Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 49

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 49
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 97 Tiðasaga. Tekur yfir upphafsdag síðustu tíða, tíðamynstur, hvort þær voru eðlilegar eða óeðlilegar og hvort þær hafi áður verið reglulegar. Einnig hvort konan hafi tekið pilluna nýlega, það getur seinkað egglosi. Athuga þarf hvort konan er með lykkjuna uppi. Nauðsynlegt er að konur skrái hjá sér dagsetningu tíða, vegna tímasetningar meðgöngu. Skoðun viðfyrstu komu. Það er mjög áríðandi að ákvarða lengd meðgöngueins nákvæmlega og unnt er við fyrstu komu, til þess að hægt sé að reikna út hvenær konan væntir sin af nákvæmni. Eftir 42. viku eykst burðarmálsdauði og á því að gera ráðstáfanir til gangsetningar fæðingar við 42. vikna meðgöngu, jafnvel þó allt sé eðlilegt að öðru leyti. I mörgum tilfellum þarf að framkalla fæðingu fyrir tímann, svo sem við ýmsa sjúkdóma á meðgöngu, t.d. pre-eclampsia, rhesus-ósamræmi, krónískir sjúkdómar i hjarta og lungum, sykursýki o.fl. Sé vitað með vissu um meðgöngulengd í þessum dlfellum, verður lítil hætta á gangsetningu of seint eða of snemma, en hvort tveggja er stórhættulegt fyrir barnið. Akvörðun á tímalengd meðgöngu byggirá: L Dagsetningu síðustu tiða. 2. Kliniskri skoðun. 3. Dagsetningu fyrstu fósturhreyfinga. Klinisk skoðun er langöruggust á 1. trimestri (1.—12. vika). Nauðsynlegt er að biðja konurnar að skrifa hjá sér dagsetningu fyrstu fóstur- hreyfinga, ef þær hafa ekki fundið þær fyrir fyrstu skoðun. Algengast er að frumbyrjur finni fyrstu fósturhreyfingar við 18.— 20. vikna meðgöngu, en fjölbyijur við 16.— 18. vikna meðgöngu. Meðganga er talin vera 40 ± 2 vikur. A Imenn heilsufarsskoðun. Mæla hæð konunnar og þyngd hennar. Allar konur undir 160 cm á hæð eru sendar í grindarmælingu á seinustu vikum meðgöngir. Spyrjast þarf fyrir um þyngd konu fyrir meðgöngu og upplýsa hana um hversu rciikið hún á að þyngjast og að óæskilegt sé að hún megri sig á meðgöngu. Það getur skaðað bæði hana og barnið. Konan á að þyngjast um 10— 12 kg á meðgöngu. Hún á að auka fitumassa sinn um 4 kg., þ.e. orkuforði fyrir fæðingu og brjóstagjöf. Holdugar konur þurfa ekki að auka fituforða sinn, og því þurfa þær ekki að þyngjast um nema 6—8 kg. Offita veldur oft erfiðleikum í fæðingu. Nauðsynlegt er að fræða konuna vel um þetta.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.