Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 31

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 31
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 79 Kveðja frá Jensínu Óladóttur, Bœ,á 60 ára afmœli LMFÍ Ljósmæðrafélag íslands f tilefni 60 ára afmælis Ljósmæðrafélagsins sendi ég ykkur félags- og starfssystrum mínum og félaginu mínar innileg- ustu hamingjuóskir og árnaðarkveðju. Megi farsæld og guðsblessun fylgja störfum ykkar um alla framtíð. Þar sem mér hefur verið tilkynnt, að þið hafið ákveðið að gera mig að heiðursfélaga Ljósmæðrafélagsins, þakka ég ykkur með hrærðu hjarta þann óverðskuldaða heiður, sem þið í því sýnið mér. Starf mitt sem ljósmóðir er nú orðið lítið og nánast ekki annað en nafnið. — Langt er nú orðið síðan ég tók á móti barni. Allar konur fara nú að heiman til fæðinga sjálfum sér og börnum sínum til frekara öryggis. Því mæðir lítið á mér í þeim efnum. Enda er ég ekki nú orðin til stórræða eða ferðalaga við erfiðar aðstæður. Þar sem engum öðrum er til að dreifa er starf mitt bundið við athugun á vanfærum konum og þá ráðleggingar í sambandi við það. Þó kom fyrir það atvik í sambandi við fæðandi konu, nú nýlega, þar sem ég held að nærvera mín og tilvera hafi stuðlað að farsælli lausn fyrir konu og barn. — Á ég þar við það er ung frumbyrja var sótt hingað norður af þyrlu Varnarliðsins þann 20. þ.m. — Allar aðrar samgönguleiðir voru útilokaðar og ekki hægt að ná til læknis nema gegnum síma. — Ef mín hefði þá ekki notið við með mína litlu þekkingu á því að hverju fór, er ósagt hvernig því hefði reitt af. Stúlkan var komin til mín og beið ferðar með flugi, sem brást vegna veðurs og að flugvöllurinn var ekki lendingar- fær. Mér finnst ég geti þakkað forsjóninni, sem ávallt hefur verið mér hliðholl undir slíkum kringumstæðum, og mér sem verkfæri hennar, fyrir hvað giftusamlega það tókst. Fyrir það er ég innilega þakklát og glöð. — Á sama hátt er ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.