Alþýðublaðið - 24.11.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1923, Blaðsíða 1
Gefid út af AlþýOuflokknam 1923 Laugardaglno 24. nóvember. 279. tölublað. i I | Hjálpræðisherina | $ Skuggarcyndasyning í kvöíd f| § É 1 fyrir börn . . . kl. 6 x/2 ? ^ fyrir fullorðna kl. 8 j| ÍFrá trúboðsferð Páls postuls.í « __ ___________________ s 0i feflinn op vepiB. Eirkjnhljómleikar Páls ísólfs- sonar og söngsveitar hans verða endurteknir annað kvöld (sunnu- dag) kl. 7% Er það gert vegna margra áskorana, og verður þetta allra síðasta færi að sækja hljóm- leikana. Aðgöngumiðar fást á moigun eftir kl. I í Gtood-Templ- arahúsinu. Slys. Yegna ísingar varð mjög hált. á götunum í gær. Yarð slys að. Gömul bona, til heimilis á Njáhgötu, datt og handieggsbrotm aði. Eugir barnastúkufundir á morg- un (sunnud.). Vísitala um dýrtíðaruppbót á launum embættis- og sýsiunar- manna næsta ár er ákveðin af Hagstofunni 178. Samsvarar þessi tala 52% nppbót á öll launin. Verður uppbótartalan þannig 8 stig- rim lægri en nú, er hún er 60%, og heflr það í för með sér launa- lækkun um 5%. Ciuðmaiidur Ó Giuðmuudsson (sonur Guðmundar heitins Arons- sonar) hefir legið veikur af lungna- bólgu undanfarna daga, en er nú í aftuibata og talinn úr ailri hættu. Togararnir. Af veiðum komu í gær April og Njörður og fóru Vegna fjölda áskorana veri'a kirkjuhljómleikarnir endur- teknir í alíra síðasta sinn á sunnudagskvöid 25. þessa máaaðar klukkan hálf átta í dómkirkjunni. Aðgöngumiðar fást nú þeger í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og ísáfoidar og kosta að oins tvær krónur. Lelktélag Heyklavikug* T engdamamma, sjónleikur í 5 þáttam e tir Kristínu Sigfúsdótiur, verður ieikin í Iðnó á sunnud. 25. þ. ro. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í deg, laugardag, frá kl. 4—7 r' og á morgun frá kl. 10 —1 og eftir kl. 2. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . Þriðjudagá . Miðvikudaga Föstudaga . Laugardaga . kl. 11—12 f. h, . — 5—6 o. -- • — 3—4 »• " . — 5—6 •• -- . — 3—4 s- -' samdægurs til Eoglands. Frá EDg- iandi komu Geir og -Belgaum í gær. Jarðarfdr Guðmundar Arons- sonar trésmiðs fór fram f gær og var mjög fjölmenn. Bar >Dagsbrún- ar«-stjórnin kistuna inn í kirkju, en trésmiðir út úr henni. Verka- mannafélfgið >Dagsbrún< gaf minn- ingargjöf um hinn iátna í slysa- tryggingarsjóð verkamánna og sjó- manna, og er það gott dæmi til eftirbreytni um slíkar minningar- gjafir. Messut á morgun í dómkirkjá unni kl. 11 árd, séra Bjarni Jóns- son, kl. 5 síðd. séra Jóhann þor- kelsson. í fríkirkjunni kl. 5 síðd sóra irni Sigurðsson. I. O. G. T. Eoginn fuodur í >Unni<, en jóiasparisjóðurinn opinn frá kl. 10—11. Isieozkt smjör fæst í verziun Elíasár S. Lyngdals. Sími 664. Suðusúkkulaði á 2 kr. % kg. í verzlun Elíasar S. Lyogdais. Sími 664. Hreppa-hangikjöt á kr. 1,10 % kg. í verzlun Elíasar S. Lyng- ‘ dals. Síml 664. Rjóltóbak, B. B., bitinn á kr. 9 60 í verziun Elías* r S. Lyng- dals. Sími 664. Gerhveiti, á 40 aurá % kg., nýkomið í ve>zlun Elíasar S, Lyngdals. Sími 664.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.