Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 8

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 8
56 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Fjöldi ljósmæðra frá hverju landi var eins og hér segir: Danmörk 14 Svíþjóð 16 Finnland 58 ísland 17 F æreyjar 2 Noregur 184 Töluðu margar um, að vel skyldi mætt til íslanda á næsta mót. Og þá mun komið að okkur íslenskum ljósmæðrum að sýna hvað við getum og sjá hverjir vilja aðstða okkur til þess að allt geti gengið vel. Læt ég þessu rabbi lokið. Kristín I. Tómasdóttir. Margrét Þórhallsdóttir, Akureyri. Ánægjulegt mót, en fyrst og fremst lærdómsríkt. Mótið var skemmtilegt og geysivel undirbúið. Auk fjöl- margra góðra fyrirlestra og umræðna var okkur boðið að sitja hinar glæsilegustu veislur, þar sem við áttum þess kost að skiptast á skoðunum við starfssystur okkar af Norðurlönd- unum. Það var lærdómsríkt og megum við íslenskar ljós- mæður sannarlega taka mið af reynslu þeirra. Til dæmis kom fram að ljósmæðranám í Danmörku er 3 ár. Danskar ljósmæður eru mikils metnar og hærra launaðar en hjúkrunarkonur, og væri það jafn óraunhæft hér og í Danmörku, að sameina þessar tvær stéttir. Ég var svo heppin ásamt Ásu Marinósdóttur, að vera boðin með þrem ljósmæðrum úr stjórn norska ljósmæðrafé- lagsins á veitingastað, eftir móttökur í Ráðhúsinu á vegum borgarstjórnar. Þar var mikið rætt um skólamálin og sam- einingu hjúkrunar- og ljósmóðurstéttar, en í Noregi er hjúkrunarmenntun skilyrði til ljósmóðurnáms. Kom skýrt fram í þessum umræðum, að innan norsku ljósmæðrastéttar- innar er engan veginn ánægja með þetta fyrirkomulag. Ég trúi ekki öðru, en að sú skoðun, sem örlað hefur á hér á íslandi, að sameina skuli þessar tvær stéttir, eigi eftir að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.