Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Blaðsíða 5

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Blaðsíða 5
Fréttir irá stjórn Þá er aðalfundurinn afstaðinn. Stjórnin þakkar öllum þeim sem sáu sér fært að koma. Alltaf er ánægjulegt að finna hug félagsmanna um þau mál- ® ni sem eru í brennidepli hverju sinni. aldinn var fræðslufundur í tengslum vio aðalfund og kom þar margt forvitni- e9t fram, ekki síst sú staðreynd að jósmæður mættu fara að hasla sér völl ó fleiri sviðum. Formaður hóf aðalfundinn með því 9 minnast þeirra ljósmæðra er látist böfðu frá síðasta aðalfundi. Filippía Þórdís Hallgrímsdóttir. Fædd Þann 04.01.46 á Akureyri. Ljós- jnæðrapróf frá L.M.S.Í. árið 1971. júkrunarpróf frá Hjúkrunarskóla ís- ands 1974. Hún vann við hjúkrunar- °9 ljósmóðurstörf. Dáin 12.07.89. Knstín Loftsdóttir. Fædd 25.01.17 að akka, Austur-Landeyjum, Rang. Ljós- maeðrapróf frá L.M.S.Í. 1938. Vann sem umdæmisljósmóðir til 1960 er *f.«k að sér að veita barnaheimili í 1 í Mýrdal forstöðu. Hún starfaði mik- g^að málefnum aldraðra. Dáin 14.10. Rdgnhildur Jónsdóttir. Fædd •^8.1900 að Drangshlíðardal, Vjafjallahreppi, Rang. Ljósmæðra- Prof frá L.M.S.Í. 1930. Vann við ^‘nnekliniken í Bergen 1931. Starfaði sem ljósmóðir í Reykjavík. Var próf- dómari ljósmæðranema í nokkur ár. I stjórn L.M.F.Í. 1949—1959. Heiðurs- félagi L.M.F.Í. frá 1969. Dáin 25.10. 89. Guðrún Valdimarsdóttir. Fædd 16.11.1897 að Strandseljum, Ögur- hreppi, N.-ísafjarðarsýslu. Ljósmæðra- próf frá L.M.S.Í. 1920. Var umdæmis- ljósmóðir á ýmsum stöðum. Stofnaði eigið fæðingarheimili í Reykjavík 1947 sem hún rak til 1961. Eftir það á elli- heimilinu Grund og Hrafnistu. Heiðurs- félagi L.M.F.Í. frá 1969. Dáin 13.03. 90. Sigríður Böðvarsdóttir. Fædd 29.08.12 að Laugarvatni, Laugardal, Árnessýslu. Ljósmæðrapróf 1936. Vann sem umdæmisljósmóðir frá 1936-1962. Dáin 19.04.90. Formaður bað fundarmenn að standa upp og minnast látinna félaga í þögn. Blessuð sé minning þeirra. Félagsmenn L.M.F.Í. eru í dag 431, þar af 2 erlendir. Nýir félagar eru 11. Nýir kjarafélagar eru 19, 15 sem vinna hjá Reykjavíkurborg, 2 hjá Sjúkrahúsi ísafjarðar og 2 hjá St. Franciskussjúkra- húsinu í Stykkishólmi. Eru þeir vel- komnir í félagið. Ljósmæðrablaðið B

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.