Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 56

Ljósmæðrablaðið - 01.11.1979, Qupperneq 56
104 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Bishop score. Þegar framkalla þarf fæðingu hefur ástand legháls mjög mikið að segja, hvort tekst að koma fæðingu af stað eður ei. Við vaginalskoðun mælir Bishop score ástand legháls, þ.e. Dilation — útvíkkun Effacement — Lengd legháls Gonsistency — Mýkt legháls Station — Staða legháls Position — Framgang fyrirsæts fósturhluta. Gefin eru stig fyrir leghálshæfnina. Ófullnasgjandi 0—5 Sæmileg 5—7 Góð 7—9 Ágætt 9—13 Hefur þessi rannsókn komið að góðum notum og minnkað það álag, sem konan og barnið verður fyrir við ótímabæra framköllun fæðingar. Áhættuhópar á meðgöngutima. Þessum konum þarf að fylgjast sérstaklega vel með yfir meðgöngutímann. 1. Konur, sem ganga með fleiri en eitt barn. Þessar konur eru lagðar inn á meðgöngudeild til eftirlits upp úr 30. viku. 2. Konur með sykursýki. Þær eru lagðar inn til eftirlits á meðgöngudeild upp úr 30. viku. e.t.v. fyrr ef erfitt er að stapilisera sjúkdóminn. 3. Konur með háþrýsting. 4. Konur með nýrnasjúkdóma. Eru lagðar inn á síðasta hluta meðgöngu til eftirlits. 5. Konur með hjarta- og æðasjúkdóma. Eru lagðar inn til eftirlits á síðasta hluta meðgöngu. 6. Konur með lungnasjúkdóma. 7. Konur með cervix-insufficiens. Oftast er settur upp cerclage-saumur, sem síðan er tekinn á síðustu vikum meðgöngutíma. 8. Konur með langvarandi ófrjósemivandamál. 9. Konur, með aðra sjúkdóma. 10. Rhesus-neikvæðar konur. Einnig þarf að fylgjast vel með konum sem fá pre-eclampsiu á meðgöngu og eru þær lagðar inn á meðgöngudeild, er þær eru komnar með tvö einkenni meðgöngu- eitrunar. Einnig eru konur með hyperemesis lagðar inn á meðgöngudeild jafnskjótt og sjúkdómurinn uppgötvast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.