Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 10

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 10
58 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Hulda Jensdóttir, forstöðukona. Hvar stöndum við nú og hvert stefnir? Hulda Jensdóttir talaði fyrir fslands hönd í panelumræðum á mótinu í Osló í júní, en Hulda er í stjórn sambands norrænna ljósmæðra. Var hún svo vinsamleg, að ljá okkur erindi sitt til birtingar. Úrdráttur úr þessu sama erindi birtist í danska ljósmæðrablaðinu nú í október. Heiðraði forseti, formaður norska ljósmæðrafélagsins, starfsfélagar og aðrir viðstaddir. Má ég hefja mál mitt með því að lýsa ánægju minni yfir að vera þátttakandi í ráðstefnu ljósmæðra hér í Osló þessa dagana, og má ég einnig þakka norska ljósmæðrafélaginu fyrir að hafa boðið mér hingað. Ég flyt ykkur kveðju frá íslenskum ljósmæðrum, sem ekki höfðu tækifæri til að koma hingað, og sérstaklega flyt ég kærar kveðjur frá formanni Ljósmæðraféalgs fslands, frú Steinunni Finnbogadóttur, sem hefur um lengri tíma verið íslenskum ljósmæðrum ómetanleg lyftistöng og hjálparhella. Panelumræðurnar hér í dag eru, að mér skilst, um starfsréttindi ljósmóðurinnar. Á íslandi, eins og alls staðar annars staðar, er ljósmóður- starfið sem slíkt, hið elsta sem til þekkist, og þess ber að geta, að ljósmæðrastéttin er elsta stétt kvenna í opinberu starfí á íslandi. Fyrsta menntaða ljósmóðirin hóf störf árið 1761. Nafn hennar var Katrín Margrét, dönsk kona, gift íslenskum manni. Árið eftir, þ.e. árið 1762, hóf hún að kenna ljósmæðranemum, að áeggjan þáverandi landlæknis, hins fyrsta á íslandi, dr. Bjarna Pálssonar. Það er þó ekki fyrr en árið 1912, sem Ljósmæðraskóli íslands sem slíkur er stofnsettur, en nýverið átti Ljósmæðra- félag íslands 60 ára afmæli. fslensku ljósmæðralögin eru gömul og úrelt, enda frá árinu 1933. Lengi hefur staðið til að breyta þeim og var kosin nefnd til starfa, sem skilaði störfum, en heilbrigðis- ráðuneytið hefur ekki enn lagt þær tillögur, eða drög að lögum sem nefndin skilaði, fyrir Alþingi, af einhverjum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.