Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 27

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 27
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 75 kostnaðar. Kaupverðið var kr. 4,5 milljónir, félagið sjálft hefur þegar greitt 2,8 milljónir af kaupverðinu. Sótti stjórnin um styrk til kaupanna úr Félagsheimilasjóði, sem er á vegum menntamálaráðuneytisins og í ágústmánuði s.l. kom staðfesting frá ráðuneytinu um, að Félagsheimilasjóður hefði veitt L.M.F.Í. kr. 1.000.000.00 — einamilljónkróna —, úr sjóðnum. Þessi fjárupphæð var veitt sem óafturkræft framlag og greiðist þannig, að greiðslur mæta afborgunum af veð- skuld að upphæð — einamilljónkróna —, sem greiðist á fjórum árum með gjalddaga í september ár hvert. Eftirstöðvar kaupverðs auk áðurnefndrar veðskuldar sem sjóðurinn greiðir, eru kr. 700.000 — sjöhundruðþúsund —, sem greiðist á 4 árum með gjalddaga 1. mars. Með þessar niðurstöður í huga lítur stjórnin svo á, að þessum húsnæðis- kaupum sé borgið. Störf fjáröflunarnefndar Efnt var til fjáröflunar með markaðssölu á Lækjartorgi 3. nóvember s.l., þar var seldur ýmis varningur sem félagarnir gáfu, m.a. kökur svo og margt fallegrar vöru, sem ljósmæð- urnar höfðu bæði prjónað og saumað. Það var einkar ánægjulegt hve margar ljósmæður lögðu sitt lóð á vogarskál- ina. Fjáröflunin gekk mjög vel og skilaði kr. 220.000.00 í hagnað. Ekki var staðar numið en hins vegar efnt til markaðssölu öðru sinni 15. des. og byggð upp á líkan hátt og sú fyrri — ágóði varð kr. 150.000.00. Þessir peningar runnu að mestu til afborgana af eigninni að Hverfisgötu 68a. Gjöf frá stofnendasjóði Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri, sendi félaginu að gjöf kr. 250.000.00 f.h. Stofnendasjóðs Grundar. Þetta er í fjórða sinn, sem hann sýnir félaginu virðingu og vinsemd með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.