Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 27

Ljósmæðrablaðið - 15.06.2005, Blaðsíða 27
ir (2002b). Hugleiðingar um áhrifaþætti ung- barnadauðans á fslandi. í Loftur Guttormsson o.fl. (ritstj.), fslenskir sagnfræðingar. Viðhorf og rann- sóknir. Reykjavík: Mál og mynd, bls. 385-393. - Loftur Guttormsson. Ólöf Garðarsdóttir og Guð- mundur Hálfdanarson (2001). Ungbarna- og barnadauði á íslandi 1770-1950. Nokkrar rann- sóknamiðurstöður. Saga 39, bls. 51-107. - f bók- inni Saving the Child er dánartíðni ungbama at- huguð eftir einstökum vikum og mánuðum fyrsta aldursársins á rannsóknarsvæðunum og til þess að sannreyna upplýsingar um bamaeldi er m.a. notað svokallað bíómetriskt reiknilíkan sem þróað var af Svisslendingnum Bourgois-Pichat. Þar er upp- söfnuð dánartíðni eftir einstökum aldursmánuð- um fyrsta ársins sýnd á lógaritmískum skala. Samkvæmt þessari aðferð gefur þróun ungbarna- dauða á fyrsta aldursárinu ákveðnar vísbendingar um það hvenær börn eru vanin af brjósti. Það er raunar með ólíkindum hversu vel líkanið kemur heim og saman við vitnisburð lækna í ársskýrslum þeirra og öðrum ritum um bamaeldishætti í ein- stökum landshlutum á 19. öld. Sjá Ólöf Garðars- dóttir (2002a), bls. 131-144. 25 Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson (1847). Reise igiennem Island foranstaltet af Vtdenskabemes Sœlskab i Kjöbenhavn Sorö, bls. 334-335 - Schleisner, P. (1849). Island undersögt fra et lœ- gevidenskbeligt Synspunkt Kaupmannahöfn, bls. 194. 26 Um brjóstaeldi í Reykjavík var rætt í mörgum samtímaheimildum frá 19. öld. Þar á meðal var bók Jón Thorstensen (1846). Hugvekja um med- ferd á ungbörnum. Viðey. Umfjöllun um þetta at- riði sjá Ólöf Garðarsdóttir (2002a), bls. 151-167. 27 Lokke A. (1998), bls. 152-157. f báðum þessum löndum var brjóstagjöf almenn og undantekning- ar frá þessari reglu voru fáar. Þó má nefna örfá landbúnaðarhéruð í Danmörku þar sem nýburar vom ekki lagðir á brjóst. Ungbarnadauði t' þessum héruðum var umtalsvert meiri en annars staðar í Danmörku. 28 ftarlegar er rætt um ljósmæður, menntun þeirra og fræðsluhlutverk í: Ólöf Garðarsdóttir (2002a), bls. 151-166 og 198-212 og Ólöf Garðarsdóttir (2004). Ljósmæður, brjóstamjólk og hreinlæti. Saga 42 (2), bls. 108-115. 29 Ólöf Garðarsdóttir, Saving the Child, bls. 130- 131. 30 Um þetta sjá m.a.: Helsing, E. (1976). Lactation Education: The Leaming of the Obvious. Breast- feeding and tlie Motlter. Amtserdam: Ciba foundation symposium, bls. 215-230. 31 Viðtal við Róshildi Sveinsdóttur 7. ágúst 1999. - Um líf og störf ljósmóðurinnar Gyðrfðar Sveins- dóttur má einnig lesa í endurminningum dóttur og tengdasonar Róshildar. Brynja Benediktsdóttir, Erlingur Gíslason og Ingunn Þóra Magnúsdóttir (1995). Brynja og Erlingur fyrir opnum tjöldum. Reykjavík: Mál og menning, bls. 95-96. - Sjá enn- fremur prestþjónustubók Ása: ÞÍ. Skjalasafn presta og prófasta. Vestur-Skaftafellsprófasts- dæmi. Ásar í Skaftártungu (og Búland). Prests- þjónustubók: BA5. 1881-1906. 32 Um meðferð trétútta má einnig lesa í Ámi Björns- son (1996). Merkisdagar á mannsœvinni. Reykja- vík: Mál og menning, bls. 94-98. 33 Ólöf Garðarsdóttir (2002a), bls. 203-207. 34 Þjms. Spurtungaskrá þjóðháttasafns nr. 10. Barn- ið, fæðing og fyrsta ár. Sjá Ólöf Garðarsdóttir (2002), bls. 17-18 og 200-206. 35 Þjms. Spurningaskrá þjóðháttasafns nr. 10. Bam- ið, fæðing og fyrsta ár 36 Sama heimild, nr. 5620. 37 Þjms. Spumingaskrá þjóðliáttasajhs nr. 10. Barn- ið, fæðing og fyrsta ár 38 Woods, Watterson og Woodward (1989), bls. 117- 19. 39 Rannsóknir mínar og annarra fræðimanna í brjóstaeldislausum samfélögum fortíðar hafa leitt í ljós að dánartíðni er hæst á 7-14 degi. Ólöf Garð- arsdóttir (2002a), bls. 138-142. - Brandström, A. (1984). De kárlekslösa mödrama. Spadbams- dödligheten i Sverige under 1800-talet med sarskild habsyn till Nedertomeá. Umeá: Demografiska databasen, bls. 160-164. 40 Lýður Bjömsson (1979). Saga sveitarstjómar á íslandi. Síðara bindi. Reykjavík: Almenna bóka- félagið, bls. 341-355. 41 Ólöf Garðarsdóttir (2002a), bls. 191-195. Ahusaverðar ráðstefnur framundan Tulevaisuus kátilön kásissá Framtiden i barnmorskans hánder Midwifery guarding the future Norðurlandaráðstefna ljósmæðra verður haldin í Ábo í Finnlandi 4-6 maí 2007. Fyrsta „Call for abstracts“ verð- ur sent út í september 2005 og annað í janúar 2006. Tek- ið verður við útdráttum til og með 14 september 2006 og gert er ráð fyrir að dagskrá ráðstefnunnar verði tilbúin í nóvember sama ár. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má finna á slóðinni; www.nordiskjordemorkongress2007.com Undirbúningsnefnd ráðstefnunnar. (Kongressens planeringskommitte) Konferens Reproduktiv hálsa Haldið í Stokkhólmi, 16-17 nóvember2005 Vefslóð: http://www.bammorskeforbundet.a.se/ Midwifery Today International Conference - Sharing the Culture of Birth Midwifery Today Haldið í Nassau, Bahamas 22. - 26. september, 2005. Netfang: conference@midwiferytoday.com 2005 International Breastfeeding Conference Autstralian Breastfeeding Association Haldið í Tasmanía, Ástralíu 28. -30. september, 2005 Francine Gooris Award & Conference 2006 - Caring for birth Artevelde School of Higher Education Haldið í Belgíu 9. - 10. mars, 2006. Netfang: mieke.embo@arteveldehs.be The first international conference on Women’s Health & Asian Traditional Medicine (WHATMedicine) Haldið í Malasíu 23. -25. águst, 2005. Netfang: poovan@whatmedicine.org. RCN Complementary Therapies in Nursing Forum annual conference - Complementary therapy practice: Independence not isolation Haldið í Birmingham, UK 16. - 17. september, 2005. Netfang: comptherapies@rcn.org.uk The NICU Breastfeeding Specialist Haldið í Washington, DC, USA 13. - 14. október, 2005. Netfang: candice.sullivan@inova.com Ljósmæðrablaðið júnf 2005 27

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.