Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 12

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 12
sem gengið hafa kynslóða á milli og hafa sín eigin rök og gildi, heldur að reyna að skilja, sýna stuðning og læra. Krafturinn sem bjó innra með þessum konum var sannarlega eitthvað sem ég lærði af og get vonandi tekið með mér til annarra áfangastaða í framtíðinni. Amúlettur horfnar en krafturinn lifir enn... I þessu tiltekna spítalaumhverfi á Grænlandi hefði ég satt best að segja líklega unað mér betur í starfi hjúkrun- arfræðings heldur en ljósmóður. Það er nefnilega tvennt ólíkt í mínum huga að vera mállaus með sjúkling sem þarf á manni að halda við að takast á við veik- indi, þá er hægt að baða út höndum og tala eins konar táknmál til að hlúa að sjúklingnum. I mæðravernd heilbrigðra kvenna, sem e.t.v. þurfa fyrst og fremst á tjáningarríkum stuðningi og leiðbein- ingu að halda, er málleysi hins vegar mun erfiðari hindrun í starfi. Þrátt fyrir þetta fékk ég dýrmæta og mikilvæga innsýn inn í grænlenskan veruleika, og upplifði sterkar grænlenskar konur sem tókust á við meðgöngu og fæðingu á kraftmikinn og magnaðan hátt. 1 byrjun þessarar greinar er gömul saga þar sem greint er frá fallegri fæð- ingu. Andrúnrsloft sögunnar er þrungið dulrænum kröftum og konan upplifir á- kveðna vaxtarþætti í eigin lífi í tengsl- um við meðgönguna og fæðinguna. Ég spurði nokkrar barnshafandi konur í Tasiilaq hvort þær bæru enn amúlettur um hálsinn á meðgöngunni. Þær vissu fáar um hvað ég var að tala, en eftir frekari eftirgrennslan sögðu þær mér að líklega væru amúlettur í dag aðeins not- aðar til að vernda sjómenn, ef þær yfir- höfuð væru notaðar. Þessi hefð væri fyrir löngu fyrir bí hjá barnshafandi konum hér í bænum. En þótt amúlett- umar gömlu séu horfnar úr grænlensku samfélagi nútímans, er það mín tilfinn- ing eftir þessa dvöl að enn hafi hin vestræna sjúkdómsvæðing ekki náð föstum rótum í Tasiilaq. Sjónrænt yfir- bragð spítalans er svo sannarlega sjúk- dómsgert, en hugarfar hinna ófrísku kvenna er ekki eins litað af upplifun sjúkdóma eða krankleika. Dvölin á Grænlandi var erfið og tók á. Myrkrið, einangrunin, málleysið og depurðin nísti oft í gegnum merg og bein. En grænlenskar konur staðfestu enn frekar þá skoðun mína að eðlileg fæðing þar sem konan sjálf er við stjórnvölinn er stórkostleg og mögnuð sýn tilverunnar sem „siðmenningin“ má ekki glata. Neðanmálsgreinar 1 Úr Riel, J0rn, Avigat, Eskimoliv, H0st og S0n, 2002, bls.27-28.. 2 Bjerregaard, P (2004) Folkesundhed i Gr0nland, Arktisk Folkejournal. NUUK. 3 Bjerregaard, P., Senderovitz, F., Ramlau- Hansen, L. (1995). Mennesker og sundhed i Grdnland. Dansk Institut for Klinisk Ep- idemologi (DIKE), Kpbenhavn. \fentreve duloxetine HCI Heiti lyfs: YENTREVE 20 mg hörð sýruþolin hylki eða YENTREVE 40 mg hörð sýruþolin hylki: Virkt inniholdsefni og styrkleikor: Virka innihaldsefnið er duloxetin. Hvert hylki inniheldur 20 mg eða 40 mg af duloxetini sem duloxetin