Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 38

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2008, Blaðsíða 38
Ljósmæðrafélag (slands 90 ára Á næsta ári fagnar Ljósmæðrafélag íslands 90 ára afmæli. Til að minnast hinnar merku sögu ljósmæðra á Islandi og í tilefni af 90 ára afmæli Ljós- mæðrafélagsins hefur félagið ákveðið að gefa út veglegt afmælisrit á næsta ári, en ritnefnd hefur verið að störfúm í rúmt ár. Bókin hefúr fengið vinnuheitið Lausnarsteinar: Ljósmóðurfræði og ljósmóðurlist og verður gefin út af Hinu íslenska bókmenntafélagi. Islenskar ljósmæður og fræðimenn munu skrifa bókarkaflana, bókin verður ritrýnd fræðibók og efni hennar mun tengjast starfsvettvangi Ijósmæðra, sögu þeirra og rannsóknum. Einnig verður haldin ráðstefna í tilefni afmælisins íyrstu helgina í maí og verður yrfirskriftin Ljósmóðurfræði í mismunandi menningarheimum. I tilefni af 10 ára afmæli náms í ljós- móðurfræði var á haustdögum efnt til málþings undir yfírskriftinni, Bams- skónum slitið, unglingsárin framundan, þar sem tilvonandi höfundar bókarkafla fluttu erindi. Gerður var góður rómur af þessum erindum. Bókaútgáfa sem þessi er mjög kostnaðarsöm og er erfitt fyrir lítið félag eins og Ljósmæðra- félagið að standa undir þeim kostnaði. Ritnefnd hefur því ákveðið að fara þess á leit við ljósmæður að styrkja útgáfuna nreð því að kaupa bókina í forsölu og fá nafnið sitt skráð á sérstaka heilla- óskaskrá - tabula gratulatoria, sem verður fremst í bókinni. Þegar bókin kemur út verður hún með viðhöfn send á heimili viðkomandi. Áhugasamar em beðnar um að senda póst á: bergranjons@hotmail.com steinblo@landspitali.is Kom til kongres i Kobenhavn Den danske jordemoderforening er vært ved den næste kongres i Nordisk Jordemoderforbund, der finder sted i Bella Centret i Kobenhavn den 3. - 5. juni 2010 Kongressen, der er den 17. i Nordisk Jordemoderforbunds historie, holdes undertemaet 'Praksis og videnskab’ Pá kongressen vil der báde blive præsenteret forskningsresultater af hoj faglig kvalitet samtidig med, at der vil være workshops med mere praksisnære emner Pá kongressen vil du kunne deltage i foredrag, symposier og workshops indenfor omráderne graviditet, fodsel og barselperioden. Desuden vil der være mulighed for at fá ny viden og blive inspireret i forhold til teori, praksis, uddannelse, ledelse og organisation. I foráret 2009 ábner vi en hjemmeside med adressen www.njf2010.dk, hvor du vil kunne finde kongreSsens program.tilmeldingsblanket, oplysninger om indkvartering, om Kobenhavn osv. Spred budskabet blandt dine kolleger. Vel modt. Lillian Bondo Formand for Jordemoderforeningen Plan for annoncering og call for abstracts ifm. NJF-kongres 2010 Omtale i de nordiske organisationers medlemsblade og pá hjemmesider: November/december 2008 • April 2009 • August 2009 • Februar/marts 2010 Call for abstracts: • April 2009 • August 2009 Jordemoder 2010 Praksis og Videnskab 38 Ljósmæðrablaðið desember 2008

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.