Einherji - 11.08.1965, Page 1
★ Samvhmufé-
lögin skapa sann-
: virði á vöru og
auka öryggihvers
byggðarlags.
★ Gangið í sam-
vinnufélögin.
★ Verzlið við
samvinnufélögin.
Blaö Framsóknarmanna í Norðurlandskjördœmi vestra. ★ Samvinnan
skapar betri lífs-
7. tbl. Miðviikudag>ur 11. ágúst 1965. 34. árgangur. björ.
Iltsvör og aðstöðugjöld í Siglufirði 1965
Jafnað var niður kr. 8.998.800,00 í tekju-
og eignaútsvör á 653 gjaldendur, þar af
greiða 632 einstaklingar kr. 8.837.000,00,
en 21 fyrirtæki aðeins kr. 161.000,00. —
Aðstöðugjöld voru kr. 1.783.000,00 á 130
gjaldendur.
Niðurjöfnun út9vara í
Siglufirði fyrir árið 1965 er
lokið. Lagt var á samkvæmt
lögboðnum útsvarsstiga, með
20% álagi auk vanih'aldapró-
sentu (5%). Ftelld voru nið-
ur útsvör sem voru kr. 1500
eða lægri. Bkki var lagt á
elli- og örorkuiífeyri, og ekfci
á fjölskyldubætiur með 3ja
barni eða fleiri í fjölskyldu.
Lagt var á fjölskyldubætur
með 1. og 2. barni.
Frádráttur var veittur
vegna langskólanáms. Tekið
tillit til veikindakostnaðar,
og útsvar eldra fólkis lækkað
samikvæmt maU framtals-
nefndar.
svarssitiga, náðu efcki áætl-
aðri útsvarsupphæð samkv.
fjárhagsáætlun. Vantar þar
upp á um 4 millj. kr. Er
það efcki undarlegt, þegar
þess er gætt, að öil tókju-
og eignaútsvör fyrirtækja í
bænum eru aðeins 161 þús.
kr., eða um 1,8% af allri út-
svarsuppíhœðinni, og mun
það einsdæmi í nokkrum
kaupstað, og varpar skíru
ljósi á séraðstöðu Siglu-
fjarðar. Síldveiðibrestur
fyrir Norðurlandi og gjald-
frelsi ríkisfyrirtækja í bæn-
-um hafa skapiað þessa að-
étöðu bæjarfélagsins.
TEKJU- og EIGNAUTSVÖR
Einstaklingar, sem greiða
yfir 50 þús. í útsvar:
Agnar Haraldss., vélstj. 59.200
Axel Schiöth, stýrim. 67.800
Baldur Ótafss,, rpúraram. 53.700
Eiraar Ingiim., bœjanf. 63.900
Jóhann Friðleifss. sjóin. 62.000
Jóhann Jóh., rafv.im. 61.600
Ólafur Björnsson, sjórn. 63.600
Ólafur Porst., sjúkrah.l. 72.800
Páll Gestsson, skipsitj. 130.000
Sigurj. Stieinss., bifr.stj. 66.500
SumarJiði Hallgr. vélstj. 75.900
HÆSTU AiÐSTÖÐUGJÖLD
Aðstöðugjald greiða 74
einstafclingar og 56 félög,
alls 1 millj. 783 þús. kr., þar
af félögin 1 millj. og 315
þús. kr.
Aðstöðugjöld yfir 50 þús.:
Kaupfélag Siglf. 279.600
Kjötbúð Siglufj. 147.700
Hraðfrystihús SR 105.900
Þráinn Sigurðsson 69.000
Verzlunarfél. Siglufj. 58.500
Strákajarðgöngin
Jarðgöngin gegnum fjalhð
Stráka við Siglufjörð verða
lengstu jarðgöng hérlendis,
eða um 800 m löng. Þegar
verkið var boðið út sl. vor,
fcomu 4 tilboð í göngin. Tek-
ið var lægsta tilboðinu, sem
var 18.2 milljónir, og var
það frá Efra-jFalli, og á venk
inu að vera lokið 1. okt. á
næsta ári.
