Einherji


Einherji - 19.12.1953, Side 1

Einherji - 19.12.1953, Side 1
Grænmeti nýít, niðursoðið, þurrkað svo sem: Rauðkál, Guírætur, Rauðbiður o.m.fl. KJÖTBt® SIGLUFJARÐAR 22. árgangur. HVERS ER AÐ VÆNTA AF WINU ? íögin Siala ákveiið framboðs lista sinn i bæjarsfjórnarkosninganna 31. janúar n.k. í s.l. mánuði hófust umræður í fulltrúaráði Framsó'knarfélag- anna hér um framhoðslista Fram- sóknarflokksins til hæjarstjórnar- kosninganna í Sigilufirði, sem fram eiga að fara 31. janúar n.k. Mál þetta var rætt á tveimur fulltrúaráðsfundum, og kjörin var fimm manna uppstillinganefnd. — Formaður hennar var Hjörleifur Magnússon fulltrúi. Álit uppstill- inganefndar var lagt fyrir sam- eiginiegan 'fund Framsóknarfélag- anna, sem haldinn var í Sjó- mannaheimilinu. Þar var sam- þykkt að láta fram fara próf- Það vakti mikið umtal í bæn- um s.l. vor þegar Jón Kjartang- son ræddi á framboðsfundum möguleika á hitaveitu hér í Siglu- firði. Frambjóðendur rauðu flokk anna og stuðningsmenn þeira, er kjör meðal meðlima félaganna um fimm efstu sætin á lista fiokks- ins við 'í hönd farandi bæjar- stjórnarkosningar, og boða síðan til sameiginlegs fundar að afloknu prófkjöri. Prófkjör hefur nú farið fram, og voru úrslit þess birt á sam- eiginlegium fundi Framsóknarfé- iaganna, sem haldinn var 13. þ.m. Samkvæmt prófkosningunni og tillögum uppstillingarnefndar hef- ur framboðslistinn nú verið sam- þykktur og verður hann þannig skipaður: töluðu á fundunum, reyndu að gera Jón hlægilegan og töldu hann uppi i skýjunum. Þessum undir- tektum hinna „frjálslyndu og um- bótasinnuðu" svaraði J.K. á þann Framhald á 4. síðu I 25. tölubl. „Siglfirðings er í forsíðugrein, á mjögi rætinn hátt, vikið að rekstri samvinnufélag- anna, og þar á meðal rekstri Kjötbúðar Siglufjarðar. Einnig er sagt í sömu grein um Framsóknar flokkinn, að hann hafi „háð sorg- lega leiki, hálfgildings klæki og skerðing mannréttinda á ýmsum sviðum“, og að hugsjónir hans séu bæklaðar og ósjálfbjarga o.s.frv. Hver er höfundur þessara orða 1 „Siglfirðingi" ? Væri honum ekki sæmra að skrifa undir nafni. — Koma hreint fram og segja tii s'in, sýna sjálfstæði sitt, en fela sig bak við saklausa menn. !Ég skora því hér með á Pál Erlends- son, ritstjóra Siglfirðings, að birta nafn höfundarins að greininni: „Hvers má vænta af Framsóknar- flokknum“, er birtist í 25. tbl. „Siglfirðings“, ella verð ég að lita svo á, að hann eigi greinina, sem ég trúi þó vart. En af hverju skrifa Sjálfstæðis- menn svona um samstarfsflokk sinn í bæjarstjóm og rikisstjóm? Eða hafa Sjálfstæðismenn, hér í bænum, þá sögu að segja af sam- starfinu við migi, sem bæjarfuli- trúa Framsóknarflokksins á þessu kjörtímabili, að þetta eigi þar við ? Eða hefur bæjarstjórinn, Jón Kjartansson, komið þannig fram við bæjarfuiltrúa Sjátfstæðisfl., eða í málefnum bæjarins, að þetta eigi þar við? Eða hefur samstarfið við ráð- herra Framsóknarflokksins verið þannig, þegar bæjarfulltrúar og bæjarstjóri hafa leitað til þeirra með aðkallandi vandamál bæjar- ins, að þetta eigi þar við? Eg