Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 36

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 36
84 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ jón Jónsson lækni, ásamt rauðri rós. Að þessu sinni voru nýju ljósmæðurnar 16 að tölu. Þá ávörpuðu fundinn þrír fulltrúar afmælishópa og færðu félaginu gjafir í tilefni starfsafmæla sinna. 1) Hulda Jensdóttir mælti fyrir 30 ára ljósmæður, og fór nokkrum orðum um starf ljósmóður og færði hinum ungu ljósmæðrum hamingjuóskir. Þá afhenti hún formanni félagsins stóra kaffikönnu, tvö stál-föt, kertastjaka og tvær styttur af dreng og stúlku. Sagði Hulda að kannan og brauðfötin væru ætluð til nota á heimili ljósmæðra og stytturnar og ljósið sem tákn um starfið. 2) Margrét Þórhallsdóttir ávarpaði fundinn fyrir hönd 25 ára ljósmæðra. Færði hún félaginu kr. 90 þúsund að gjöf og skal fjárhæðinni varið til styrktar stéttartali ljósmæðra, sem hún taldi eitt merkasta framtak félagsins. Gefendur voru 9 ljósmæður. 3) Sigríður Jónsdóttir talaði fyrir hönd 20 ára ljósmæðra. Afhenti hún formanni kr. 45 þúsund að gjöf til félagsins og skal fénu varið til kaupa á einhverjum þeim hlut sem stjórnin ákveður, og koma megi að notum í sumarbústað ljósmæðra í Munaðarnesi. Formaður þakkaði góðar gjafir og sagðist taka þetta sem merki um vaxandi félagsanda og samheldni, enda þátttaka á fundinum með eindæmum góð. Var nú gert fundarhlé og sest að kaffiborði, sem ljós- mæður höfðu séð um af myndarbrag. Félagsmál: Fyrst tók til máls Eva Einarsdóttir og sagði frá furðu sinni og annarra ljósmæðra, sem kynnt höfðu sér hluta af námsefni hjúkrunarfræðinema við Háskóla íslands. Taldi hún að námsskrá hjúkrunarfræðinema við deildina virðist fara langt inn á námsefni Ljósmæðraskóla íslands. Sagði Eva að félagið yrði að vera vel á verði gegn ágengni annarra heilbrigðisstétta inn á verksvið ljósmæðra. Kynnti hún síðan nokkur atriði úr námsskrá og markmiðum hjúkr- unarfræðinema við Háskóla íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.