Einherji - 21.05.1966, Qupperneq 4
RAGNAR JÓHANNESSON :
Velferdarmál
Slglufjarðar
T SKÚLI JÓNASSON :
Hagsmunamál
Siglufjarðar
EAGNAK JÓHANNESSON
★ SAMGÖNGUMÁL
Með tilkomu Strákavegar
og flugvallar, sem leggja
verður áherzlu á að ljúka
í sumar, verða þáttaskil í
samgöngumálum Siglufjarð-
ar.
Einangrun bæjarins er þá
rofin og samgöngur á landi
og í lofti ætitu að geta orðið
með svipuðu móti og til ann-
arra staða á Norðurlandi.
Með bættum samgöngum
opnast nýir möguleikar til
fjöiþættara atvinnulifs og
betri afkomu bæjarbúa.
Sigluf jörður kemst iþá' í eðli-
lega snertingu við eina af
glæsilegusitu sveitum Norð-
anlands, Skagafjörð, sem
mun skapa margs konar við-
skipti milli þessara staða.
Við þetta ættu t.d. Siglfirzk-
ir iðnaðarmenn að fá aukið
sarfssvið og Skagfirðingar
bætta þjónustu á ýmsum
sviðum.
Þó bættar samgöngur séu
mjög mikilvægar fyrir Siglu
fjörð, þarf þó meira til, til
þess að lyfta Ibænum úr
þeim öldudal, sem hann nú
er í. Hér á að vera hægt að
bvggja upp blómlegt atvinnu
op1 menningarlíf, ef rétt er á
málurn haldið. En til þess
þarf að snúa af þeirri kyrr-
stöðubraut og getuleysi, er
núverandi bæjarstjórnar-
meirihluti hefur markað og
^vggilega farið eftir.
★ fjArhagur
BÆJARINS
Fjárhag bæjarins þarf að
koma á eðlilegan og heil-
brigðan grundvöll með því
að fá aukna tekjustofna.
Samkv. lögum eiga bæjar-
og sveitarfélög að fá sína.
aðal tekjur með álagningu
úitsvara og aðstöðugjalda,
bæði á fyrirtæki og einstakl-
inga.
En þegar svo hagar til í
einu bæjarfélagi eins og hér,
að um 68% af atvinnurekstr
inum er svo að segja gjald-
frjáls til bæjarfélagsins, en
aðeins 32% greiða eðlileg
gjöld, svo sem útsvör og að-
stöðugjöld, þá sjá allir, að
grundvellinum er kippt und-
an eðlilegri tekjuöflun bæj-
arfélagsins. En svona er
þetta hér sem stafar af því,
að ihin stóru ríkisfyrirtæki
svo sem SR, 'Síldarútvegs-
nefnd og Tunnuverksmiðja
ríkisins greiða sáralítil gjöld
til bæjarins. Afleiðingin af
þessu verður svo sú, eins og
dæmin sanna, að bæjarfélag-
ið er fjárvana og hefur
neyðst til þess að hækka út-
svör um 20% frá löglegum
útsvarsstiga, þegar sum bæj
arfélög önnur gefa ríflegan
afslátt frá stiganum. Þetta
er samt ekki nóg og kemur
það fram í minni og ónógri
þjónustu við borgara bæjar-
ins á ýmsum sviðum.
Það er því bæði nauðsyn
og réttlæti, sem mælir með
því, að þessi ríkisfyrirtæki
greiði eðlileg og sambærileg
gjöld til bæjarins og félags-
rekin fyrirtæki gera, eða þá
ef ríkisvaldinu sýnist henta
betur, að láta bæinn hafa
tilsvarandi tekjur á annan
hátt.
★ KREFJAST SÖMU
ÞJÓNUSTU
iSvo sem eðlilegt er, heimta
ríkisfyrirtækin nákvæmlega
sömu þjónustu frá bænum
og önnur, sem greiða sín
gjöld að fullu, og því jafn
sjálfsagt að þau taki á sig
eðlilegar greiðslur til sam-
eiginlegra þarfa bæjarfé-
lagsins.
