Einherji


Einherji - 19.02.1970, Blaðsíða 1

Einherji - 19.02.1970, Blaðsíða 1
Sögu Sauðárkróks eftir Kristmund Bjarnason þurfa allir fróðleiksfúsir að eignast og lesa. Blaö Framsóknarmanna í Noröurlandskjördœmi vestra. 1. tölublað. Fimmtudagur 19. febr. 1970 39. árg. Spennujafnarar fyrir sjónvarpsitæki Þeir tryggja KYRRARI MYND MINNI BII ANIK Radíó- og sjónvarpsþjónustan, Sauðárkróki llrslit skoðanakönnunar í Norðurlandskjördæmí vestra 1. Ólafur Jóhannesson Lokið er talnigu atkvæða og stigaútreikningi í skoð- anakönnun Framsóknar- manna í Norðurlandskjör- dæmi vestra, en skoðana- könnunin fór fram dagana 28. nóv. til 18. des. s. 1. tfr- slit könnunarinnar fara nú til 10 manna framboðsnefnd- ar, sem síðan leggur tillog- ur um framboðslista í næstu alþingiskosningum fyrir kjör dæmisþing Frams.manna í kjördæminu. Er könnunin ráðgef andi. 2. Bjöm Pálsson j Þeir, sem þátt tóku í skoð- anakönnuuinni áttu að velja fimm menn og raða þeim síðan í töluröð eftir því i 'hvert af fimm efstu sætum listans viðkomandi skyldi vera. Við útreikning gilti síðan eftirfarandi stigatafia: 'Sá sem settur var í 1. sæti fékk 1 stig. Fyrir annað sæti var 4/5 úr stigi, fyrir þriðja sæti 3/5 úr stigi, fyr- ir fjórða sæti 2/3 úr stigi og fyrir fimmta sæti 1/5 úr stigi. 3. Magnús Gíslason Samkvæmt þessu voru úr- slit skoðanakönnunarinnar sem hér segir: 1. Ólafur Jóhannesson, al- þingism., 1257 stig. 2. Björn Pálsson, alþ.m., 654 stig. 3. Magnús Gíslason, bóndi, Frostastöðum, 478 stig. 4. Stefán Guðmundsson, byggingameistari, Sauð- árkróki, 405 stig. 5. Bjöm Pálsson, stud. 4. Stefán Guðmundsson scient, Syðri-Völlum, 405 stig. 5. Ólafur H. Kristjánsson, skólastjóri, Reykjum, 192 stig. 7. Jón Kjartansson, forstj., 187 stig. 8. Guðmundur Jónasson, bóndi, Ási, 152 stig. 9. Sigurður Líndal, bóndi, Lækjamóti, 144 stig. 10. Helga Kristjánsdóttir, húsfrú, Silfrast., 133 stig Þátttaka í skoðanakönn- 5. Bjöm Pálsson uninni var góð, 1544 atkv. bárust til kjörstjórnar. Á kjörseðhnum voru nófn 17 manna er samþ. höíðu að vera í prófkjörinu. Aúk þess gat kjósandi bætt við nöfmun allt að 5 manna. Þess skal getið, að nafn Jóns Kjartanssonar alþm. var ekki á kjörseðlinum, enda hafði hann ekki tekið sæti á Alþingi sem þing- maður Norðurlandskjördæm- is vestra er undirbúningur prófkjörsins fór fram. BRÉF FRÁ EINHERJA Góðir lesendur! Blaðið Einherji hefur nú komið út í 38 ár. Það var stofnað af tveimur Siglfirðingum, þeim Hannesi Jónassgni, bóksala og Friðbirni Níelssgni, bæjargjaldkera. Gáfu þeir Einherja út nokkur ár, en seldu síðan Framsóknarmönnum í Siglufirði blaðið, er gáfu það út sem málgagn Framsóknarmanna í Siglnfirði um árabil. — Fgrir tíu árum var Einherja bregtt í kjördæmisblað Framsóknarmanna í Norður- landskjördæmi vestra og tók kjördæmissambandið við útgáfu hans. Otliti blaðsins var bregtt. og upplag þess óx mjög, enda var blaðinu utvegaður verulegur hópur fastra kaupenda, þó aðallega innan kjör- dæmisins, enda er blaðið fgrst og fremst helgað málefnum íbúa Norð- urlandskjördæmis vestra í sveit og bæ. Allur kostnaður við útgáfu blaðsins hefur aukizt mjög