Einherji


Einherji - 23.12.1953, Blaðsíða 1

Einherji - 23.12.1953, Blaðsíða 1
11.—12. tölublað. W W "® rattt&otmatmatttta % w Einherji óskar öllum lesendum sínum, nær og fjær, GLEÐILEGRA JÓLA og GÆFURIKS NÝARS SJiðvikudaginn 23. des. 1953. 22. árgangur. 73öd$ká<fí£it fóHatttia ijY&urer í dag frelsari fœddur". . Sá boðskapur var fluttur mönnunum við fæðingu Krists. Friður átti að ríkja á jörðu. Fátt hafa méhn þráð heitar en frið, én.lítið orðið ágengt að skapa það friðar- ríki, sem Kristur boðaði. Ófriðarblika er ehn á lofti. — Simdr^g-ógídeilúr-mahna í milli. ^Lermdarvérk eru unn- in, afbrot frámih jafnvel á helgum jólum. Sígilt dæmi í bessum efnum er sagan „Guðsfriðurinn" eftir Sehnu Lageríöf.Sagan gerigt a stórbýli einu i Sviþjoð. Það er iðfangadagur jóla. Bóndinn, Ingjmar Ingimarsson, hefur gengið til skógar til að safna grehihríslum. A leiðinni skeUur á buhahrJS.: yillist haim og ratar eigi heim. Að lokum rekst hann á bjarnarhíði,^ og á eigi annars kost, an að leita sér þar hæUs fyrir óveðrinu. Liggur hann þar ,'um nóttrna án þess fejörninn .vinni honum nokkurt mein. , A jóladagsmorgun kemur hann heim heiti á hufi. Fyrsta ,verk hans er heim kemur, er að taka sér-byssu í hönd, og heldur svo tU skógar ásamt sonum sínum.- Er ætlim hans að feUa hjörninn. Er þeir koma að híðinu, þýtur rbjörninn út og rakleitt á Ingimar gamla og vinnur á hon- m Að því loknu hverfur björninn inn í skógihn án þess ¦að líta við hinum mönnunum. Eftir jjólin fara kona Ingi- mars: og ýhgsti shhurHUVprestsins' til að tala um jarðar- förina. Presturinn verður nijög úndrandi er hann heyrir, hvernig jarðarförinni skuli hagað. Engir áttu að fylgja, uema nánustu ættlngiar, engin kíukJmahringing, enginn i silfurskjöldur- á kistuni, engin erf idrykkja, í fáum orðum engih viðhofn. En sUk* &raut aigjörlega í bág við þær , venjur, er þá tíðkuðust, er merkishöldar voru til moidar bornk., Skýrihguna ^ -þesstt gefur kona Ingimars með þessum orðum: „Ég get sagt prestinum það, áð þó að maðurinn ¦-.< mlná héfði brotið af sér við konunginn eða : sýslumanninn, eða að ég hefði orðið að skera hann niður úr gálgafiuhi, Jiá. hefði hann þó fengið heiðarlega gref tr> 'um, því að Ingimarssynirnir óttast engan ogvþurfa ekki að víkja úr vegi fyrir neinum. En á jólunum liefir guð sett frið mUli dýra og manna, og vesafíngs dýrið hélt boð, guðs, en við rufum það, og þess vegna erum við nu sek við guð. Það hæf ir okkur því ei að berast á. Ingimarssonunum ber að ganga á undan með góðu fordæmi. Þeir eiga að luta guði í auðmýkt." Saga þessi er hvortveggja í senn átakanlég og hugðnæm Átakan- legt er það núskunnareysli manneðusins, að geta framið svo herfdegt verk, á sjálfum jólunum. "Huðgnæmt er hitt ,að dýrið er látið skynja þann -frið, *em ríkja á miUi allra lífsvera þessa daga. En Ingimar í sögu Selmu Lagerlöf er, því miður, eigi einn um að misskUja svo herfUega boðskap jólanna, og þá um leið eðli og tilgang Ufsins. Sagan þessi erj þó að hörmulegt sé, órækur vottur um það, hve Uia möhnumun-hefurtekizt að, framkvæma þá hugsjón, sem þeir . hafa nú dýrkað með vörunum í meira en 10 aldir. Það er hart að ALTARISTAFI^A SIGLUFJARBARKIRKJU verða að játa það á jólunum 1953,að friðarriki á jörðu er ennþá aðeins draumsýh, fögur og mikilfengleg að vfeu, en harla fjarlæg hinum raunhæfa veruleika. Við hugsum um frið, tölmn um frið og þráum frið. En það eitt nægir ekki. Við verðum sjálf að leggja eitthvað af mörkum ef um varanlegan frið á að vera að ræða. Sérhyggja og ei®inguiú verða að minnka, fórnarlund og velvUd að vaxa, því að það er höfuðskUyrði þess, að sá friður fáist, sem mannkynið hefir þráð öldum saman. Megi jóhh, sem nú fara í hönd, opna augu okkar fyrir þeim einföldu lífs- sannindum.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.