Alþýðublaðið - 24.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1923, Blaðsíða 1
Oefid tít af ^Llþýöoflofclmiun 1923 Laugardaginn 24. nóvember. 279. tölublað. í BJálpræðisherinQ ^ Skuggamyndasyning í kvö!d J B 1 fyrir börn . . . kl. 672 E g fyrir fullorðna kl. 8 g f Frá truboðsferð Páis postula.l UmilagmnogveginD. Kirkjnliljómleikar Páls ísólfs- sonar og söngsveitar hans verða enduiteknk annað kvöld (sunnu- dag) kl. 71/-, Er þaÖ gert vegna margra áskorana, og verður þetta allra síðasta færi að sækja hljóm- leikana. Aðgöngumiðar fást á moigun eftir kl. 1 í Good-Tempi- arahúsinu. Slys. Vegna ísingár varð mjög hált á götunum í gær. Varð slys að. Gömul" kona, til heimilis á Njálsgotu, datt og handleggsbrotn-i aðí. Englr barnastúkufundir á morg- un (sunnud.). Vísitala um dýrtíðaruppbót á launum embættis- og sýslunar- manna næsta ár er ákveðin af Hagstofunni 178. Samsvarar þessi tala 52% uppbót á öll launin. Verður uppbórartalan þannig 8 stig- um lægri en nú, er hún er 60°/o, og heflr það í för með sér launa- lækkun um 5%. Ouðmumlnr 6 Gaðmuitdsgou (sonur Guðmundar heitins Arons- sonar) hefir legið veikur af lungna- bó)gu undanfarna daga, en er nú í afturbata og talinn ur ailri hættu. Togararnir. Af veiðum komu í' gær Apríi og Njörður og fóru Kirkjuhljómleikar Vegna f jölda áskorana verða kirkjuhijómleikarnir endur- teknir í alira síðasta sinn á sunnudagskvöld 25. þessa mánaðar klukkan hál f átta í dómkirkjunni. Aðgöngumiðar fást nú þegar í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og ísáfoidar og kosta að oins tvær krónur. Lelktélag Reyklavíkui*. Tengdamamma, sjónleikur í 5 þáttam eítir Krlstínu Sigfúsdótiur. verður leikin í Iðnó á sunnud. 25. þ. m. kl. 8 síðd. • Aðgöngumiðar seldir í dag, laugardag, trá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—1 og eftlr kl. 2. Hjálparstð 6 hjúkrunarfélags- ins >Líknar< •r epin: Mánudaga . . .kl. 11- -12 f. h. Þrlðjudagá . • •— 5- -6 0. -- Miðvikudaga • . — 3- -4 0. ~ Föstudaga . • • — 5- -6 •. -- Laugardaga . . — 3- ~4 9. - samdægurs til Englands. Frá Eng- landi komu Geir og Belgaum í gær. Jarðarfor Guðmundar Arons- sonar trésmiðs fór fram í gær og var mjög fjölmenn. Bar >Dagsbrun- ar<-st)órnÍQ ktetuna inn i kirkju, en trésmiðir lít úr henni. Verka- mannafélfgið >Dagsbrún< gaf minn- ingargjöf um hinn látna í slysa- tryggingarsjóð verkamanna og sjó- manna, og er það gott dæmi til eftirbreytni um slíkar minningar- gjafir. Hes8ur á moigun í dómkirkj* unni kl. 11 árd, sóra Bjarni Jóns- son, kl. 5 síðd. sóra Jóhann Þor- kelsson. í fríkirkjunni kl. 5 síðd séra Árni Sigurðsson. I.O. G. T. Eoginn fundur í >Unni«, en jóiasparisjóðurinn opinn frá kl. 10— ii. íslenzkt smjör fæst í verzlun Elíasár S. Lyngdals. Sími 664. Suðusúkkulaði á 2 kr. Va kg. í verzlun Eiíasar S. Lyngdals. Sími 664. Hrcppa-h&ngikjöt á kr. 1,10 x/a kg. í verzlun Elíasar S. Lyng- dals. Sími 664. Rjóltóbak, B. B., bitinn á kr. g 60 í verz'.un Elías'.r S, Lyng- dals. Sími 664. Gerhveiti, á 40 aura ^/a -g--! nýkomið í ve'zlun Elíasir S, Lyngdals. Sími 664.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.