Alþýðublaðið - 23.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1923, Blaðsíða 1
1923 Föstudaglnn 23. nóvember. 278. tölublað. | Hjálpræðisherinn | (| Skuggaœyndasyning í kvöld ^ |j fyrir börn . . . kl. 6 !/2 | fyrir íullorðna kl. 8 | I Allir velkomnirl I I I Kirkjuhljómleikar Vegna fjöida áskorana veirða kirkjuhljómleikarnir endur- teknir i allra síðasta sinn á sunnudagskvöld 25. þessa mánaðar klukkan háif átta í dómkirkjunni. Æðgöngumiðar fást nú þegar í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og ísá'oldar og kosta að olns tvær krónur. Tilky n n in g. Sökum örðugleika á að seija rafmagn til hitunar mesta ljós- tímann, aðallega vegna þess, að vatnsrensli Elliðaánna er orðið mjög lítið (hau trigningar hafa alveg brugðist), hefir bæjarstjórn á fundi 15. nóv. ákveðið, að gjald fyrir rafmagn til hitunar um mæli verðl hækkað npp í 24 aura kwst, úr 16 áurum, mánuðina dez. og jan., talið frá mælaálestri. Jafnframt er skörað á menn að spara rafmagnið sem mest þennan tíma. Reykjavík, 20. nóv. 1923. Bafmajnsveiti Reykjavíkur. B • D • 8 • nmdaginnegvegmn. Flskiíélagsforsetinn er á ferð- inni í Morgunbl. út af grein úr norðanblöðunum, sem tekin var upp í Alþbl. og sýndi, að hann hafði faríð með vísvitandi blekk- t ingar í olíumálinu á kosningafund- um nyrðra. Reynir hann ekki að hreinsa sig af því, enda væri það tiigangslaust. Vesalleg varnargrein hans í >fsiendingi< út af þessu máli varð til þess, að hr. Jakob Karlsson kom noeð 4—5 viðbótar- vottoið, sem öll afhjúpuðu hann á sömu leið. Varð Fiskiféíagsforset- inn að kyngja vottorðunum og steinþagna. Sllkur maður ætti ekki að vera lengi forseti Fiskifólagsins. S i ri u síf fað er í kvold, 23. nóvember (Hvíta daginn), að Jafnaðarmanna- fólagið heldur skemtun sina. Inn- gangur (að kaffl meðtöldu) 2 kr. Aðgöngumiðar fást hjá Ólafl, hjá Hannesi og á Laugaveg 76 (Kaup- fél.) hjá Erlendi. Dansað verður til kl. 2. Samkoman hefst kl. Hafið rauðu bækurnar með ykkur. ter frá Kristjáníu 6. dezember, 18. janúar, 18. febrúar; fer frá Bergen 11. dezember, 22. janúar, 22. febrúar; til Reykjavíkur 17. dezember, 28. janúár, 3. raarz; frá Reykjavík 20. dezamber, 31. janúar, 6. marz norður um land og kemur tilBergen 3i.dez., 1 i.febr., i8.marz. Nic, Bjarnason. Grlímufélaglð Ármann. ÆflDg í kvöld kl. 8 í leikftmishúsi barna- skólans. Gullí'oss kom í gærkveldi. Meðal faiþega var skipshöfnin af >Borg<. Ouðspekifélagið. Fundur í kvöld í Reykjavíkurstúkunni ki. 8^/2 stundvíslega. Fundarefni: Trú- in í trúarbrögðunum< (frh.). Leikfélagið sýnir >Tengda- mömmu< í kvöld í fyrsta sínni. Girímndansleik heldur Lúðra- sveit Reykjavíkur annað kvöld í Iðnó. Leikur Lúðrasveitin fyrir dansinum til kl. 12, en þá tekur 'við hljóðfæraflokkur 16 manna. Verður þar leikið á píment og klaret, simfón og salteríum, gígjur knúðar og bumbur barðar, eins og segir i riddarasögúuum. Nætnrlæknir er í nótt Jón Hj, Sigurðsson, Laugav. 40. Sími 179,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.