Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 21

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 21
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 69 sendi þessu félagi að gjöf litla mynd frá Þingvöllum eftir Asgrím Jónsson. Á þessum sama stjórnarfundi hafði Hulda Jensdóttir verið kjörin frá íslandi í stjórn norræna ljós- mæðrasambandsins. En næsti fundur stjómarinnar verður haldinn á fslandi, þ.e.a.s. vorið 1980. Nú stendur fyrir dyrum Norðurlandamót ljósmæðra og verður það haldið að þessu sinni í Osló dagana 13.—15. júní n.k. Þar mæta tveir fulltrúar fyrir félagið, Hulda Jensdóttir, sem er í stjórninni, og mun hún mæla fyrir hönd félagsins í panelumræðum, sem fulltrúar Norðurlandanna taka þátt í, 1 frá hverju landi, og Kristín I. Tómasdóttir og flytur hún skýrslu stjórnar. Þessir ágætu fulltrúar fara með fríðu föruneyti, því aðrir þátttakendur eru 14 talsins. 2 ljósmæður frá Akureyri, 3 frá Hafnarfirði, 2 frá Akranesi og 7 frá Reykjavík. Kjaramál Kjaramálin hafa mikið verið til umfjöllunar. Það mun samdómaálit þeirra er gerst þekkja, að L.M.F.Í. hafi eftir ástæðum komið vel út í síðustu kjarasamningum, en þó að samningar séu á sinn hátt skýnr, þá skapar það æði víða vandamál í kjaramálunum, hvað ljósmæður eru víða með sérsamninga og mjög afbrigðilega vinnuskyldu. Með þetta í huga og fengna reynslu, þá sendi formaður bréf til forráðamanna sjúkrahúsa heilsugæslustöðva og for- mönnum bæjarstarfsmannafélaga dagsett 2. nóv. 1978 og undirritað af formanni L.M.F.f. og fulltrúa B.S.R.B., Baldri Kristjánssyni. Þetta bréf átti og virðist hafa í reynd stutt ljósmæður mjög við að leita réttar síns í kjaramálunum á fæðingarstofnunum út um land. Bréf þessu viðvíkjandi birtist áður í blaðinu. Þá hafa ljósmæður, sem vinna við hjúkrunarstörf á Elliheimilinu Grund, skýrt stjórn félagsins frá því, að þær telji túlkun félagsins og fulltrúa B.S.R.B. í bréfi dags. 02.11.78 um, að ljósmóðir sem vinni ein á vakt og þar af leiðandi ein ábyrg fyrir ljósmóðurstörfum, að henni beri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.