Alþýðublaðið - 22.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.11.1923, Blaðsíða 1
Gefið iSt af Ælþýönflokknoim 1923 Fimtudaginn 22. nóvember. 277. tölublað. Erleifl símskeyti. Khöín, 21. nóv. FIueuc doiian. Hún hefir nú verið jöfnuð með þeim hætti, að ítalir fá Fiume, en Jógóslavar Poto Boros og jafnframt óskorað fullveldi yfir ósalöcdunum. Bandalagið helzt. Frá Parfs er símað: B snda- lagið milii Englendinga , Og Frakka hefir nú verið treyst af nýju. He naðareftirlitiqu verður komið á án refsiráðstafana. nema IÞjóðverjar stofni til mótþróY að yfirlögðu ráðl. Brezka stjórnin ávítuð. Frá Lundúnum er símað: Blaðið >D3Íiy Mail< deilir harð- lega á stjórnina fyrir óvingjarn- lega framkomu hennar í garð Frakka. Um dagmii og vegimi. Ljósinyndasýnlug. Blaða- mannafólagið gengst fyrir ljós- myndasýningu, er haldin verður í Goodtemplarahúsinu um næstu mánaðamót. A að sýna iandslag's- myndir, innímyndir, andlitsmyndir og myndir af ýmsum atvikum. Er leyfllegt að senda myndir, svo margar sem vill, í þessa flokka á sýningunni. Taka afgreiðslurdag- blaðanna á móti myndunum til föstudagskvölds. Nánari upplýsing- ingar fást bjá Skúla Skúlasyni blaðamanni. sími 955. Manntjón. Tveir menn, er voru að bjarga báti undan brimi í Borgaifirði eystra 12. þ. m., fóm í sjóinn og drukknuðu. Ypru þeir iar-ðarfr 1» manns mins og; föður okkar, Guðmundar Aronssonar trésmiðs, fer fram föstudaginn 23. nóv. og hefst meS húskveðju á heimili okkar, Þórs- götu 2, kl. I e. h. Hlaria Guðmundsdóttir og b6rn. Lelktélag Reyklavikur. Tengdamamma, sjónleikur í 5 þáttnm efir Krlstfnu Sigfúsdóttur, verður leikin í Iðnó á iöstudag 23. þ. m. kl. 8 síðd, Aðgöngumiðar seldir á fimtudag frá kl. 4—7 og á föstudag frá kl. 10—1 og eftir k'. 2. feðgar og hétu Sigurður t'orkels- son og Björn Sigurðsson; var hann eizti sonur SigurBar, er lætur eftir s*g konu og flmnrbörn. Dagsbrúnarftrndnr verður haldion í kvöld á venjulegum stað og tíma. Til uruæðu eru laga- breytingar. Er því aríðandi, að fundur sé vel sóttuf. Isfisksala. ísfisksafla hafa ný- iega seit í Englandi togararnir Skallagnmur fyrir 1345 og Leifur heppni fyrir 1934 sterlingspund. Maðar hrapar. Unglingspiltur frá Litla-Lambhaga í Skilmanna- hreppi, Gunnar Kaprasíusson að nafni, féll síðastliðinn flmtudag fyrir hamra skamt frá Skelja- brekku, er hann var að •líta' til fjár. Féll hann í óvit; var læknis vitjið, og er nú pilturinn talinn á batavegi. Ágnes, skipið, sem í fyrra strandaði fyrir sunnan land og Þjóðverjar náðu út og flutti til Þýzkalands, ?er nýkominmeð kol hingað. I. O. G. T. Yíkingar. Pundur á morgun ki. 8V2- Kosnir fulltrúar til um- dæmisstúkuþlngs. Skjaldbreið. Fundur á inorgun kl. 8^/a, Aukalagabrey ting. 15 — 20 drengir óskast til sð selja rit á götunum, komi á Bergstaðastræti 19 'á föstudag kl. 4 e. h. Verkakvennafélaglð >Fram-( sókn< hefir í hyggju að halda hlutaveltu í næsta mánuði. Væntir, það þess, að nefndarkonur mæti vinsamlegum viðtökum hjá þeim, sem þær kúnna að leita tilvegna blutaveltunnar. Leikféiag Reykjavíkar sýnir annað kvöld í fyrsta sinni nýtt leikrit íslenzkt, sem heitir >Tengda- mamma< og er eftir bóndakonu norður í Eyjafuði, Kristínu Sigfús- dóttur að nafni. Hefir leíkurinn verið sýndur norður á Akureyri við gott loí.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.