Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1906, Blaðsíða 8

Freyr - 01.11.1906, Blaðsíða 8
FREYR. 132 Af hesturn eru þar fyrir hverja 1000 íbúa 104. Til samanburðar má geta þess, að fyrir hverja 1000 íbúa eru í Þýzkalandi 75 hestar og í Rússlandi 189. Áf kúm eða nautgripum eru þar fyrir hverja 1000 íbúa 495. Meðalkýrnyt er talin að vera 1891 pottar. I Málmhúsamti sérstak- lega er meðalkýrnytin 2931 pottur, en í Vestur- botnum aðeins 1393 pottar. -— Um 1800 komu 500 fjár á hverja 1000 íbúa; en nú ekki fieiri er 230 kindur. Geitur eru ekki margar í Sviþjóð. CJm 1856 komu þar 50 geit- ur á hverja 1000 íbúa, en nú aðeins 13. — Þegar miðað er við alla Norðurálfuna koma 452 kindur á hverja 1000 íbúa, en aðeins 51 geit. Svínunum hefur fjölgað þar síðustu árin; koma nú 155 svín á hverja 1000 íbúa í Sviþjóð; en só miðað við alla íbúa Norðurálfunnar, þá er meðaltalið 169 svín á hverja 1000 íbúa. Naut eru notuð rnjög til ækis í Svíþjóð, og það svo, að víða þar eru akstursnaut mikiu fleiri en hestar; t. d. í Sunnerbro komu 439 naut á hverja 100 hesta, og í Ejust 411 á hverja 100 hesta fullorðna. S. S. Sauðfjárræktiirbiíið á Breiðabólsstað. Eigandi þess, Ingólfur hreppstjóri Guðmundsson, seldi í haust á uppboði 15 veturgamla hrúta. Þeir viktuðu fra 135 til 163 pund, meðaltal 144 pund, og seldust 18—31 kr. hver, meðal- verð 25,70 krónur. í?á seldi Ingólfur á sama uppboði þre vetran hrút, er viktaði 193 pd. og seidist hanDá 60krónur. Til kynbótaánna ætlar Ingólfur að hafa í vetur 2 hrúta, annan 2 vetra, er viktaði í haust 193 pd. og hinn 3 vetra’ er viktaði 200 pund. Meðalþyngd kynbótaánna var í haust 124 pd.; sú léttasta viktaði 115 pd. og hin þyngsta 139 pund. Þær eru 40 alls; veturgömlu gimbr- arnar viktuðu 114 pd. að meðaltali. Hrútlömb- in er haun setti á vetur viktuðu 85—100 pund; og gimþrarlömbin 70—95 pund. ágætt í haust, enda hafa menn lógað þar fó, einkum dilkum, með mesta móti. Alt fé var selt þar á fæti og var gefið fyrir dilkiun kr. 8,50 til kr. 10,00. fyrir mylkar ær kr. 9,00— 12,00 og fyrir sauði kr. 17,00—22,00. Góð kýr. Barón Er. von Blixen Einecke i Næsbyholm í Svíþjóð keypti vorið 1904 kú, sem er borin 11. marz 1898. Hún mjólkaði frá 1. nóvember 1904 til 31. október 1905' 18,582 pund. og meðalfita mjólkurinnar var 3,12»/«. Úr þessari mjólk fengust af smjöri 634,24 pd. — Eyrir hverjar 100 fóðureiningar mjólkaði kýriu 567,6 pd., og úr þeirri mjólk fengust 19,54 pd. af smjöri. „Ungmennafélag Reykjavíkur. Oss þykir ástæða til að geta um þenna unga félagsskap þótt segja megi að ekki komi hann bein- línis birnaðinum við. Vér treystum því, að ungmennafélögin geti unnið mikið gagn hér á landi sem annarsstaðar, með því sérstaklega að hafa mentandi og siðbætandi áhrif á æsku- lýðinn, og vekja hjá honum trú á sér og þjóðinni. Eagurt verkefni væri það fyrir félagið, ef það tæki sig til að koma upp ofurlitlum trjá- reit eða jurtagarði hér í nánd við höfuðstað- inn. Mundi hægt að koma því svo fyrir, að það yrði því kostnaðarlítið, ef það að eins yrði öllum félagsmönnum áhugamál. Verðlag smjörmatsnefndarinnar. % ’06. Bezta smjör 99 kr. 100 pd. 1C/s — — — 102 — — — 23/s — — — 105 — — — 30/ /8 — — — 105 — — — 6/' /9 — — — 106 — — — 13 / / 9 -— —- — 106 — — — 20/ / 9 — — 108 — — — 27/ 19 — — — 109 — — — 7l0 — — — 106 — — — “Ao — — — 104 — — — 1S/ /10 — — — 104 — — — 25, /10 — — — 105 — — — 7ii — —- — 105 — — — 8/ /n — — — 107 — — — Verð frá sláturfé í Múlasýslum hefir verið

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.