Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 9

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 9
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 57 breytast. — Þetta sé skyndihugmynd, ekki nægilega ígrund- uð. Og sannarlega er til umhugsunar, hvort fella eigi út úr þjóðlífsmyndinni íslensku ljósmæðrastéttina, en bæta því námi ofan á nám annarra stétta, sem þýðir minni menntun í ljósmóðurfræðunum sjálfum, á sama tíma og verið er að setja á stofn margvíslegar nýjar heilbrigðisstéttir. En, nú í þessu umróti er mikið gleðiefni, hve Ljósmæðra- félag fslands hefur eflst í starfí síðustu ár, og þaðan vænti ég raunhæfra umræðna um þetta mál, — á þann veg, að ísland eigi áfram ljósmæður sem sjálfstæða stétt. Margrét Þórhallsdóttir. • Eva S. Einarsdóttir ljósmóðir, kennari við Ljósmæðraskóla tslands. Skemmtilegt og fróðlegt þing. Ég hef verið beðin um að segja nokkur orð um þing ljósmæðra, sem haldið var í Osló, dagana 12.—15. júní í vor. Þetta er í fyrsta skipti, sem ég er þátttakandi í svona móti, og hef ég því ekki neinn samanburð, en mér fannst, sem mjög vel hafi verið staðið að þessu þingi, allt sérlega vel skipulagt, bæði í sambandi við fræðsluerindi og skemmtun. Þingið hófst með guðsþjónustu, sem alltaf er hátíðleg byrjun. Auk fróðlegra fyrirlestra, var í sambandi við þingið sýning á ýmsum vörum til notkunar við fæðingarhjálp, svo og mikið af bókum varðandi fagið. f heild fannst mér þetta þing vera mjög skemmtilegt og fróðlegt í alla staði. Það var ánægjulegt og gagnlegt að hitta erlendu ljósmæðurnar, en ekki síður skemmtilegt að ferðast með hópi íslenskra starfssystra sinna og kynnast þeim. Vil ég hvetja ljósmæður til að vera með, eigi þær þess kost, þegar fundir eru haldnir hér heima eða erlendis. Eva Einarsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.