Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 23

Ljósmæðrablaðið - 15.07.1999, Blaðsíða 23
Fundir og ráöstefmir Fjórða alþjóðlega ráðstefnan um stjórnun hjúkrunar og ljósmæðraþjónustu. Haldin 2.-3. júlí 1999 í London. Nánari upplýsingar hjá Julie Robinson, UKCC, 23 Portland Place, London WIN 4JT, Englandi sími: 0044 171 333 6556, fax: 0044 171 333 6698 eða Netfang: julierobinson@ukcc.org.uk La Leche League International heldur ráðstefnu um brjóstagjöf dagana 3.-6. Júlí 1999 í Disney World í Flórída. Nánari upplýsingar er að fá á vefsíðu félagsins: http://www.lalecheleague.org International Lactation Consultant Association heldur árlega ráðstefnu sína í Scottsdale, Arizona dagana 29. júlí til 3. ágúst 1999. Ber hún yfirskriftina: “Breastfeeding in the Next Millennium: The Future of Lacta- tion Consulting.” Nánari upplýsingar fást hjá skrifstofu ILCA, netfang: iIca@erols.com eða veffang: http://www.ilca.org Sjötta ráðstefna norðurlandaþjóða um heilbrigði almennings (Folkehelse Konferanse) verður haldin í Krist- iansand í Noregi 16. — 18. ágúst 1999. Nánari upplýsingar fást hjá Statens helsetilsyn, Postuttak N-4605 Kristiansand, Norge, Fax: +47 3807 6003, Netfang: Postmottak@fl-va.sri.telemax.no Ráðstefnan “Böm og áföll” á vegum Rauða kross íslands verður haldin 26.-27. Ágúst 1999 að Grand Hót- el, Reykjavík. Skráning í síma 570 4000. Þáttökugjald kr. 20.000, innifalin námskeiðsgögn. Fyrirlesarar dr. Atle Dyregrov frá Bergen og dr. Teri Elliott frá Suður-Dakóta. Midwifery Today heldur ráðstefnu í London dagana 9.-13. september 1999. Yfirskrift ráðstefnunnar er “Evidence-Based Midwifery”. Meðal fyrirlesara verða Ina May Gaskin, Judy Edmunds, Jan Tritten, Tricia Anderson, Marsden Wagner, Lesley Page, Suzanne Coison og margir fleiri. Hægt er að nálgast upplýsingar og skrá sig hjá Midwifery Today P.O.Box 2672, Eugene, Oregon 97402, USA, símar (541) 344 7438 og (800) 743 0974, fax: (541) 344 1422, netfang: midwiferv@aol.com. veffang: www.midwifervtoday.com Norræn fagráðstefna með yfirskriftina “Victims of violence — our responsibility” haldin 18.-19. nóvember 1999 í Osló. Nánari upplýsingar og skráning hjá International Conference Service, Holberg Plass 3a, N-0166 Oslo, Norge. Netfang: voldsoffer@ics.no. veffang: http://www.hioslo.no/annet/voldsoffer Fjórða alþjóðlega ráðstefnan um heimafæðingar verður haldin dagana 16, 17. og 18. mars 2000, í Amster- dam í Hollandi. Nánari upplýsingar fást hjá Hollensku ljósmæðrasamtökunum (KNOV) Everard Meijsterweg 8, 3817 HD Amersfoort, Holland, Netfang: kbmaat@xs4all.nl Norrænu ljósmæðrafélögin halda ráðstefnu í Stokkhólmi 15.-17. september 2000. Þar verður haldið upp á 50 ára afmæli Nordisk Jordemoderförbund. Frestur til að senda inn abstrakta af fyrirlestrum og veggspjöld er til 1. nóvember. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu LMFÍ og hjá SBF:s kansli, Östermalmsgatan 19, 114 26 Stockholm, Sverige. Netfang: sbf@swenmidwife.a.se í haust hefst í þriðja sinn nám í stjórnun og rekstri heilbrigðisstofnana í samstarfi við Norræna heilbrigðis- háskólann í Gautaborg. Nánari upplýsingar fást hjá Kristínu Jónsdóttur, Endurmenntunarstjóra HÍ í síma 525 4923 og einnig liggur upplýsingabæklingur frammi á skrifstofu LMFÍ. LJÓ5MÆPRABLAPIP 23

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.