Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 50

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Blaðsíða 50
98 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Læknir hlustar hjarta og lundu konu. Einnig athugar hann hvort konan hafi bjúg á fótum, höndum eða í andliti. Bjúgur getur bent á byrjandi pre-eclampsiu. Blóðþrýstingur er mældur hjá konunni liggjandi. Ef hann er 140/90 eða meiri,er konan látin hvíla sig og blóðþrýstingur síðan mælduraftur. Ytri skoðun. Hæð legbotns er mæld frá efri brún synphysis. Mælt er ummál kviðar. Einnig er hlustað eftir fósturhljóðum eftir 20. viku. Innn þreifing. Athugað er hvort stærð legs svari til dagsetningu síðustu tíða, hvernig portio lítur út og hvort cervix sé eðlilega langur og lokaður. Athugað er hvort náist upp í promontorium, þ.e. hvort grindin virðist eðlilega stór. Blóðrannsóknir. Nauðsynlegt er að vita blóðflokk konunnar, sérstaklega rhesus-flokk. Ef engin blóðflokkun hefur átt sér stað, eða er eldri en 10 ára, við fyrstu skoðun og sent til blóðflokkunar. Einnig er rannsakað fyrir mótefni gegn rauðum hundum, hae- moglobinmagni blóðs og hæmatocrit ef konan er blóðflokkuð. Á göngudeild Landspítalans eru konur yfirleitt settar strax á járn og vítamín, þó blóð sé eðlilegt. Þetta eru fyrirbyggjandi aðgerðir, vegna þess að fylgjan og fóstrið taka til sín járn og einnig missir konan blóð í fæðingunni. Heildarblóðmagn vanfærrar konu eykst vegna aukinnar súrefnisþarfar, svo og stækkunar á æðabeði líkamans. Blóðvökvi eykst um 40—50%, en rauð blóðkorn aðeins um 25%. hæmoglobin lækkar því eðlilega á meðgöngu, þó heildarmagn aukist í líkamanum. Hæmatocrit laskkar um u.þ.b. 15% á meðgöngu. MGHC breytist ekki. Einnig er blóðið rannsakað fyrir lues-sýkingu og mótefni fyrir rauðum hundum. Sýking af rauðum hundum á fyrstu mánuðum meðgöngu veldur fósturskemmd- um. Fylgjast verður með mótefnahaskkun í blóði vanfærra kvenna, sem ekki hafa næg mótefni fyriref grunurer um nýja sýkingu. Lues veldur sýkingu á fóstrinu eða intra-uterin dauða, en bakterían kemst ekki yfir fylgjuna fyrr en eftir 20. viku. Hægt er að koma í veg fyrir sýkingu á fóstri með lyfjagjöf á meðgöngu. Blóðsýni er tekið ef spurning er um sýkingu af völdum herpæs simplex, cytomegalovirus, toxoplasmosis og listeriu. Þvagrannsóknir. Fengið er þvag til almennrar þvagskoðunar og rannsakað fyrir eggjahvítuefni og sykri í þvaginu. Við nasstu komu er tekið þvag til sýklarannsóknar (Uricult) og fá konurnar leiðbeiningar þar að lútandi. Talið er að 6% vanfærra kvenna fái einkennalausa sýklamigu. Sé ekkert að gert, fá 25% af þessum konum bráða nýrnaskálabólgu. (pyelonephritis acuta) síðar á meðgöngu eða í sængurlegu. Fái konan viðunandi meðferðer talan 2,6%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.