Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 26

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 26
74 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ áskrifendafjöldi er raunar eina tryggingin, sem félagið hefir til handa Prentsmiðjunni Odda, sem tekið hefir að sér að prenta og fullgera stéttartalið. Utgáfutími er áætlaður haustið 1979. Samningarnir, sem tókust við prentsmiðjustjórann, Baldur Eyþórsson, einkennast af sérstökum góðvilja og áhuga hans fyrir því, að félaginu mætti takast sem best að koma þessu ætlunarverki sínu í höfn með myndarbrag. Þessi samningur við prentsmiðjuna Odda er staðfestur með bréfi 18. okt. ’ 78. Stjórn félagsins verður æði oft vör við vinarhug til ljósmæðra, bæði í orðum og gjörðum, m.a. hafa félaginu borist gjafir til styrktar stéttartalinu frá einstaklingum og hópum, einnig frá Kvenfélagi Hrunamannahrepps (sjá reikninga stéttartals). í stuttu máli standa leikar nú svo, að ritsmíðar þeirra Önnu Sigurðardóttur og Helgu Þórarinsdóttur eru tilbúnar til prentunar, en lokaspretturinn er senn að nálgast við úrvinnslu stéttartalsins sjálfs. Það hefir komið fram, að Helga Þórarinsdóttir hefir skilað sínu verki ‘samkvæmt samningi, en vegna aðkallandi verkefna við Ljósmæðratalið og nauðsyn þess að leggja allan mögulegan þunga á að koma verkinu til prentunar, þá varð Helga við þeirri beiðni, að vinna í hlutastarfi með Björgu Einarsdóttur m.a. við mynda- söfnun. Stjórn félagsins hugaði að sjálfsögðu að samningi og greiðslu ritlauna til Önnu Sigurðardóttur fyrir ritsmíð hennar, en í framhaldi af viðtali við hana þar um hefir formanni borist bréf frá Önnu dags. 2. apríl 1979. Bréf þessu viðvíkjandi birtist í 1. tbl. ’79. Stjórn félagsins metur þetta mikils og vildi svo gjarnan að ritið Ljósmæður á Islandi gæti orðið svo virðulegur vettvang- ur sem ritsmíð Önnu Sigurðardóttur ber og að því mun stjórnin heils hugar vinna og lætur ekkert til spara. Ljósmæðraheimilið að Hverfisgötu 68a Húsnæðið, sem félagið festi kaup á að Hverfisgötu 68a á síðasta ári hefur sannarlega komið að góðum notum, lítillega hefur verið unnið að endurbótum á húsnæðinu án mikils
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.