Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 6

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 6
54 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Og til umhugsunar: Nú eigum við að halda næsta mót. Er þetta eitt af mörgu, sem þarf að hugsa um, að þingstaður og gististaður séu i nágrenni hvors annars eða líggi vel við vagnaferðum. Eftir opnunina snæddu þingkonur og var síðan tekið til við þingstörf. Fróðlegir fyrirlestrar og umræður fóru þarna fram. Mun ég ekki rekja þau efni, því það er ekki hægt að gera þeim skil í örfáum línum. Læt ég fyrirsagnir aðeins fylgja hér með til þess að sýna hversu yfirgripsmikið þingið var: 1. Virkninger av legemikler pá barnet prenatalt og natalt. 2. Om behovet for genetisk vejledning og prenatal diagno- stikk efter födsel av barn með arvelig sykdom eller misdannelse. 3. Forberedelse til foreldreskap og jordmorens andel. 4. Paneldebatt om jordmorens kompetanseomráde. 5. Blödningar í öjenbunnen hos nyfödte. 6. Den gravide misbruker og hennes barn. 7. Smábarn og ulykker. Er þetta gott til umhugsunar fyrir okkur, og allur sá undirbúningur, sem þarf fyrir slíkt mót. Fyrsti dagur mótsins var óneitanlega langur. Flestar munu hafa farið á fætur um kl. sjö eða fyrr (til þess að klæða sig í skartið). Síðan var dagurinn ásetinn, því að um kvöldið var aðalveisla þingsins. Var hún haldin i Rokokkosal Grand Hotel, sem þykir einhver fínasti staður í Oslóborg til veisluhalda. Þarna var mikil veislustemmning ríkjandi. Ljósmæður lausar við amstur og erfiði hversdagsins en ákveðnar í að gleðjast og blanda geði hver við aðra, án nokkurra landamerkja. Veitingar voru bæði góðar og miklar og rikti gleði í sölum. Ræður voru fluttar, sungið og spjallað. Yfir kaffinu og koníakinu eftir matinn komu söngvarar góðir og skemmtu okkur. Geta má þess, að annar söngvarinn, Reidun Sörensen, var dóttir einnar ljósmóðurinnar, sem þingið sat. Mátti hún vera stolt af dóttur sinni og hefur örugglega verið það.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.