Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 52

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 52
100 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Blóðrannsóknir. Tekið er blóð hjá konunni 3—5 sinnum á meðgöngu og mælt hæmoglobinmagn blóðs. Ef hæmoglobinmagn fer niður fyrir 10mg%, þá þarf að athuga hvort konan taki ekki járn, eða hvort þetta sé einhver annar skortur, svo sem á folínsýru eða Bi2-vítamíni. Anæmia getur leitt til komplikationa í og eftir fæðingu, bæði fyrir konu og barn hennar. Rannsakað er fyrir mótefnamyndun í blóði hjá Rh—-konum. Sent er blóð frá þeim í screen-test, þrisvará meðgöngutímanum. 1. próf á 24.— 26. viku meðgöngu. 2. próf á 32.— 34. viku meðgöngu. 3. próf á 36.— 38. viku meðgöngu. Hjá immuniseruðum konum, þar sem titer fer haskkandi eru prófin gerð þéttar, og einnig gerð legvatnsástunga fyrirOptical density mælingu = bilirubinmælingu í legvatni, til að meta ástand fósturs. En Rhesus sjúkdómum hefur faskkað mjög mikið á síðari árum, eftir að Rhesusvarnir byrjuðu hér á landi en það var í desember 1969. Einnig er blóð rannsakað fyrir storknuhasfni hjá konum með blæðingar og storkutruflanir. Þvagrannsóknir. Við hverja skoðun er tekið þvagsýni. Þvagið er rannsakað fyrir eggjahvítu og sykri. Ef eggjahvíta finnst í þvagi (albuminuria), á konan að koma næsta morgun og hún beðin um að kasta ekki af sér þvagi í 3 klst. fyrir komu. Henni er leiðbeint um töku miðbunuþvags og það síðan sent í RNT (ræktun, næmispróf og talning). Þvagfærasýking er algengasta orsök proteinuriu á meðgöngu, en eggjahvíta (protein) getur einnig verið frá vagina. Konan er síðan sett á lyfjameðferð, samkvæmt niðurstöðum RNT. Athuga skal, að ekki má nota Bactrim, Septrim, tetracyclin og nýrna- og heyrnartoxisk lyf á meðgöngu. Tveim vikum eftir að meðferð er lokið er gerð Uricult-rannsókn. Ef sykur finnst í þvagi (glucosuria)^ er langalgengasta orsökin nokkurs konar sykurlegi um nýru (renal glucosuria). Þetta kemur fyrir hjá u.þ.b. 10% vanfærra kvenna. Til að forðast truflun á sykurprófi í þvagi, eru konur beðnar að forðast sætan mat og drykk í 4 klst. fyrir skoðun. Komi fram sykur í þvagi hjá konu tvívegis í röð, ber að gera sykurþolspróf hjá henni. / Aðrar rannsóknir á meðgöngu. Sykurþolspróf. Ábendingar 1. Glucosuria tvisvareða oftará meðgöngu. 2. Hjá konum, sem hafa mörg fósturlát að baki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.