Við, bæjarfulltrúar Fram-
sóknarflokksins, höfum
margoft vakið máls á þessu
í bæjarstjórn og flutt um
það tillögur, bæði einir og á-
samt öðnun.
★ BREYTING A TEKJU-
STOFNALÖGUNUM
Árangur þessarar baráttu
hefur orðið sá, að nú í þing-
lök voru samþ. breytingar á
lögum um tekjustofna sveit-
arfélaga þess efnis m.a., að
á SR er nú heimilt að leggja
útsvar og aðstöðugjald eins
og félög. En sá galli er á
gjþf Njarðar, að aðeins 1/4
útsvarsins á að renna til
Siglufjarðarbæjar, en 3/4
hlutar þess eiga að fara í
Jöfnunarsjóð, svo að við fá-
um minna út úr þessu en
vonir stóðu til. Þetta miðar
þó í róbta átt og ber að
þakka það, en við getum
ekki látið staðar numið, fyrr
en öll ríkisfyrirtækin hér
skila eðlilegum gjöldum I
bæjarkassann.
★ SÍLDARBÆRINN
Siglufjörður er byggður
upp sem síldariðnaðarbær,
og hér eru staðsettar
stærstu og fullkomnustu
síldarverksmiðjur landsins,
og um 20 síldarsöltunar-
stöðvar. VÍð þessi atvinnu-
tæki unnu hundruð manna,
karlar og konur, og byggðu
afkomu sína á þessum at-
vinnurekstri. Fólk flutti ört
inn í bæinn, byggði hús og
lagði í margs konar fjárfest-
ingu í þeirri góðu trú, að hér
væri um örugga lífsafkomu
að ræða. Bæjarfélagið og
fyrirtæki þess byggðu líka
afkomu sína á þessum at-
vinnurekstri og meðal ann-
ars var byrjað hér á mikl-
um hafnarmannvirkjum í
Innri-lhöfninni, sem því mið-
ur stöðvuðust, og hafa jafn-
vel legið undir skemmdum
síðan.
★ SÍLDIN BRAST
Svo þegar síldin brást ogj
atvinna minnkaði, fór fólk
að flytja héðan burtu og
jafnvel ganga frá eignum
sínum fyrir lítið verð. Sölt-
imarstöðvarnar grotna nið-
ur og vélar úr síldarverk-
smiðjunum hafa jafnvel ver-
ið fluttar burt úr bænum.
★ MIKIÐ ATAK AD
SKIPTA UM AT-
VINNUVEG
Það þarf mikið átak til
að .koma upp öðrum atvinnu
vegi, sem gæti tekið við af
síldariðnaðinum og skaffað
hundruðum manná vinnu og
jafngóða afkomu. Til þess
þarf mikið fjármagn og
skipulagðar aðgerðir. Þetta
hefur heldur ekki tekizt, þó
sjálfsagt sé að styðja og
auka þann iðnað, sem í bæn-
um er, og greiða fyrir þvi,
með öllum tiltækilegum ráð-
um, að koma upp nýjum iðn-
fyrirtækjum, þá tekur það
langan tíma, sem við geturn
ekki beðið eftir.
★ SlLDARFLUTNINGAR
Þess vegna álít ég, að við
eigum að leggja áherzlu á
að síldariðnaðurinn verði
hér áfram stór atvinnu-
grein og leggja á það mikið
kapp að síldarflutningar
verði teknir upp í stórum
stíl, bæði til síldarverksmiðj
anna hér og söltunarstöðv-
anna. Með því vinnst meðal
annars þetta:
1. Stóraukin atvinna og
hærri tekjur fyrir verka-
fólk og aðra.
2. Stórauknar tekjur fyrir
bæjarsjóð, hafnarsjóð.
rafveitu og vatnsveitu.
3. Síldarverksm. Rauðka
gæti skilað stórfelldum
gróða í stað halla nú.
