Einherji - 20.04.1967, Blaðsíða 6
6
EINHERJI
Fimmtudagur 20. apríl 196"
Nokkrir miðar til sölu fyrir nýja þátttakendur í Siglufirði og Fljótum.
Umboðsmaður: GESTUR FANNDAL — Sími 7 11 62 — SIGLUFIRÐI
GLEÐILEGT SUMAR
Þökkum viðskiptin á vetrinum.
Kaupfélag Skagstrendinga
Skagaströnd
Sendum öllum félagsmönnum og
öðrum viðskiptavinum
beztu óskir um
GLEÐILEGT SUMAK
KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA
Sendum öllum félagsmönnum og
öðrum viðskiptavinum
beztu óskir um
GLEÐILEGT SUMAR
Kaupfélag Austur-Skagfirðinga
Hofsósi
Kaupfélag Skagfirðinga
óskar öllum
GLEÐILEGS SUMARS
Kaupfélag Skagfirðinga
Sauðárkróki
Óskum öllum viðskiptavinum vorum
GLEÐILEGS SUMARS
Kaupfélag Húnvetninga
Sölufélag Austur-Húnvetninga
sendir öllum félagsmönnum og
öðrum viðskiptavinum
beztu óskir um
GLEÐILEGT SUMAR
Sölufélag Austur-Húnvetninga
Blönduósi
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
óskar öllum viðskiptavinum sínum
GLEÐILEGS SUMARS
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
Hvammstanga
GLEÐILEGT SUMAR
Þökkum viðskiptin á vetrinum.
Samvinnufélag Fljótamanna
Haganesvík
Sorgleg mistök
FRAMHALD AF 8. SÉÐU
þýðubandalagið. Og einmitt
mörgum er nú spurn, hvort
í raun og veru að það sé
eina von ríkisstjórnarinnar
nú, að ef Alþýðubandalagið
verður eitt um þingmanna-
aukningu, fái stjórnin ein-
hverja eða nógu marga liðs-
menn þar og það sé seinni
umferð stjómarforystu
Sjálfstæðisflokksins. Hins
vegar skilja margir að mikil
atkvæðaaukning og þing-
mannafjölgun Framsóknarfl.
þýðir að Sjálfstæðisflokkur-
inn eða núverandi ráðherrar
ráða ekki næstu ríkistjórn
eða stefnu hennar.
Auk þess er rétt að benda
á eftirfarandi atriði, til að
sýna haldleysi staðhæfinga
Mjölnis:
1. Ef Frasóknarfl. hefði
ekki unnið 3. þingsætið í
Suðurlandskjördæmi í síð-
ustu alþingiskosningum, en
Alþýðubandalagið haldið
því, hefðu stjórnarandstæð-
ingar á þingi orðið einum
færri, en þingliði Alþýðu-
bandalagsins ekkert fjölgað.
Það er sigur fyrir ríkis-
stjórnina og stefnu hennar.
2. Ef Ragnar Arnalds hefði
komist að sem kjördæma-
kosinn og 3. maður Fram-
sóknarfl. fallið, var enn um
sigur fyrir ríkisstjórnina að
ræða og einum stjórnarand-
stæðingi færra á þingi.
3. Ef nokkur hundruð kjós-
endur í Rvík, sem kusu lista
Alþýðubandalagsins í síðustu
bæjarstjórnarkosningum,
hefðu kosið með Framsókn-
arflokknum, hefði íhaldið
misst meirihluta sinn í Rvík
og heldur Mjölnir að
það hefði verið sigur fyrir
ríkisstjórnina!
Við íhugun þessara stað-
reynda, fer mönnum að
verða ljóst, að leiðin í gegn-
um Alþýðubandalagið er
ekki örugg leið til að
hnekkja núverandi stjómar-
stefnu eða áhrifavaldi Sjálf-
stæðisfl. Hún getur mikið
frekar orðið slysaleið þeirra
vinstri manna, sem hana
reyna, og bjargað stjóminni
frá falli. Hitt er öruggt, að
ef Framsóknarfl. bætir við
sig einu eða tveimur þing-
sætum, er stjórnin fallin.
Þetta er hin leiðin í kosn-
ingunum og því ekki rétt
hjá Mjölni, að eina leiðin til
að fella ríkisstjórnina sé, að
kjósa Alþýðubandalagið.
Og staðreynd er, að ef
sem flestir vinstri menn
kjósa með Framsóknarfl.,
fær hann einn eða fleiri
landkjörna þingmenn, ef
hann fær ekki nema 19
þingmenn kjördæmakosna.
Þess vegna reynum við
hina leiðina og tryggjum
fall ríkisstjórnarinnar.
jþ-
Ibúð til sölu !
Efri hæð hússins Laugar-
vegur 27 er til sölu. Tilboð-
um sé skilað til rafveitu-
stjóra fyrir 1. maí n.k.
merkt „Tilboð í húseign".
Rafveita Siglufjarðar