Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 26

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 26
Lifun brjóslabarna og þcirra scm ekki voru IðgA á brjóst eftir fcAingu. HafnarfjðrAur 1913-1925 Mynd 7 voru lífslíkur nýbura sem fengu óþynnta kúamjólk úr óhreinum ílátum, svo að ekki sé talað um aðra illmeltan- lega fasta fæðu, mun minni en brjósta- barna. NIÐURSTÖÐUR Island átti það sammerkt með nokkrum öðrum samfélögum í Evrópu að brjóstagjöf stóð þar afar veikum fótum á 18. og 19. öld. Með bættri menntun ljóðsmæðra og áróðri fyrir brjóstagjöf tók þetta nokkrum breytingum á síðari hluta 19. aldar. Niðurstöður rannsókna minna benda engu að síður til þess að rótgrónar hefðir breyttust fremur hægt. Þetta átti ekki síður við um breytingar á barnaeldisháttum en aðra þætti mann- legrar tilveru. Hér hefúr verið sýnt að landshlutar þar sem börn voru ekki lögð á brjóst um miðbik 19. aldar ein- kenndust af fremur veikri brjóstagjafar- hefð á 2. og 3. áratug 20. aldar. Þótt brjóstagjöf hafi almennt aukist á seinni hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirrar 20. var langt því frá að börn væru almennt lengi á brjósti. Ungbarnadauði minnkaði afar ört hér á landi á síðasta fjórðungi 19. aldar og í upphafi 20. aldar. Ekki fer á milli mála að bættar lifslíkur lítilla barna á þessu tímabili má að verulegu leyti rekja til þess að brjóstagjöf varð al- mennari en áður hafði verið. Þótt brjóstagjöf væri oft á tíðum skammvinn hafði hún sitt að segja um bætt heilsu- far lítilla barna. Brjóstagjöfin ein og sér réði þó ekki baggamuninn. Bætt hrein- læti í meðferð mjólkur, blöndun hennar með soðnu vatni, notkun glerflaskna og gúmmitútta, og sú staðreynd að hætt var að gefa nýfæddum bömum fasta fæðu, hafði sitt að segja um lækkun ungbarnadauðans. Almennt betra við- urværi mæðra og bætt húsakynni kynnu að hafa haft sín áhrif. Einnig má leiða að því líkum að áhugi á þjóðfélagsmál- efnum, aukið læsi meðal kvenna og fjölgun menntaðra ljósmæðra og leng- ing ljósmæðranáms hafi átt sinn þátt i þeirri miklu lækkun ungbarnadauðans sem varð hér á síðari hluta 19. aldar og upphafi þeirrar 20. Neðanmálsgreinar 1 Grein þessi byggir að mestu á niðurstöðum dokt- orsritgerðar sem ég vann að við Háskólann í Umeá. Sjá: Ólöf Garðarsdóttir (2002a). Saving the Child. Regional, cultural and social aspects of the infanl mortality decline in lceland, 1770- 1920. Umeá: Demografiska databasen. 2 Knodel , J. (1988). Demographic behavior in tlie past. A study of forteen German village populations. Cambridge: Cambridge University Press, 2. hluti. - Knodel, J. og van de Walle, E. (1967). Breast Feeding, Fertility and Infant Mortality: An Analysis of some Early German Data. Population Studies 21 (2), bls. 109-131. - Knodel, J. og Kintner, H. (1977). The Impact of Breast Feeding Pattems on the Biometric Analys- is of Infant Mortality. Demography, bls. 391-409. Viazzo, P. (1997). Alpine Patterns of Infant Mortality in Perspective. In A. Bideau, B. Desjar- dins og H. Pérez Brignoli (ritstj.), Infant and Child Mortality in the Past. Oxford: Oxford Uni- versity Press, bls. 61-73. 3 Rannsóknaryfirlit má ftnna í: Ólöf Garðarsdóttir (2002a), bls. 22-26. 4 The Optimal Duralion of Exclusive Breastfeeding. Report of an expert consultation. (2001). Genf: WHO. http://www.who.int/child-adolescent- health/NUTRITION/infant.htm. 5 Yfirlit um rannsóknir á mikilvægi brjóstagjafar fyr- ir lífslíkur bama í fortíð og nútíð er að ftnna í: Ólöf Garðarsdóttir (2002a), bls. 22-25. - Sjá enn- fremur: DaVanzo, J. (1984). A Household Survey of Child Mortality Determinants in Malaysia. Population and development. Supplement to vol. 10, bls. 315-316. - Popkin, B. o.fl. (1990). Breast- Feeding and Diarrheal Morbidity. Pedialrics 86 (6), bls. 874-882. - Black, R og Robert, E.A. (1984). Diarrheal Diseases and Child Morbidity and Mortality. Population and development. Supplement to vol. 10, bls. 141-161. - Molbak, K. o.fl. (1994). Prolonged Breastfeeding, Diarrhoeal Disease and Survival of Children in Guinea- Bissau. BMJ (308), bls. 1403-1406. 6 Umfjöllun um staðsetningu sorphauga við vatnsból má finna vt'ða í heilbrigðisskýrslum á sfðustu 2-3 áratugum 19. aldar. Sjá: Þ.í. Skjalasafn landlœkn- is. D. Ársskýrslur lækna 1804-1946. 7 Um mikinn barnadauða í evrópskum borgum má meðal annars lesa í eftirfarandi ritum: Edvinsson, S. (1993). Den osunda staden. Sociala skillnader i dödligliet i 1800-talets Sundsvall. Umeá: Demografiska databasen, bls 212. - Reher, D. (1995). Wasted investments: some economic implications of childhood mortality pattems. Population Studies 49 (3), bls. 527-528. - Woods, R. I. og Shelton, N. (1997). An Atlas ofVictorian Mortality. Liverpoot: Liverpool University Press, bls. 56-59. Einnig: Ólöf Garðarsdóttir (2002a), bls. 27-30. 