Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 46

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 46
94 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Fósturlát. Fósturlát snemma á meðgöngu, stafa oftast af göllum á fóstri eða fylgjuvef, en seint á meðgöngu af sjúkdómum móður. Utanlegsfóstur. Ef kona hefur fengið utanlegsfóstur einu sinni er aukin hætta á því aftur. Einnig er nauðsynlegt að greina þetta snemma til að það valdi móðurinni sem minnstum skaða. Mola- hydatidosa (Blöðrufóstur) Aukin tíðni er á molu (blöðrufóstur), ef þetta fyrirbrigði hefur einu sinni komið upp. Best er að greina fietta sem fyrst, til að það valdi móðurinni sem minnstum skaða. Sonar er öruggastur til greiningar molu. Áðurfœtt barn með litningagalla. Bendir á nauðsyn þessa að greina arfgerð fósturs í móðurkviði. Á ðurfœtt vanskapað barn. Getur bent á dulda sykursýki hjá móður. Einnig getur ófullnægjandi nýrnastarf- semi fósturs leitt af sér oligohydramnion sem síðan leiðir ai sér vanskapað fóstur, vegna skertrar hreyfigetu. Nauðsynlegt er því að fylgjast vel með líðan fósturs, legvatnsmagni, svo og líðan móður. Á ðurfœtt barn með vatnshófuð. Hægt er að greina þetta ástand með röntgenmynd og með sonar. Aukin tíðni, ef þetta hefureinu sinni komið upp. Áðurfœlt barn með anecephalus. Aukin tíðni er á þessu afbrigði, ef það hefur einu sinni komið upp, hasgt að greina í legvatni. Leiðir oft af sér hydramnion. Á ður fœtt barn með spina bifida. Aukin tíðni, ef kona hefur áður fætt barn með þennan galla, hsegt að greina í legvatni ef hryggur er opinn. Leiðir oft af sér hydramnion. Hydramnion (Mikið legvatn). Getur bent á dulda sykursýki hjá móður. Einnig fylgir það oft einhverjum vansköpunum hjá fóstri. Oligohydramnion (Li'tið legvatn). Legvatnið er spegilmynd af starfsemi placentu (fylgju), á fyrri hluta meðgöngu, en spegilmynd af starfsemi nýma á seinni hluta meðgöngu. Oligohydramnion er þvi afleiðing, annað hvort lélegrar starfsemi fylgju og belgja, eða ófullnægjandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.