Alþýðublaðið - 23.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1923, Blaðsíða 1
€SetíO tlt ef Al|»ýOtifloklmiim ^ 1923 Föstudaglnn 23. nóvember. 278. tölublað. | Hjálpraíisherlan | $ Skuggaœyndasyning í kvöld ^ 1 fyrir born . . . kl. 6 ^ * fyrir íullorðna ki. 8 » i Allír velkomnlrl i Í I Umdaginnogveginv. FisMfélagsforsetinn er á ferð- inni í - Morgunbl. út af grein úr norðanblððunum, sem tekin var upp í Alþbl. og sýndi, að hann hafði faríð með vísvitandi blekk- ingar í olíumálinu á kosningafund- um nyrðra. Reynir hann ekki að hreinsa sig af því, enda væri það tilgangslaust. Vesalleg varnargrein hans í. >fslendingi< út af þessu máli varð til þess, að hr. Jakob Karlsson kom með 4—5 viðbótar- vpttoið, sem öll afhjúpuðu hann á sömu ieið. Varð Piskiféiagsforset- inn að' kyngja vottorðunum og steinþagna. Slikur maður ætti ekki að vera lengi forseti Fiskifólagsins. ( f*að er í kr0ld, 23. nóvember (Hvíta daginn), að Jafnaðarmanna- félagið heldur skemtun sina. Inn- gangur (að kaffl meðtöldu) 2 kr. Aðgöngumiðar fást hjá Ólafl, hjá Hannesi og á Laugaveg 76 (Kaup- fél.) hjá Erlendi. Dansað verður til kl. 2. Samkoman hefst kl. 8^/a* Hafið rauðu bækurnar með ykkur. Glíniufélagið Áriuunn. Æfmg í kvöld kl. 8 í leikftmishúsi barna- akólans. Guílí'oss kom í gærkveldi. Meðal faiþega var skipshöfnin af >Borg<. Ornðspeklfélagið. Pundur i kvöld í Reykjavíkurstúkunni k). Kirkjuhljómleikar Vegna f jöida áskorana verða ktrkjuhljómleikarnlr endur- teknir i allra síðasta sinn á sunnudagskvöld 25. þessa mánaðar kiukkan háif átta í dóaikirkjunni. '";':¦"¦ Æðgongumlðar íást nú þegar í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og ísáfoldar og kosta að 0lns tvær krónur. T i 1 k y n n i n g . Sökum örðugleika á að seija rafmagn til hltunar mesta íjós- tímann, aðallega vegna þess, að vatnsrensli Elliða&nna er orðið mjög lítið (hau trigningar hafa aiveg brugðist), hefir bæjarstjórn á fundi 15. nóv. ákveðið, að gjald fyrir rafmagn til hitunar um mæli verðl hækkað npp í 24 aura kwst, úr 16 áurum, mánuðina dez. og jan., talið frá mæla&lestri. Jafnframt er skorað á menn að spara ráfmagnið sem mest þeonan tfma. Reykjavík, 20. nóv. 1923. Rafmagnsveita Reykjavíkur. B. D. 8. ,,Siriu s £ £ fer frá Kristjanfu 6. dezember, 18. janúar, 18. febrúar; fer frá Bargen 11. dezember, 22. i'anúar, 22. febrúar; tii Reykjavíkur 17. dezember, 28. janúar, 3. marz; frá Reykjavík 20. dez^mber, 31. janúar, 6. marz norður umland ogkemur tiIBergea 3i.dfz., n.febr., i8.marz. Nic, Rjarnason. 8lJl stundvíslega. Pundai efni: Trú- in í tníarbrögðunum< (frh.). Leikfélaglð sýnir >Tengda- mömmu< í kvöld í fyrsta sínni. GfríumdansIeJk heldur Lúðra- sveit Reykjavíkur annað kvöld í Iðnó. Leikur Lúðrasveitin fyrir dansinum tii kl. 12, en þá tekur 'við hljóðfæraflokkur 16 manna. Verður þar leikið á píment og klaret, simfón og salteríum, gígjur knuðar og bumbur barðar, eins og segir i riddarasögúnum. Nætnrlæknir er i nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugav. 40. Sími 179,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.