hýd^^J Lyfjoform: Hart sýruþolið hylki. Ábendingor: YENTREVE er ætlað konum til meðferðar ó miðlungs til alvarlegum óreynsluþvagleka. Skommtor og lyfjogjöf: Róðlagður skommtur af YENTREVE er 40 mg tvisvar ó dag ón tillits til máltíðo. W vikna meðferð, skal meta sjúklinga aftur með tilliti til virkni og hvernig meðferðin þolist. Ef kona upplifir aukoverkanir sem valda óþægindum lengur en 4 vikur, má minnka skammtinn í 20 mg tvisvor á dag. Ráðlagt er að íhuga samhlið0 . grindarbotnsæfinga. Skert lifrarstarfsemi: YENTREVE ætti ekki að gefa konum með lifrarsjúkdóm eða með skerta lifrarstarfsemi. Skert nýrnastarfsemi: Ekki er þörf á skammtaaðlögun hjá sjúklingum með væga eða miðlungs skerofös^ nýrnastarfsemi (kreatinin úthreinsun 30 til 80 ml/min). Aldraðir: Aldraðir skulu meðhöndlaðir með varúð. Börn og unglingar: Rannsóknir á virkni og öryggi duloxetins hjá sjúklingum i þessum aldurshópi hafa ekki verið framkvæmdar. Þvl er . j mæit meo notkun YtNlKtVt tyrir born og unglinga. Meðferð hætt: Þegar meðferð með YENTREVE er hætt eftir meira en 1 viku meðferð, er að öllu jöfnu ráðlegt oð draga smám saman úr skammtinum (úr 40 mg tvisvar á dag í annað hvort 40 mg einu sinni á dag eða 20 mg tvisvar ó vikum til að draga úr hættu á hugsanlegum fráhvarfseinkennum. Fróbendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eðo einhverju hjálparefnanna. Skert lifrarstarfsemi. Meðganga og brjóstagjöf. YENTREVE á ekki að nota samhliða ósérhæfðum, óofturkræfum mónóamín oxidasa hemlum • MAO Ekki ætti að nota YENTREVE samhliða CYP1A2 hemlum, eins og fluvoxamini, tiprofloxocini eða enoxocini, því það veldur hækkaðri plasmaþéttni duloxetins. Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Geðhæð og krampar: YENTREVE skal notað með varúð hjá sjúklingum me3 ^ um geðhæð, eða sem hafa greinst með geðhvarfasýki og/eða krampa. Notkun með þunglyndislyfjum: Gæta skal varúðar sé YENTREVE notoð samhliða þunglyndislyfjum. Sérstaklega er ekki er mælt með samhliða notkun sértækra afturkræfra MAO-hemla. Ljósopsstæring: Ijósopsstæri^j^ verið lýst og tengd við duloxetin, því ætti að nota duloxetin með varúð hjá sjúklingum með hækkaðan augnþrýsting, eða með þekkto hættu ó bráðri þrönghornsgláku. Skert nýrnastarfsemi: Plasmaþéttni duloxetins hækkar hjá sjúklingum með mikið skerta nýrnastarfsemi sem krefst blóðs . (kreatinin úthreinsun <30 ml/mín). Ólíklegt er að áreynsluþvogleki hrjái sjúklinga með mikið skerta nýrnastarfsemi. Súkrósi: YENTREVE hörð sýruþolin hylki innihaldo súkróso. Sjúklingar með mjög sjaldgæft arfgengt frúktósa óþol, glúkósa-galaktósa vonfrásog eða súkrosa-isomaltasa skoft ^ ekki toka lyfið. Blæðingar: Lýst hefur verið óeðlilegum húðblæðingum, svo sem marblettum og purpura tengt sérhæfðum serótónín endurupptöku hemlum (SSRI). Gæta skal varúðar hjá sjúklingum sem taka blóðþynningarlyf og/eða lyf sem hofa þekkt áhrif á starfsemi blóðflagna ^ ^ sjúklingum með þekkta tilhneigingu til blæðinga. Meðferð hætt: Sumir sjúklingar geta fundið