Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Blaðsíða 13

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1990, Blaðsíða 13
Fyrsti keisaraskurður á íslandi Það mun áreiðanlegt, að enginn viti e a þekki dæmi til þess fyrr né síðar, að keisaraskurðinum hafi verið beitt no kru sinni hér á landi, fyrr en nú hér eykjavík, 24. f. mán. er ógiftur venmaður, Margrét Arnljótsdóttir að na ni á 31. ári, dvergur að öllum j-kapnaði, um 18 (?) þumlungar á ? ’ varð barnshafandi og kenndi sín lagðist á sæng 23. f. mán. Yfirsetu- Konan kvaddi þegar landlæknirinn dr. ja talín, til að skoða sængurkonuna r&V nn Sen<^' ^egar e^ir Gísla ^ansellí- L ^jálmarssyni og kvaddi einnig e sér til ráðuneytis báða læknana af ULSkÍPÍnU Pandora- Chastang yfir- n' yfir allri fiskimannaútgerð Frakka, °9 exier herskipalækni, og voru þar sti'^aUkÍ vi^staddir íjórir þeirra fimm hj< enta> er nú lesa hér læknisfræði 1 , andlækninum. Enginn þeirra 4 nanna hafði sjálfur verið viðstaddur eisaraskurðar_barnsburð fyrr en nú, o|mm kom þeim um það ásamt, er r öfðu kannað skapnað sængur- að hÚn Sæti ekki fætt’ °S að ,ner PV' e‘si nema um Það tvennt að H ÍP-a’ að hæð' mo^ir °S fóstur hlyti eyja eftir löng og mikil harmkvæli skn r’ eða r^ast ÞeSar í keisara- móA mn’ hi ^ess stytta þjáningar vpi Unnnar °9 bjarga lífi beggja ef svo Sæti tekizt. Skipta þá læknarnir nið- lJósm ÆÐRABLAÐIÐ ur verkum með sér, hvað hver skyldi vinna. Chastang og Dexier „kloroform- iseruðu" móðurina (gerðu hana tilfinn- ingavana og aflvana með ,,k!oroform“), dr. Hjaltalín gerði náraskurðinn en Gísli Hjálmarsson gekk síðan til og skar upp móðurlífið. Varð móðirin þá léttari að meybarni með fullu lífi, er vó 14 merk- ur. Voru umbúðir gerðar um skurðsár- in. Leið þá smám saman kloroforms vanmeginið af móðurinni, og varð hún hress og heilsaðist eftir öllum hætti allt fram á hina næstu nótt, en þá fór hún að fá viðvarandi hóstakjöltur með ógleði, svo nóttin varð henni ókyrr og næðislítil. Þegar leið á næsta dag varð hún rænuskert og þar með allri lífsvon lokið, enda skildi hún við hið sama kvöld um náttmál. Barnið var skírt að móðurinni lifandi: Júlíana Margrét. Það lifir enn og dafnar eðlilega. 4. júlí 1865 úr Þjóðólfi. 1 1

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.