mikið síðustu ár og þótt öll vinna við útgáfu Einherja væri sjálfboðavinna, hrukku tekjur hans ekki fgrir prentun, pappír og öðrum óhjákvæmilegum útgáfukostnaði. Á síðasta kjördæmisþingi var kjörin sérstök nefnd til að athuga um möguleika á áframhaldandi útgáfu Einherja, og hvað hægt væri cð gera í því að tryggja fjárhag blaðsins og jafnframt gera það sem bezt úr garði. Nú hefur verið ákveðið að blaðið komi út 10 tölublöð a ári, 8 síður, og jólablað að auki. Annar og betri pappír notaður í blaðið og regnt að gera efni og útlit sem bezt úr garði fyrir lesendur. Þá verður afgreiðsla og innheimta blaðsins framvegis að Suðurgötu 3, Sauðárkróki og eru þei.r, sem erindi eiga við blaðið, beðnir að snúa sér til hennar. Blaðamaður við blaðið hefur verið ráðinn Guðmundur Halldórsson og mun hann einnig sjá um afgreiðslu og innheimtu. Blaðið verður áfram prentað í Siglufjarðarprentsmiðju. — Þeim, sem unnið hafa við blaðið í sjálfboðavinnu, og þá einkum lngólfi Krist- janssyni, þakka ég kærlega mikil og vel unnin störf og býð nýja slarfskrafta velkomna. Góðir lesendur! Eg vona. að þær ráðstafanir og breytingar, sem gerðar hafa verið á blaðinu, falli ykkur í geð og megi verða til þess, að Einherji verði enn öflugri í sókn og vörn fyrir öllum góðum mál- um er varða íbúa og byggðarlög Norðurlandskjördæmis vestra. JÓHANN ÞORVALDSSON Utgerð og aflabrögð 8117 lestir lagðar Árið 1969 voru aflabrögð betri fyrir Norðurlandi en verið hefur um árabil, sem bezt sézt á því, iað á öllu Norðurlandi bárust á land 51.325 lestir af fiski. í Siglufirði voru lagðar á land 8117 lestir og er það að lengmestu leyti afli sigl- firzkra báta. Aflamagnið skiptist þannig: Lestir Afli togbáfia og togara 6504 Fiskur í net og nót 140 Á færi .................. 925 Afli á línu ............ 548 Mest af þessum afla fór til vinnslu í frystihúsin, eða um 7900 tonn. Bátaflotinn í Siglufirði 1969 var sem hér segir: Einn togari, Hafliði, tveir togbátar, Siglfirðingur og Margrét. Einn 50 lesta bát- ur, Tjaldur, einn bátur 20 lestir, fimm bátar 8—12 lestir og 30—35 opnir bátar (trillur). Nú um áramotin bættist einn 10 1. bátur í flotann, Nausiti Þ. H. 91. Eigendur eru sjómennimir Júlíus Þorkelsson og Páll Gunnlaugsson. á land í Siglufirði Gæftir voru óvenju góðar í janúar 1970, einkum seinni hl. mánaðarins og afli á línu sæmilegur, eða um IV2—2 tonn á smærri bátana og 4—6 á þann stærsta. Togarinn Hafliði hefur farið 2 söluferðir til útlanda síðan um áramót og Sigl- firðingur hóf ekki veiðar fyrr en um síðustu mánaða- mót. Þá haía veður það sem af er febrúar verið erfið og afli rýr, og því lítið að gera í frystihúsunum. Fiskframleiðslan 93.560 kassar Framleiðsla frystihúsanna í Siglufirði varð mun meiri 1969 en 1968. Er það vegna betri aflabragða, og frá því í júní 1969 voru tvö frysti- hús starfandi í Siglufirði, en aðeins eitt allt árið 1968. Frystihús S. R. starfaði allt árið. Tók á móti 6852 tonnum og framleiddi 77.395 kassa, eða um 2197 tonn af frysltum fiski, mest- megnis flök, og um 100 tonn Framliald á 2. síðu

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.