8 Sjá t.d.: Woods, R.I. Watterson, P.A. og Woodward, J.H.(1988). The Causes of Rapid Infant Mortality Decline 1861-1921. Part I. Population Studies 42, bls. 353-362. - Wiltiams, N. (1992). Death in its Season: Class, Environment and the Mortality of Infants in Nineteenth-Century Sheffteld. Social History ofMedicine 5 (1), bls. 71-94. - Vögele, J. (1997). Urbanization, Infant Mortality and Public Health in Imperial Germany. f Carlo A. Corsini og Pier Paolo Viazzo (ritstj.), The Decline of Infant and Child Mortality. The European Experience: 1750-1950. Den Haag: UNICEF, bls. 108-128. - Lpkke, A. (1998). Dóden i barndommen. Spœdbpmsdpdelighed og modemiseringsprocess- er i Damark 1800-1920. Kaupmannahöfn: Gyld- endal, bls. 197-199. - Edvinsson (1993), bls. 212. 9 Atkins, P.J. (1992), White Poison? The Social Con- sequences of Milk Consumption 1850-1930. Social History of Medicine 5 (2), bls. 207-227. 10 Reher, D., Pérez-Mordea, V. og Bernabeau- Mestre, J. (1997). Assessing Change in Historical Contexts: Childhood Mortality Patterns in Spain during the Demographic Transition. I Carlo A. Corsini og Pier Paolo Viazzo (ritstj.), The Decline of Infant and Child Mortality. The European Ex- perience: 1750-1950. Den Haag: UNICEF, bls. 35-56. - Woods, R.I. Watterson, P.A. og Wood- ward, J.H.(1989). - Robert I. Woods og Shelton, N. (1997). An Atlas of Victorian Mortality, bls. 47-64. 11 Sjá t.d.: Nelson, M.C. og Rogers, J. (1994). Cleaning up the cities: Application of the first comprehensive Public Health Law in Sweden. Scandinavian Journal of History 19 (1), bls. 18- 39. 12 Sjá: Porter. D. (1999). Health, Civilization and tlie State. A History ofPublic Healtltfrom Ancient to Modern Ttmes. London: Routledge, bls. 140. - Woods R.I. og Shelton, N. (1997). - Riley, J.C. (1989). Sickness, Recovery and Death. A History and Forecasl of 111 Health. Iowa: University of Iowa Press, 7. kafli. - Edvinsson S. og Rogers J. (2001). Halsa och halsoreformer i svenska stader kring sekelskiftet 1900. Hislorisk tidskrift (sænskt) 121 (4), bls. 541-570. 13 Sjá t.d.: Nelson, M.C. (1995). Disease, Dirt and Demography: Public Health and Infant Moratlity in Uppsala. í Anders Brandström og Lars-Göran Tedebrand (ritstj.), Swedish Urban Demography during Industrialization. Umeá: Demografiska databasen, bls. 115-140. 14 Sjá t.d.: Fildes, V. (1998). Infant Feeding Pract- ices and Infant Mortality in England, 1900-1919. Continuity and Cltange 13 (3), bls. 263. 15 Riley J.C. (1989). - Porter, D. (1999). 16 Sjá Marland, H. (1993). A Pioneer in Infant Welfare: The Huddersfield Scheme 1903-1920. Social History of Medicine 6 (1), bls. 25-50. - Dwork, D. (1987). The milk option. An aspect of the history of the infant welfare movement in England 1898-1908. Medical History 31, bls. 51- 52. 17 Reid, A. (1999), Infant and child health and mortality in Derbyshire from the Great War to the mid 1920s. Óbirt doktorsritgerð. University of Cambridge. - Reid, A. Locality or Class? Spatial and Social Differentials in Infant and Child Mortality in England and Wales, 1895-1911. í Carlo A. Corsini og Pier Paolo Viazzo (ritstj.), The Decline of Infant and Child Mortality. The European Experience: 1750-1950. Den Haag: UNICEF, bls. 129-154. 18 ÞÍ. Skjalasafn Landlœknis. D. Ársskýrslur lœkna 1804-1946. Fæðingarbækur og fæðingarskýrslur 1883-1950. 19 ÞÍ. Skjalasafn Landlœknis. D. Ársskýrslur lœkna 1804-1946. - Heilbrigðisskýrslur (1926). Reykja- vík: Landlæknisembættið, bls. 25, Heilbrigðis- skýrslur (1927), bls. 33-35. - Heilbrigðisskýrslur (1928), bls. 37. - Lárus H. Blöndal og Vilmundur Jónasson (1970) Læknatalið. Fyrra bindi. Reykja- vík: Læknafélag fslands, bls. 487. 20 Katrín Thoroddsen læknir tók saman niðurstöður af samantekt lækna úr ljósmæðraskýrslum: Sjá: Katrín Thoroddsen (1925). Brjóstabörn - pela- böm. Samrannsókn lækna. Læknablaðið 11 (6-7), bls. 104-107. 21 Þl. Skjalasafn Hagstofunnar. Aðalmanntal 1920. 22 Ólöf Garðarsdóttir (2002a), bls. 82-104 og 275- 281. 23 Á myndina vantar upplýsingar fyrir tfmabilið 1901-1915 en frá þeim tíma hafa ekki varðveist upplýsingar um ungbarndauða eftir sýslum. 24 Auk bókarinnar Saving tlie Cltild má lesa um þessar niðurstöður á íslensku í: Ólöf Garðarsdótt- 26 Ljósmæðrablaðið júnf 2005

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.