Alþýðublaðið - 23.11.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.11.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBL* ÐIÐ arfél?g sití og með þátttöka ; sinni í pólitlskri stárfsemi flokks- ins. Og 1910, þegar P. Knudsen lét af formensku flokksins, er hann var kosinn borgarstjóri í Kaupmannahöfn, þá var Stau- ning 1 einu hljóði valinn formað- ur í hans stað, og skipar hann það sæti enn í dag. 1906 var hmn kosinn þiog- maður. og hefir hanu nú um* lángt skeið verið formaður þing- flokksins og framsögumaður í h'mum stærstu málum. Þegar sam steypur á ðuney tið var myndað í Danmörku 1916, bentu jafnaðarmenn á Stauning til að ' taka þar sæti af flokksins hálfu, og var hann ráðherra, þangað til Zahle-ráðuneytinu var hrundið með a'turhaldsbyltingunni í apríl 1920. Hann veitti forstöðu fé- lagsmáladeild ráðuneytisins (so- cialministeriet). En-það var stofn- að eftir kröfu jsfnaðarmanna. Var Stauning þar einS og annírs staðar athafnamikiil. Enginn maður meðal danskra jafnaðarmanna skipar fleiri trún- aðarstöður í fiokknum en Th. Stauning, og ekkert þykir ráð, nema hann leggi þar til, enda bera flokksbræður hans ótak- markað traust til hans. Kom þetta einna ljó'ást frám á lánds- fundi flokksins, sem haldinn var í haust í Odense. Þegar fundar- stjóri bað um uppástungu um mann i formannssætið, risu allir fulltrúarnir upp og hrópuðu ein- um munni: >Lifi Stauning!< og fagnaðar- og húrra-hrópum ætlaði aldrei að linna, Auk áður nefndra trúnaðar- starfa er Stauning í bæjarstjórn Kaupmannahafnar og gegnir þar forsetastöríum. Stauning tekur mikinn þátt í alþjóðasamtökum jaínaðarmanna og hefir lengi verið fuiltrúí flokks síns í stjórn og á fundum 2. Internationale. Stauning er talinn einhver mesti félagsmála- og skipulags- frömuður meðal Dana og senni- lega, þótt víðar væri leitað, og alls staðar er hann sístarfandi og tvfgildur eða meir til atkasta, Orðheldni hans og reglusemi í störfum er við brugðið. St^uning átti fimtngsafmæli þánn 26. októbor síöast liðinn og vsr þá hy!.tur af jafnáðar mönnum o. fl. um iand ait. Hávn er þannig maður á bezta aidri og með óskerta stárfskrafta. Kemur hvort tveggja sér vel, því að ástæða er til að voná, að enn stærri verkeíni b'ði hans - í náinni framtíð, ef jafnaðar- mann?flokkurinn sigrar við kosn- iogarnar í Danmörku á komandi ári, eins og sumir hinir mestu andstæðingar flokksins spá. í Danmörku hefir jafuaðar- stefnan fest dýpri rætur í hug- um manna en sennilega í nokkru öðru landi, enda er skipulag flokkdns þar hið bezta og traust- asta, og þetta má vafalaust að mestu leyti þakka þeim tveim mönnum, sem hér hefir verið minst á. J. Bæknr og rit send Alþýðnblaðlnu. Kristín Sigfúsdóttir: Tengda- mamma, sjónleikur í fimm þátt- um. Útgáfa og preutsmiðjá Björns Jónsronar. Akurayri MCMXXIII. — Þetta er sjónleikurinn, sem Leikfélagið bytjar áð sýna í kvöld. Aiþýðublaðið fékk bók- Ína í byrjun komingahrfðarinnar, en hafði þá öðru að sinna um sinn. Nú þykir því bera vel í veiði að geta bókarinnar, eins og hún kemur þvf fyrir sjónir við hraðan yfirlestur. Er af því ] skjótast að segja, að leikritið sé alveg óvanalega heilsteypt skáld- rit, þegar til þess er litið ein- f kannlega, að þetta rit mun vera eftt hið fyrsta, sem fyrir aimenn- ings-sjónir og -dóm kemur frá þessum höfundi, sem er bónda- kona norður í Eyjafirði. Atburðir Jeiksins standa í eðlilegu sam- bandi hver við annan og yfir- leitt það eitt dregið fram, sem máli skiftir til nægilegs skiln- iugs. Persónurnar koma skýtt fram hver með sín einkenni eins og þær hafa mótast fyrir áhiif uppruna, umhverfis og að Rjómi frá Mjðll er seldnr í neðantöldum Terzlnnum: Aðalstræti 10, Laugaveg 43 og 7Ó,|Ba!dursgötu 10, Björnsbakaríi, Laugaveg 10, Vesturgötu 39, Vesturgötu 52, Hverfisgötu 49, Bræðraborgarstíg 18, Hveifis- götu 64. Hveifisgötu 84, Laufás- veg 4, Njálsgötu 23, Ilverfisgötu 56 Grundarstíg 12, Gruodar- stíg 11, Grettisgötu 26, Lauga- vegr 45, Njálsgötu 26, Hverfis- götu 71, Nönnugötu 10, Bald- ursgötu 39, Njálsbúð, Bergstaða- stræti 3. L'mgaveg 79, Skóla- vörðustíg 22, Gretti. Hjðminn er seldnr í lieild- söln f Aðalstræti 10. Hjóminn er fyrsta flokbs og rerðið lágt. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Liknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. fe. Priðjudaga . . . — s —6 ®. - Miðvikudaga . — 3—4 ®- " Föstudaga . . — 5—6 e. - Laugardaga . 1 i « © 1 *** stæðna, og hugsanir þeirra renna fram eðlilega í einföídu og til- gerðarlausu máli. BaráttaD, sem leikurinn lýsir, milli íhalds og duiar ellinnar og sveitalífsins og öpinskáa og breytingagirni æsk- unnar og kaupstaðarlífsins leys- ist upp í frið og sátt, er hún nær hámarki, því að aðalpersón- unum auðnast að meta meira þýðan kjarnann hið innra en harðar ójöfnur hins ytra, er árekstrinum ullu, en þó er bar- áttan nógu eindregin til þess að áhrit hennar verði skörp og djúptæk. Leikritið er æfiþáttur, að méira leyti Iifaðar en skrif- aður, sem smekkvís listamaður hefir farið um högum höndum, og geta menn geDgið úr skuggá um það með því að lesa leikinn eða horfa á hann hjá Leikféiag- inu, nema hvort tveggja geri, sem bezt er. Rltstjórl og ábyrgðarmaðar: HaUbjorn Halidórsaon. Prwtsmiðja Háiigrfms Bsnedi.ktssonar, Bergstaðastræti S9,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.