4. Stórbætt afkoma síldar-
saltenda, sem gætu farið
að endurbyggja söltun-
arstöðvar sínar í stað
þess að láta þær grotna
niður.
5. Meiri rök fyrir því, að
sjálfsagt sé að byggja
væntanlega lýsisherzlu-
verksmiðju hér og hvergi
annars staðar.
SR og Síldarútvegsnefnd
ættu að hafa forgöngu á
bessum málum ásamt síldar-
saltendum hér.
★ SlLDARFLUTNINGA-
SKIP
Þau góðu tíðindi hafa nú
gerzt, að SR hafa fest kaup
á tankskipi til síldarflutn-
inga, sem tekur um 20 þús.
mál. Þessi skip þyrftu að
vera tvö, en þetta er góð
byrjun til hráefnisaukningar
síldarverksmiðjanna.
Nú þarf Síldarútvegsnefnd
að gera eins, kaupa hentugt
og vel búið skip tíl flutn-
inga á síld til söltunar.
Reynslan af b/v Þorskabít
í fyrra, þó lítil væri, sannar
að þetta er hægt með góð-
um útbúnaði. Einnig þarf að
bjóða stærri síldveiðiskip-
um, sem geta komið með síld
af fjarlægum miðum, svip-
aða greiðslu, pr. mál, fyrir
flutninginn, og kostar að
flytja síld með flutninga-
skipum. Þá eru miklar líkur
tíl að stærri skipin komi
';ngað með síld af fjarlæg-
ari miðum.
iSíldarsaltendur í Siglufirði
og nálægum síldarsöltunar-
stöðurn ættu að bindast sam
tökum til að hrinda þessu
máli fram. Þó ég hafi nú
aðeins minnzt á þrjú mál,
sem varðar afkomu Siglfirð-
inga og bæjarfélagsins mjög
! mikið, eru málin mikið fleiri,
sem þarf að marka skýra
stefnu í og fylgja henni
fram. Vísa ég til stefnuskrár
Við erum öll sammála um
að hér í Siglufirði séu mörg
óleyst verkefni, sem leysa
þarf með samstilltu átaki,
og til þess þurfum við á öll-
um þeim kröftum að halda,
sem fyrir hendi eru, og eng-
inn má þar liggja á liði
sínu. Hér er þörf fyrir allt
það dugmikla æskufólk, sem
hér vex upp, í stað þess að
ala hér upp vinnukraft fyrir
önnur ibyggðarlög. Hér þarf
aðeins að styðja við bakið á
þeirn, sem hugmyndirnar
hafa, og þá sem dreymir
sína framtíðardrauma,
greiða götur iþeirra og vera
samtaka um að afla þess
fjármagns sem til þess þarf,
til að koma þeim hugðar-
efnum í framkvæmd.
★ ATVINNUVEGIRNIR
Þá vaknar sú spurning,
hvað er helzt tíl úrbóta?
Sjávarútvegurinn hefur
fram til þessa verið undir-
staða atvinnulífsins frá ó-
munatíð í þessum bæ. Hann
er nú í nokkrum öldudal.
Hann þarf að stórauka á
>ann hátt, að vinnslan og
sjálf útgerðin séu samtengd
þannig að það geti treyst
hvert annað þegar þannig
árar. Einnig þarf að stór-
auka vinnsluna og marg-
falda niðurlagningu og nið-
ursuðu sjávarafurða, sem
hvergi liggur betur við en
einmitt hér að framkvæma,
og í kjölfar þess myndu síð-
ar skapast margs konar iðn-
aður og þjónusta fyrir
smærri fyrirtæki.
