Alþýðublaðið - 21.11.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.11.1923, Blaðsíða 4
4 ale>yðubl S.£>XI> uolíkurs. Á hana höfðu verið skrif- ••ihar eftírfavandi le'ðbeiningar fy ir leikhúsgesti: >í 7. lagi. Tíi þæginda fyrir á- horíendur er svo fyrir raælt, að freœsta röð þeirra'leggist niður, önnur íalli á kné, þriðja sitji og Ijórða standi. Úr því geta allir staðið. Bannað er áð hlæja, því að þetta er sorgarleikur.< Ástarbréfið. Pobbi og mamma hortðu reiðu- legum augum á dóttur sína, er grátandi stóð frammi fyrir þeim. Þau urðu æ þuogbúnari á svip- ian, meðan mamman var að koma gleraugunum fyrir á nefinu á sér til þess að geta lesið bréf, sem háo hafði fundið í fórum dóttur sinnar. — Hún byrjaði að lesa: >E(sku vina mfnl< >Hvað er að tarnaU æpir faðirinn upp. >Segirðu það satt, að þettr standi svona? Að nokk- ur skuli leyfa sér að skrifa svona til dóttur minnar! En haltu áfram, góða mfnU >Vina er skrifað með e,< skýt- ur móðirin fram. >Nú! Getur flónið ekki einu sinni sksi að móðurmál sitt rétt?< Móðirin heldur áfram að lesa: >Mér er ómögulegt að lýsa þeirri gleði, sem ég nýt í návist þinni. —< . >En hvers vegna er hann þá að reyna það, flónið! Eu láttu mig ekki trufla þig l Haltu átram! Haltu áíramU >Ég hefi legið alla nóttina og hugsað um þig — < >Skárra er það!< >og verið fokreiður við þassar gömlu nöldurskjóður, sem ekki vilja Ioca okkur að ná saman.< >Nö!durskjóður, segir hann? Nei. Ég skal góma hann.< >Eo,s.góði Teódór!< segir móð- irin sefandi. >Já; bíddu við! Maður, sem svona getur skritað, er svo sem alveg vis til að fremja morð á íólkr.< Notið góðar ullarvörur í kuidanum. Kvenna, kaHa og barna: Nærra>tn- aður, sokkar, peysur, vesti, prjónatreyjur, kjólar, treflar, vetlingar. — Enn fremur mesta og bezta úrval bæjarins af ullarpPlÓnag&Ptti. >En, Teódór! Ekki þarftu nú að bera svona í málið.< >Buil! Fá mér bréfið! Hutnm. (Les:) >Þion til dauðans elsk- andi Teódór. 10. maí 1875. Hvað er þetta? Þetta er þá eitt af bréfunum mínuml< >Já, pabbi!< segir nú dóttirin, sem farið er að glaðna yfir. >Ég fánn það af tilviljun í gsar. En ég komst ekki að til að segja neitt.< >Jæja; barnið gott! Humm. Langar þig ekki út á göngu?< (Þýtt). Ford báskagripur. AmeHskur læknir og siðferð- ispostulli fullyrðir, að hinn al- kunni bifreiðasmiður Ford sé háskalegur maður Bandarfkja- mönnum. Hanu auki spillingu meðal þjóðarinnar með bifreið- um sínum. Bi'reiðar veita, segir hann, smyglum, innbrotsþjófum og öðrum Iagabrjótum færi á að komast undan með auðveldu móti. En þó er hitt verrá, að bifreiðar hafa framur flestu öðru Prjðnagarn. Fjölbreyttas'ir litir. Bezt og ódýpast. Marteinn Einarssoa & Có. stuðlað að þvf að fjölga feitu og holdámikiu fólki, sem mist hefír heilsu sína fyrir skort á 1 ksmlegri hreyfingu.- Fölksútflutningur i Noregi. Svo segja norsk blöð, að á þrem fyrstu ársfjórðungum þessa árs hafi fimmtán þúsundir manna fluzt út úr Noregi. Ástæðurnar til útflatningsiuS er yfir höfuð að tala dýrtíð og atvinnuskortur og harðræði af hálfu atvinnurek- enda gagnvart verkamönnum. A sex mánuðum hafði matvöru- kostnaður hækkað um 6% í Björgvin eftir skýrslum í óktóber. Rltstjóri og ábyrgðarmaðnr: Hallbjörn Halldórason Prantamiðja Hatlgrfms Banadiktasonar, Bergstaðastrseti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.