Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Page 44

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Page 44
92 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Guðrún Svana Zophaníasdóttir. Hver er tilgangur með töku mœðraskrár og eftirliti með konu á meðgöngu Ritgerð samin af Guðrúnu Björgu Sigurbjörnsdóttur og Guðrúnu Svönu Zophaniasdóttur, nemum í Ljósmæðraskóla íslands Guðrún Björg Sigurbjömsdóttir. Tilgangur mæðraverndar er: 1. Greining meðgöngu. 2. Tímaákvörðun meðgöngu. 3. Að viðhalda eðlilegri heilsu hjá móður, svo hún geti fætt heilbrigt barn. 4. Til að finna afbrigði og vandkvæði á frumstigi. 5. Leiðbeina móður um hlutverk og skyldur móðurinnar og eyða hræðslu og ótta við meðgöngu og fæðingu. Þess skal getið, að í flestum tilfellum gengur meðganga eðlilega fyrir sig, en í fáum tilfellum koma upp sjúkdómar á meðgöngu.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.