:Nú eru komnir verkfræð-
ingar frá Efra-tFalli til þess
að lílta eftir verlkinu. Komu
þeir frá Færeyjum, en þar
hafa þeir imnið að jarð-
gangnagerð. Er nú unnið að
ýmsum undirbúningi. Verið
er að reisa Skála, leggja raf-
magnslínur og flytja tæki á
staðinn. Verða göngin gerð
austan frá og er ætlumn að
halda áfram inn í fjallið á
sama stað og byrjað var
1959. Lífclega verða notaðar
rafmagnspressur við borun-
ina. Ef hægt verður að koma
tækjunum á staðinn, munu
sprengingar hefjast um eða
fyrir miðjan ágúst. Alls
munu vinna við verkið um 25
manns.
Undanfarin sumur hefur
verið unnið að því að gera
veg út að göngunum, Skaga-
fjarðar megin, um Alrnenn-
Við undirrituð í stjórn
Hólafélagsins, sem var stofn-
að 16. ágúst 1964 4 Hólum í
Hjal'tadal, viljum hér með
vekja athygh alþjóðar á
helztu stefnuskráratriðum
félagsins, sem minnzt hefur
■verið láður á í fréttatilkynn-
ingum sl. sumar.
Hólafélagið er félag allra
landsmanna, og hlutverk
þess er að ibeita sér fyrir
samtökum meðal þjóðarinn-
ar um eflingu Hólastaðar á
sem víðtækuStu sviði. Skal
höfuðáherzla lögð lá endur-
reisn biskupsstólsins á Hól-
um og eflingu 'Hóla sem
skólaseturs.
Stjórn félagsins minnir á
þá staðreynd, ihve gífurlega
vaxandi og aðkallandi þörf
Islendinga er fyrir æðri
menntastofnanir þegar á
næstu árurn. Ber sérstak-
lega þrexmt til. 1) Mann-
f jöldi á íslandi eykst nú svo
hröðum skrefum, að gert er
ráð fyrir því, að um næStu
aldamót verði tala lands-
þúsund. Sú tala tvöfaldast
síðan væntanlega á um það
bil þrjátíu árum, ef engin
sérstök láföll ihenda. 2) Kröf-
ur nýs tíma kalla á meiri
fjölbreytni og nýja uppbygg-
ingu ýmissa atriða í fram-
haldsmenntun æskunnar,
meðal annars þeirri, er stefn-
ir að hiáskólanámi, og ber
kirkjunni að eðlilegum hæitti
skylda tii, nú eins og forð-
um, að leggja hönd á plóg-
inn í skólamálum, eftir iþví
sem þörf þjóðarinnar krefst,
— og þá ekfci sízt á hinum
fornhelgu menntasetrum
þeirra tveggja biskupsstóla,
sem störfuðu hlið við hhð að
menningarmálum þjóðarinn-
ar lengst af, eða frá því
skömrnu eftir að kristni var
lögtekin og Itil aldamóta
1800, þegar það 'hrapallega
misferh var framið á ein-
hverjum mestu hörmungar-
tímum, sem yfir landið hafa
gengið, að leggja þá niður
ásamt skólum staðanna.
Með sérstöku tilhti til
Giftum konum var veittur
50% frádráttur af álagning-
arskyldum tiekjum, þó aldrei
meira en 25 þús. kr. Af frá-
drætti sjómanna, sem ráðnir
'voru á fiskiskip 6 mánuði
eða lengur, voru bakfærðar
kr. 350 á vi'ku.
Álögð tefcju- og eignaút-
svör, með 20% álagi á út-
Frá Hólafélaginu
Framhald á 5. síðu.
manna orðin f jögur hundruð
Framhald á 5. síðu.
Innflutn. bungavinnuvéla
Ensk BTD 3 (201) (135 Hp, 18 tonna jarðýta paeð
vökvastjórnaðri tönn. 22 islíkar vélar eru (hér á landi
— (Sjá grein frá véladeild SÍS, á 6. síðu).
Ötsv. og aðstöðugj. á Sauðárkróki
Útsvör 5.054.000. ÍAðstöðue.i. 1.498.000
'Nýlokið er niðurjöfnun útsvara í Sauðárkróks-
kaupstað, og skorltir því ekki umræðuefni manna
á meðal þar, þessa dagana. Eru sumir tiltölúlega
ánægðir með útsvarið sitt, aðrir ekki, eins og
gengur. Enginn dregur í éfa, að rébt sé lagt á
samfcvæmt þeim tölum, sem fyrir liggja, en óneit-
anlega virðist skjóba ndkkuð skö'kku við þær hug-
myndir, sem kunnugir hafa um gjaldgetu þeirra,
— og sýnisib þar ýmist of eða van.
