Freyr

Árgangur

Freyr - 01.10.1906, Blaðsíða 6

Freyr - 01.10.1906, Blaðsíða 6
122 PREYR. að sínu leyti hetri. Eéð úr innsveitinni jafn- vænna en úr útsveitinni, einna vænst frá'Gler- árskógum. Kýrnar voru í lakasta lagi eftir því sem gjjörist á sýningum. Æskilegt væri að naut- gripafélag Hvammshrepps sæi sér fært að fá gott undaneldisnaut úr öðrura héruðum til að blanda kynið með — og það sem fyrst. Eyrstu ■verðl. fyrir kýr hlaut Jósep Jónsson bóndi á Hofsakri 10 kr. Jafnhá verðlaun hlaut brönd- útt naut 2 ára. aðal naut kynbótafélagsins. Önnur naut voru ekki á sýningunni, nema árs- gamlir kálfar. Hrossin voru í stærra lagi, eftir því sem gjörist, hryssurnar 50—53 þuml. á hæð. Engin þeirra fékk fyrstu verðlaun. Eoli kom aðeins 1, jarpur, 3 vetra, 52 þuml á hæð, fremur laglegur, eign Jens hreppstjóra Jónssonar á Hóli. Hann hlaut 8 kr. verðlaun. Góður gripur. „Víkingur“ á Möðruvöllunt í Hörgárdal. iÞegar eg sá „Víkiug“ í júlí 1904 var hann stór eftir aldri og gjöríulegur. Hæðin var 140 cm. (bandmál), kropplengdin 157 cm. og brjóstummál 188 cm. Hann er rauður að lit með rauðkolóttan haus og mógráum grönum, með hvítum hornum dökkum að framan, undan „Ivolu“ á Möðruvöllum vel skapaðri kú, er mjólkar ca. 3000 potta um árið. Eaðir Vík- ings var „Herrauður11, rautt naut undan systir Ivolu. Þetta Kolu-kyn er ættað úr Vatnsdal í Húnavatnssýslu. og að sögn af dönsku kyni. Víkingur er eign Stefáns kennara Stefáns- sonar á Möðruvöllum, en hefir verið notaður til undaneldis þrjú undanfarin ár af „Kúakynbóta- í'élagi Hörgdæla11. Hatin er nú 41/2 árs. Tvis- var hefir hann verið sýndur á gripasýningum, á Akureyri í fyrra vor og 4 Möðruvöllum

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.