fyrir einkennum þegar meðferð með YENTREVE er hætt, sérstaklego ef meðferð er hætt skyndilega. Natríumlækkun: Mjög sjaídgæf dæmi eru um natríumlækkun, sérstaklega hjá öldruðum, P_ "r“T"n'r 1 '■ ' 1 " •' .............. ............... .... . ........................................... u# YENTREVE er gefið með öðrum lyfjum í sama lyfhrifaflokki. Sjálfsvígshugmyndir og sjálfsvigstilburðir: Eins og við á um önnur lyf með svipuð lyfjafræðileg áhrif (þunglyndislyf), eru einstaka dæmi um sjálfsvígshugmyndir og sjálfsvigstilburði meðon á duloxetinmeðferð stendur eða skömm°e ^ meðferð var hætt. Læknar skulu hvetja sjúklinga til að tilkynna um allar bölsýnishugsanir eða vanlíðan. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki eru fyrirliggjandi nein gögn um notkun duloxetins hjá þunguðum konum. Dýrarannsóknir hofa sýnt skaðleg áhrif á frjósemi við almenna útsetningu dul0* ^ (AUC) sem var lægra en mesta klínísko útsetningin. Möguleg hætta hjá mönnum er óþekkt. Hugsanlegt er að nýburinn fói fráhvarfseinkenni ef móðirin hefur tekið duloxetin skömmu fyrir fæðingu. Meðganga er frábending fyrir notkun YENTREVE.. Duloxetin og/eða umbrotsefni þess eru , j & mjólk hjá rottum. Hegðunaraukaverkanir sáust hjá afkvæmum í eitrunarrannsóknum á rottum sem framkvæmdar voru við og eftir burðarmál. Ekki liggja fyrir neinar rannsóknir á útskilnaði duloxetins og/eða umbrotsefna þess í brjóstamjólk. Brjóstagjöf er frábending fyrir notkun YENTR^ / ^ á hæfni til aksturs og notkunar véla: þrátt fyrir að samanburðarrannsóknir hafi ekki sýnt fram á að duloxetin skerði hreyfifærni, skilvitlega færni eða minni, getur það valdið syfju. Sjúklingar skulu því varaðir við áhrifum lyfsins á hæfni til aksturs eða notkunar hættulegra véla. Milliv^0"! önnur lyf og aðrar milliverkanir: Mónóamín oxidasa hemlar (MA0 hemlar): vegna hættu á serótónín heilkenni, á ekki að nota YENTREVE samhliða ósérhæfðum, óafturkræfum mónóamín oxidasa hemlum (MA0 hemlar), eða innan 14 daga eftir að meðferð er hætt með MA0 hemli- Með af helmingunartíma duloxetins, skulu líða minnst 5 dagor frá því að meðferð er hætt með YENTREVE áður en meðferð er hafin með MA0 hemli.5erótón/n heilkenni: mjög sjaldgæf dæmi eru um serótónín heilkenni hjá sjúklingum sem nota SSRI lyf samhliða serótónvirkum lyfjum. Gæta skal v0^ ef YENTREVE er gefið samhliða serótónvirku þunglyndislyfi eins og SSRI lyfjum, þríhringlago þunglyndislyfjum eins og domipramini eða amitriptylini, venlafaxini eða triptan lyfjum, tramadoli og tryptophani. Lyf með óhrif á miðtaugakerfið: gæta skal varúðar þegar YENTREVE er tekið sfln1^ öðrum lyfjum eða efnum sem verka á miðtaugakerfið, þar með talið áfengi og róandi lyf (benzodiazepin lyf, morfínlík lyf, sefandi lyf, phenobarbitol lyf, andhistamín með róandi verkun). Áhrif duloxetins á önnur lyf: Lyfsem eru umbrotin af CYP1A2: í klínískri rannsókn fundust fln9'n Jí áhrif á lyfjahvörf teófýllíns, sem er CYP1A2 hvarfefni, þegar það var gefið samtímis duloxetini (60 