segi nei. En er ekki rétt, að „Siglfirð- ingur“ svari þessu líka? Þetta er því furðulegra, sem Sjálfstæðismenn í þessum bæ vita ofur vel, hvað Framsóknarflokk- urinn og ráðherrar hans í ríkis- stjórn, hafa gert mikið fyrir Siglufjörð á þessu kjörtímabili. Nægir þar að minna á hið nýja hraðfrystihús S.R., stækkun Skeiðsfoss og kaupin á togaranum Hafliða, svo aðeins séu nefnd þrjú mál, Þessi mál studdu alþingis- menn úr Framsóknarflokknum, og þó sérstaklega ráðherrar hans, — það dyggilega, að víst er, ao þau hefðu ekki náð fram að ganga ef Framsóknarmenn, og þá sér- staklega Eysteinn Jónsson fjár- málaráðherra, hefði ekki unnio svo mikið fyrir þau, sem raun ber vitni. Þá snýr greinarhöfundur sér að starfrækslu Kjötbúðar Siglufjarð- ar, og, að manni skilst, harmar það, að slátrun sauðfjár skuli ekki vera hjá Ólafi Gottskálkssyni eins og í gamla daga, þegar bændur gengu sjálfir um meðal bæjar- búa og buðu fram slátur og kjöt. Þá segir gr.h. að forráðamenn Kjötbúðarinnar, (sem voru víst ekki færri íhaldsmenn en fram- sóknarmenn) hafi ekki treyst sér til að reka kjötbúðina, nema að það væri tryggt í 5 ár, að engxim öðrum væri leyfð slík starfræksla í Siglufirði. Þetta eru helber ósannindi. For- ráðamenn Kjötbúðarinnar fóru fram á það eitt, að bæjarstjómin veitti engum imdanþágu frá heil- brigðissamþykkt bæjarins til þess að reka kjötverzlun eða sláturhús, sem ekki fullnægði þar um settum reglum. Þ.e.a.s. þeir vildu ekki að áframhald yrði á útislátrun og götusölu á kjöti og slátmm eftir að löglegt sláturhús og kjöt- búð væri stofnsett. En báðu alls ekki um það, að ekki yrði leyfð- ur rekstur annarrar Kjötbúðar, enda gat bæjarstjórn ekkert bann sett um það. Þetta er þvi allt annað en „Sigl- firðingur“ segir. Greinarhöfundur „Siglfirðings" segir m.a., að kaupmannaverziun- um hafi jafnan verið neitað um sláturleyfi. Þau hafi aðeins verið veitt samvinnufélögum. Þetta eru vísvitandi ósannindi hjá blaðinu. Má benda á nærtæk dæmi þessu til sönnunar. Fyrir nokkmm ár- rnn var hér rekin kjötbúð á veg- kaupmanná, undir nafninu „Nýja kjötbúðin". — Þessi kjötbúð fékk t.d. sláturleyfi og var slátrað fyrir hana í sláturhúsi Kjötbúðar Siglufjarðar eftir þv'i, sem hún bað um, (Framhald á 2. s.ðu) 1. Ragnar Jóhannðsson, Túngötu 5 2. Bjarni Jóhannsson, Suðurgötu 62 3. Hulda Steinsdóttir, Hvanneyrarbraut 55 4. Jón Kjartansson, Norðurgötu 4 5. Skafti Stefárasson, Snorragötu 7 6. Jóhann Stefánsson, Lækjargötu 9 7. Stefán Friðriksson, Aðalgötu 25 8. Ingólfur Kristjánsson, Suðurgötu 60 9. Guðbrandur Magnússon, Hlíðarveg 3 c 10. Bjarni M. .Þorsteinsson, Skálaveg 4 11. Ólafur Jóhannsson, Laugarveg 30 12. Hjörleifur Magnússon, Hólaveg 25 13. Eiríkur Guðmundsson, Þorm.g. 23 14. Guðmundur Jónasson, Hóli 15. Sveinn Björnsson, Hverfisgötu 29 16. Friðleifur Jóhannsson, Lindarg. 6 b 17. Þorkell Jónsson, Suðurgötu 53. 18. Bjarni Kjartansson, Eyrargötu 25 Oraumurinn m hítaveitu í Sigkifirði þarf að verða að veruleika á næsta kjörtímabl

x

Einherji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.