Að þessu sinni var úbsvörum jafnað niður á 359
gjaldendur, alls að upphæð kr. 5.054.800,00. Að-
stöðugjöld bera 76 félög og einstakhngar, og nerna
þau kr. 1.498.400,00.
Lagt var á samkvæmt gildandi útsvarsstiga, að
viðbættu 4,5%, til þess að ná tilskilinni útsvars-
upphæð samkvæmt f járhagsáætlun bæjarins fyrir
árið 1965.
Eftirltaldir aðilar bera yfir 40 þús. kr. útsvar:
Kaupfélag Skagfirðinga ............ 250.000
Ólafur Sveinsson, læknir ........... 76.000
S'veinn Guðmundsson, kaupfél.stj. 62.900
Friðrik J. Friðriksson, læknir... 60.300
Haufcur Stefánsson, málari ......... 60.100
Jón Björnsson, verkstjóri .......... 57.100
Elías Halldórsson, iðnm............. 55.100
Ole Bang, lyfsali ................. 47.900
Pétur R. Sighvats ............... 43.800
Jóhann Baldurs, bifvélavirki ....... 42.900
Stefán Guðmundsson, vélvirki .... 41.600
Hæstu aðstöðugjöld greiða:
Kaupfélag Skagfirðinga ............ 851.200
Verzlunarfélag Skaigfirðinga ....... 95.200
Fiskiðjan h.f....................... 71.200
Mímir h.f............................ 53.000
Síldarflutningar
Þegar samningar tókust, þ. 7.
júní sl., milli atvinnurekenda
og verkalýðsfélaganna ó Norð-
ur- og Austurlandi, lofaði ríkis-
stjórnin að gera ýmsar ráðstaf-
anir til að bæta úr atvinnuerf-
iðleikum- á Norðurlandi, er skap
azt hafa vegna aiflabrests og
síldarleysis. Nú heifur ríkis-
stjórnin skipað 5 manna at-
vinnumálanefn-d. Fyrir nokkru
liélt nefndin sinn fyrsta fund í
Siglufirði, og ákvað að greiða
kr. 40,00 í flutninigskostinað til
skipa á hverja uppsaltaða tunnu
ef flutt er eigin veiði af veiði-
svæðum sunnan Bakkaflóa, til
vinnslustöðva vestan Tjörness.
Sé flutt lil Húsavíkur er styrk-
urinn þó aðeins kr. 30,00. Gert
er ráð fyrir að söltunaristöðvar
greiði sjálfar 20,00 kr. í viðbót
á hverja tuninu, þannig að skip-
in fái 60,00 kr. alls í flutnings-
kostnað. Ekki rnun enn ákveðið,
hvont eða hvað mikið verður
greitt fyrir síld til Raufarhafn-
ar. Ákvarðanir nefndarinnar
um svæðamörk, sem skera úr
um styrk til flutninga, eru allar
til bráðabirgða.
B.v. Þorsteimn Þorskabítur er
nú tilbúinn til síldanflutninga,
og mun eingöngu flytja Isvarða
síld til söltunar eða frystingar á
Norðurlandkhöfnum. Er hér um
tilraunir að ræða, er efcki hala
verið reyndar áður.
Skemmtiferð
Þann 19. júlí sl. fór Kvenfé-
lag Sauðárkróks í sína árlegu
iskem'mtiferð með aldrað fólk
úr bæniuim. Farið var að þessu
siinni til Siglufjarðar, og ekið
sem leið liggur þangað í miklu
'blíðskaparveðri — með þeiin
eina útúnkrók, að skroppið var
ifram í Austur-Fljót, alla leið
inn fyrir Stifluhóla.
Til Sigliufjarðar var kornið kl.
3 s.d. Þar tók Skagifirðingaifé-
lag Siglufjarðar á móti öltan
hópnum, yfir 40 manns, af mik-
Framhald á 6. síðu