mg tvisvar á dag). Rannsóknin var framkvæmd hjá körlum og ekki er unnt að útiloka að konur sem hofa minni CYP1A2 virkni og hærri plasmaþéttni duloxetins geti fengið milliverkani^ ,e ^ CYP1A2 hvarfefnum. Lyf umbrotin af CYP2D6: samtímis gjöf duloxetins (40 mg tvisvar á dag) eykur jafnvægis AUC tolterodins (2 mg tvisvar á dag) um 71% en hefur ekki áhrif á lyfjahvörf virka 5-hydroxy umbrotsefnisins og ekki er mælt með skommtaoðlögun. Ef duloxetin er ge^ 5°n1|)flfj lyfjum sem eru oðallega umbrotin of CYP2D6 skal þoð gert með vorúð ef þau eru með þröngan lækningalegan stuðul. Getnaðarvarnartöflur og aðrir sterar: niðurstöður in vitro rannsókna sýna að duloxetin örvar ekki ensímvirkni CYP3A. Sérstakar in vivo rannsóknir á milliverkunum Miflnn^ ekki verið framkvæmdar. Áhrif annarralyfja áduloxetin: u^ uo llli........_»ivnmnir — * lj- .............'■ • ' * • ..... '• • .............. * - - •■ • - «sko skammts. Lyfsem hamla CYPIA2: þar sem CYP1A2 lekur ‘in: Sýrubindandi lyf og H2 blokkar: samtímis gjöf YENTREVE með sýrubindandi lyfjum sem innihalda ál og magnesíum eða með famotidini hafi engin marktæk áhrif á frásogshraða eðo magn duloxetins sem frásogaðist eftir inntökj* kur þátt i umbroli duloxetins, er líklegt oð samhliða notkun YENTREVE með öflugum CYP1A2 hemlum auki þéttni duloxetins. Fluvoxamin (100 mg einu sinni á dag), sem er öflugur CYP1A2 hemill, lækkaði greinanlega plasma,C pi ......... ' —---------------- r- ------- - - ---- r— ---------------------/ - ......™ iivmui, mi.ni.lL " —- Vi*uauiii 11 1« ii&imuni uuni pciun uuiuaciiiij. .......... jiuu uiy ciiiu >111111 u UUIJ/, >CIII Bl UllUyUI V.ITIHZ 116111111, læKKOOI greinaniegu piu/"- duloxetins um u.þ.b. 77% og 6 faldaði AUCo,. Þvi ætti ekki að gefo YENTREVE samhliða öflugum CYP1A2 hemlum eins og fluvoxomini. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir (&10%) sem greint var fró hjó sjúklingum sem fengu YENTREVE voru ógleði, munnþurrkur, þreyta, sve‘ne hægðatregða. Aukaverkanir sem komu fyrir marktækt oftar hjá sjúklingum sem fengu duloxetin en lyfleysu og með :>2% tíðni eða hafa mögulega klínískt gildi eru : lystarstol, minnkuð matarlyst, þorsti, svefntruflun, kvíði, minnkuð kynhvöt, fullnægingorstol (onorgasmia), höfuðverk°r' ^ (nema svimi), svefnhöfgi, skjólfti, óskýr sjón, taugaveiklun, niðurgangur, uppköst, meltingartruflanir, aukin svitamyndun, doði, kláði og þróttleysi. Sjaldgæfor (2:0,1% og <1%).: Kyndeyfð. Sundl (2:5%) var einnig tilkynnt sem algeng aukaverkun þegar meðferð með duloxelini vflj Pakkningastærðir og verð skv. Lyfjaverðskrá : 1. okt. 2004: 20 mg: 56 hylki 6.763 kr. 40 mg: 56 hylki 6.763 kr. 40 mg: 140 hylki 15.260 kr. Greiðsluþátttaka: Lyfjagreiðslunefnd hefur ekki tekið ákvörðun um greiðsluþátttöku lyfsins. Handhafi markaðsleyfis: Eli UllyNedí BV, Grootslag 1-5, NL-3991 RA Houten, Holland. Dagsetning fyrstu útgáfu markaðsleyfis: 11. ágúst 2004 12 Ljósmæðrablaðið júní 2005

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.