Iðnaðinn má án efna auka
að miklum mun. Með bætt-
um samgöngum tíl og frá
bænum, opnast miklir mögu-
leikar að framleiða og koma
á markað f jölbreyttum vör-
um til þéttbýlisins, og er
ekki nokkrum efasemdum
háð, að samkeppnina stönd-
umst við fyllilega, en til að
ná árangri í þessum grein-
um, þarf að sjálfsögðu nokk
urt fjármagn og félagslegan
þroska til að byggja slíkt
upp, svo að góður árangur
náist. Flest smærri iðnfyrir-
tæki eiga í nokkrum erfið-
leikum með rekstrarfé, og
því miður hefur iðnlánasjóð-
ur ekki reynzt eins mikil
lyftistöng, sem vonir stóðu
til, en við skulum vona að
honum ásamt öðrum lána-
stofnunum fari brátt að
okkar Framsóknarmanna
hér á öðrum stað í blaðinu.
★ AÐ LOKUM VIL EG
ADEINS SEGJA ÞETTA
Látið velferðarmál Siglu-
fjarðar og um leið ykkar
sjálfra ráða, frekar en þröng
flokkssjónarmið, þegar þér
merkið kjörseðilinn nú við
kosningarnar.
Minnist þess líka, að ekk-
ert er eins glöggur áttaviti
fyrir stjórnmálaflokkana
eins og kjörfylgið.
Þeir sem stefna rétt í mál-
efnabaráttunni til hagsbóta
og menningarauka fyrir
fjöldann, eiga að fá aukið
fylgi, en hinir minna.
Minnist þess við kjörborð-
ið á kosningadaginn.
SKÚLI JÓNASSON
skiljast, að inaður úti á
landsbyggðinni eigi fullan
rétt á sér bæði til fram-
leiðslu í þjóðarbúið, og svo
einnig sem bjargvættur
hinna dreifðu byggða í sam-
bandi við atvinnumál. At-
hafnalíf við höfnina er hægt
að stórauka. Nýlega hefur
Siglufjörður komizt inn á
lista þeirra hafna, sem milli-
landaskip hafa fasta við-
komu á. Við það opnast stór
möguleiki að byggja ihér upp
umhleðslustöð fyrir ná-
grannabyggðir. Ekkert er þá
eðhlegra en Skagfirðingar
og fleiri nágrannar taki vör-
ur sínar hér í land þegar
vegasamband opnast, í stað
þess að keyra þeim á bílum
frá Reykjavík. Við það vaxa
tekjur hafnarinnar og þeirra
manna, sem við höfnina
vinna.
★ drAttarbraut
SKIPASM ÍDAvSTÖl)
Fremst af öllum þeim verk
efnum, sem hér eru á dag-
skrá, er án efa bygging
dráttarbrautar og skipa-
smíðastöðvar. Þetta mál er
orðinn sorglegur mælikvarði
á athafnaleysi núverandi
ráðamanna bæjarins.
Fyrir um það bil tveim
árum var þetta mál rætt
hér í einum félagsskap, og
gripu okkar vísu ráðamenn
hugmynd þessa og gerðu
ýmsar samþykktir, en þeim
láðist að kynna sér málin
ofan í kjölinn. En lögum
samkv. eiga opinberir aðilar
að byggja upp dráttarbraut-
ina, en einkaaðilar eða fyrir-
tæki að reka hana og byggja
skipasmíðastöðina. Þeir skrif
uðu ýmsum aðilum þess efn-
is, hvort þeir vildu stofna
hlutafélag rnn rekstur og
byggingu þessa fyrirtækis,
en að sjálfsögðu var slíkt
algjörlega dauðadæmt, en
áður hafði háttvirt bæjar-
ráð skrifað SR bréf, þess
efnis, hvort þær vildu
byggja upp og reka dráttar-
brautina. Að sjálfsögðu kom
þaðan neikvætt svar. Maður
skyldi nú halda, að flokkur
sem státar með einkafram-
takshugsjón, myndi nú, ef
hugur hefði fylgt máli, hafa
leitað til einstaklinga í bæn-
um fyrst, en það lét hann
undir höfuð leggjast. Siðan
hefur þetta mál, líkt og
fleiri, legið í handraðanum í
aðgerðarleysi. Að vísu hafa
einhverjar teikningar verið
gerðar, en á glansmyndum
og kubbahleðslu og slíkri
FRAMHALD A 8. SÍÐU