezta vörn gegn hráðapest, en við það loðir altaf sá galli, að fénu verður of mikið um bólusetninguna með því. Sé það blandað með „hláu“ efni eða „serum“ má draga úr þeirri hættu, en við það rýrist þá lika gildi þess sem varnarmeðals gegn pestinni. Af fé hólusettu með „hvítu“ efni fór aðeins 0,39% úr bráðapest, en 2,74°/0 af því, sem bólusett var með „blönduðu11. Vandinn er að finna, hvað mátulegt sé að blanda bóluefnið með miklu af „serum“. Eg benti mönnum á i fyrra haust, að hæfilegt mundi vera að bólu setja 75 kindur úr 1 „hvítu“ glasi og % gl- „bláu“ samanblönduðu ; þá fengi hver kind 5- mgr. af bóluefni og rúml. 5 mgr. af „serum“ • en eftir reynslunni að dæma mun þannig bland- að efni vera fremur dauft; væri víða nóg að hafa helmingi minna af „serum“ en sjálfu bólu- efninu. Reyndar eru margar af skýrslunum mjög ónákvæmar, að því er blöndun efnanna og skamt þeirra snertir, svo að ilt er að fá í þeirn ákveðið svar í þessu efni. Enda hefir auk þess allur þorri bólusetjaranna ýmist deyft „hvíta“ efnið mun meira, en ég haiði bent á, eða þá minkað skamtinn að miklum mun og marg- ir gjörthvorttveggja t. d. blandaðsaman % gl. „hvítu“ og % gl- );bláu“ og bólusett úr því 100' kindur og jafnvel fleiri. £>egar svo er að far- ið, fær hver kind að eins 2% nagr. af bóluefni, en 4 mgr. af „serum“, og er þá ekki von að vel fari. Eg þykist vita að sumir hafi blandað efn- in þannig og þynt, af þvi að þeir hafa verið hræddir við að fénu mundi verða of mikið um, og því gengið skrefi of langt með varkárnina,. en hitt er mér engu síður ljóst, að margir hafa farið þaunig að til þess að geta bólusett sem flest fé, fullnægt beiðni sem flestra fjáreigenda, og hefir þá bóluefnisskorturinn leitt þá skrefi framar en vera átti, en það sjá auðvitað fjár- eigendur og bólusetjarar, að þýðingarlítið er að bólusetja kindina svo að segja að eins að nafn- inu til, og tilraunanna vegna má slíkt ekki eiga sér stað. Að þvi er „silkiþræðina“ snertir, sýnast þeir því miður ekki ætla að koma að tilætluð- um notum, þótt það sé síður en svo, sem sum- ir ætla, að þeir séu ónýtir með öllu. Þeir- eru handhægir og þægilegir í meðfórum en þyrftu, ef vel ætti að vera, að hafa^ í sér tals- vert sterkara bóluefni. Bráðapestin hefir verið með skæðastamóti: síðastliðinn vetur, og mundi hennar þó hafa orðið mun meira vart, ef fé væri ekki jafn víða bólusett og nú er orðið, enda hefir hún drepið rúmlega helmingi fleira (%) af óbólu- settu fé en bólusettu, og er bólusetta fénu þó auðvitað miklu pesthættara; það er einmitt val- ið til bólusetningarinnar af þeirri ástæðu. Magnús Einarsson.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.