Alþýðublaðið - 22.11.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLÁÐIB 3 litl með börnum sítiuro. Greinar- höíundur virðist ekki setj >. sig vel inn í kjör þeirra kv nna, sem hann skritar um meu svo ruddalegu háði. Ætlí hann v'ldl ekki standa í sporum fátæku konunnar, þegar hán stendur við rúm barna sinna og kemur þeim ekki- úr rúminu fyrir klæðieysi, eða þegar þau biðja um »brauð eða grautt, sem ekki er til á heimiiinu? Þá er ástæða til að »þurka úr augnahvörmunum með svuntuhorninu<, — þó ekki sé úr silki. — Ég hugsa mér greioarhöfund bera höfuð sitt hátt með handur í vösum og gnægð auðæfa, sem honum hafa áskotnast á ©inhvern heiðarlegan hátt, Greinarhöfund- ur ætti samt að hafa það hug- fast, að »ait er í heiminum hvarfuit<, að »höfuð” Iotna< og »kné bogna<, áður en varir. Á einum stað í grein sinni gerir höfundurinn konum upp orðin þanni^: »Mikil er vonzka mannanna<; væntanlega tekur hann það ekki til sío. — Lfk- lega er þassi setning þó eitt af því fáa, sem senniiegt getur talíst í krunki »skjáhrafnsins<. Að endiogu vil ég óska grein arhöfundi svo góðs, að hann eigi eitlr að birta í »Skildi< grein, sem Iýsir göfugrl og þroskaðú hugsunarhætti, — til þess að bletta ekki aftur hinn 1 dýra »Skjöld< »borgaranna< svo- | nefrdu < Vestmunnaeyjum. íátœk kona. Bæknr og rit seiid Alþýðoblaðínn. Guðmundur Q. Hagalín: Strand- bú&r. Sögur. Seyð sflrði MCMXXIII. Prentsmiðja Austurlands. — Þetta er annað skáldilt® sem Guð- mundur G. Hagalín sendir frá sór til vor hér austan af Seyðisflrði. Hið fyrra hét »Blindsker<, og voru í því bæði smásögur og ljóð, en í þessu eru sögur eingöngu, sex aö tölu, flestar stuttar. í söguuum er lýst lífi slíkra manna, sem bókin dregur nafn af. Eru sögurnar yfir- leitt vel samdai, Atburðimir og örlög söguhetjan ía eru eðlileg og þó nógu einstæb til að vera frá- söguleg. FrásögDin fellur yfirleitt að þeim eins og föt að manni, sem þau eru sniðin e tir. Bó eru mis- smíði á lengstu sögunni, því að þar truflar frásögnina frásögnin um frásögnina. Lýsingar landslags Söngvar jafnaðarmanna j er iítil bók, sem hver einasti Al- i þýðufiokksmaður verður að eiga. í henni eru fáein kvæði, sem hver eina&ti alþýðumaður þarf að kunna, ekki eitt þeirra. heldur öll. Beir aurar og sá tímv sem fer til að kaupa haDa og lesa og læra, ber ávöXt, ekki þrefaldan, ekki tífaldan, heldur hundi aðfaldan. Bókin kostar j- 50 aura og fæst í Sveinabókband- inu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins, í Yórkamannaskýlinu og á fund- um verklýðsfélaganna. Verkamaðuplnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,Q0 um árið. Geriat áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. og náttúru eru dregnar upp í hóf- Jega stórum dráttum, en eru þó sums staðar full-almeDnar. Málið er blátt áfram og eðlilegt, enda hefir höfundur af ásettu ráði fylgt farvegi talmálsins, en þó ef til vill á stöku stað lagst of nærri botni hans. Um ytra ftágang má segja, að hann sé í góðu lagi yfir- leítt. Stafsetning og setning grein- Kdgar K.ioa Burrougbs: Sonup Tarzans, Ár var liðið, siðan hvítu mennirnír skutu á drenginn , Og ráku hann inn i slsóginn til þess að leita að einu dýrunum, sem hann þorði að leita athvarfs hjá, — stóru öpunum. Mánuðum saman h'öfðu þeir félagar, haldið austur á bóginn, lengra og lengra inn í skóginn. Árið 1 hafði breytt drengnum mjög. 'Vöðvar hans voru harðir | sem stál; þekking hans á skóg-inum var fullkomnuð og leikni hans á allan hátt aukin. Hann var orðinn tröllaukið dýr að burðum og slægð. | Hann var enn þá að eins drengur, en svo sterkur var ji hann, að liinn hrausti mannapi, sem hisnn íiaugst oft á við í gamni, var enginn jafningi hans. Akút hafði kent -I, honum að berjast eins og karlapar berjast. Og aldrei heíir betri kennari verið til eða ástundunarsamari'og ! dug'legri lærisveinn. Meðan þeir leituðu fiokks apategundar þeirrar, sem J Akút heyrði til, lifðu þeir á þvi bezta, sem skögurinn ; veitti. Antilópui' og villihestar fóllu fyrir spjóti Jacks i, eða voru lögð undir af tveimur villidýrum, sem stuldiu ; á þau úr trjágrein, er slútti yfir götutroðninginn,' sem lá að vatnsbólinu. Leóparðaskinn skýldi nekt unglingsins; i þvi kom þó ekki fram nein blygðunarsemi. Þegar byssukúiur hvitu mannanna þutu um hann, varð hann að villidýrinu, sem i okkur öllum býr, en var sterkara i honum en flestum öðrum vegna þess, að faðir hans hafði lifað sem villidýr. í fyrstu bar hann skinnið. til þess að sýna hreysti sína, því hann hafði drepið leóþarðann ináv;g’i með hníf sin- nm. Hann sá, að skinnið var fallegt, og skrautfýsi hans yar svalað með þvi að bera það, en þegar það harðn- aði og gerðist óþjált, þvi að hann kunni eltki að elta það, varð hann að sjá þvi á bak. Síðar sá hann svert- ingja bera voðfelt skinn um lendar sér, og var þá ekld augnabiilcsverk að afla þess með þvi að stökkva úr tró á bak hans og sigra hann. Samvizkubit fekk hann ekki af þvi. I myrkviðnum er hnefarétturinu lög. Svertinginn hefði stútað honum, hefði hann haft færi á því. Hvorki hann né svertinginn vor^ friðhelgari en ljónið eða visundurinn, villihesturinn eða rádýrið eða sérhvert anuað dýr, sem reikaði, skreið, stökk eða flaug um hinn endalausa skóg. Sórhvert átti að eins eitt lif, sem margir sóttust eftir. Stóru dýrin drápu hin smærri til þess að halda þvi liíi. Drengurinn brosti þvi og skildi eftir þann sigraða og hélt leiðar m m m m m m m m m m immmmmmmmmmmmmmmmi ©Dfr Tarzans© þriðja sagan af hinum ágætu Tarzan- sögúm nýútkomin. Yerð 3 kr. og 4 kr. Vitjið hennar sem fyrst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. , !• og 2. sagan enn fáanlegap. m m m m m m m m m m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.